Morgunblaðið - 16.09.2020, Qupperneq 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 2020
Á fimmtudag: Suðvestan 8-15 og
rigning eða skúrir, en þurrt og bjart
að mestu austan til á landinu. Hiti 7
til 13 stig, hlýjast á Norðaust-
urlandi.
Á föstudag: Suðvestlæg átt, 8-15 og smáskúrir vestan til, en hægari vindur og léttskýjað
austan til. Hiti breytist lítið.
RÚV
12.00 Kastljós
12.15 Menningin
12.25 Á tali hjá Hemma Gunn
1987-1988
13.35 Af fingrum fram
14.15 Stiklur – Eyðibyggð
15.15 Manstu gamla daga?
16.00 Okkar maður – Ómar
Ragnarsson
17.00 Ferðastiklur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hrúturinn Hreinn
18.08 Kúlugúbbarnir
18.30 Hæ Sámur
18.37 Rán og Sævar
18.48 Minnsti maður í heimi
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Með okkar augum
20.35 Ómar
21.25 Kæra dagbók
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Louis Theroux: Mansal í
Norður-Ameríku
23.20 Undirrót haturs
24.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.10 The Late Late Show
with James Corden
13.50 The Unicorn
14.11 The Block
15.02 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Good Place
19.30 American Housewife
20.00 The Block
21.00 Transplant
21.50 68 Whiskey
22.35 Love Island
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Hawaii Five-0
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The Good Doctor
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Feðgar á ferð
10.30 Masterchef USA
11.10 Brother vs. Brother
11.50 Fósturbörn
12.35 Nágrannar
12.55 Falleg íslensk heimili
13.30 Á uppleið
13.50 Grand Designs
14.35 Gulli byggir
15.10 Lóa Pind: Bara geðveik
15.40 Sporðaköst 6
16.10 Kórar Íslands
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkinglottó
19.10 Matarbíll Evu
19.35 First Dates
20.25 The Commons
21.15 Quiz
22.05 Absentia
22.45 Sex and the City
23.15 LA’s Finest
00.10 NCIS: New Orleans
20.00 Þjóðleikhúsið í 70 ár
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Kliníkin
Endurt. allan sólarhr.
09.00 Catch the Fire
10.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
10.30 Times Square Church
11.30 Charles Stanley
12.00 Með kveðju frá Kanada
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
20.00 Þegar – Arngrímur
Brynjólfsson
20.30 Eitt og annað bak við
tjöldin
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Bleikmáninn rís – Líf og
list Nicks Drake.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt
fólk.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
16. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:56 19:50
ÍSAFJÖRÐUR 6:58 19:57
SIGLUFJÖRÐUR 6:41 19:40
DJÚPIVOGUR 6:25 19:20
Veðrið kl. 12 í dag
Rigning sunnan- og vestanlands eftir hádegi, en þykknar upp norðaustan til. Snýst í hæg-
ari suðvestanátt með skúrum vestast seint í kvöld. Hiti 6 til 12 stig að deginum.
Góð heilsa er gulli betri,
það er ljóst.
Ekkert er sparað til
að viðhalda heilsunni
eða bæta hana á ein-
hvern hátt. Og heilsu-
iðnaður heimsins malar
sannarlega gull en ekki
er allt gull sem glóir.
Fólk er ginnkeypt
fyrir ýmsum nýjungum,
gylliboðum og spenn-
andi meðferðum sem eiga að gera lífið miklu
betra. Sumt af þessu virkar mögulega á einhvern
hátt en annað er algjört bull; jafnvel stór-
hættulegt. Og enginn græðir nema seljandi snáka-
olíunnar; það er gömul saga og ný.
Á Netflix er vel farið í þessi mál í þáttunum (Un)
Well. Í þáttunum sex er fjallað um ilmolíur, tantra,
brjóstamjólk, föstur, ayahuasca og gildi þess að
láta býflugur stinga mann. Einmitt!
Þættirnir eru áhugaverðir, svo ekki sé meira
sagt, og opna augu manns fyrir vitleysunni sem
fólk er platað til þess að borga fyrir.
Í þættinum um ayahuasca, sem er ofskynjunar-
lyf frá Suður-Ameríku, má sjá fólk æla úr sér
lungum og lifur, fá krampa og upplifa ofskynjanir
svo tímunum skiptir. Rándýrt tripp!
Einnig er hægt að borga morð fjár til að fara á
heilsuhæli og drekka eingöngu vatn í 28 daga.
Ekki dýrt að halda fólki þar uppi á mat og drykk!
Svei mér þá, ég held ég haldi mig bara heima.
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Mánaðarsvelti
og rándýrt tripp
Ofskynjun Ayahuasca-
plantan veldur ógleði
og ofskynjunum.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir og hin eina
sanna „stóra
spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síð-
degisþátturinn Taktu skemmtilegri
leiðina heim með Loga Bergmann
og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Krummi Björgvinsson gaf út nýtt
lag sem ber heitið Frozen Tear-
drops en það er hreinræktað út-
laga-kántrírokk með gospel-
áhrifum. Textinn er ekki á léttu
nótunum en hann fjallar um utan-
garðsfólk í samfélaginu sem skort-
ir ást og umhyggju og hvað götu-
lífið hefur í för með sér. Samhliða
útgáfu lagsins var einnig gefið út
tónlistarmyndband við það. Nánar
um málið má lesa inni á K100.is.
Nýtt lag
frá Krumma
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 31 heiðskírt Algarve 24 léttskýjað
Stykkishólmur 8 skýjað Brussel 33 heiðskírt Madríd 28 léttskýjað
Akureyri 12 skýjað Dublin 22 léttskýjað Barcelona 26 léttskýjað
Egilsstaðir 9 léttskýjað Glasgow 21 léttskýjað Mallorca 28 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 28 alskýjað Róm 30 heiðskírt
Nuuk 6 rigning París 33 léttskýjað Aþena 27 heiðskírt
Þórshöfn 10 skýjað Amsterdam 28 skýjað Winnipeg 14 skýjað
Ósló 16 léttskýjað Hamborg 28 alskýjað Montreal 12 skýjað
Kaupmannahöfn 23 alskýjað Berlín 29 skýjað New York 16 heiðskírt
Stokkhólmur 15 alskýjað Vín 27 heiðskírt Chicago 21 skýjað
Helsinki 15 skýjað Moskva 14 heiðskírt Orlando 29 léttskýjað
Heimildarmynd um Ómar Ragnarsson og hans baráttu gegn virkjunarfram-
kvæmdum við Kárahnjúka. Í dag, 16. september, er dagur íslenskrar náttúru og
einnig afmælisdagur Ómars Ragnarssonar sem í ár verður 80 ára. Mynd eftir
Angeliku Andrees og Sigurð Grímsson. Framleiðandi: Grímsfilm.
RÚV kl. 20.35 Ómar
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Heimili&
hönnun
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 25. september
Skoðuð verða húsgögn og innréttingar,
skrautmunir og fylgihlutir fyrir heimilið,
litir og lýsing ásamt mörgu öðru.
PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagins 21. sept.