Morgunblaðið - 24.10.2020, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 24.10.2020, Qupperneq 2
„Þegar mikið var að gera og bátar á sjó og vöntun á mannskap í að- gerð var ég send í skólann með skilaboð um að boða fólk í vinnu.“ 6 Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum MESTA úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum 2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 2020 Kafarar skipta um og hreinsa botn- stykki, skipta um fórnarskaut, pólera skrúfur og hreinsa burtu sjávargróður. Allt gerist þetta neð- ansjávar og er „venjulegur dagur á skrifstofunni“. 12 24.10.2020 24 | 10 | 2020 Útgefandi Árvakur Umsjón Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Ómar Garðarsson omar49@simnet.is Auglýsingar Bjarni Ólafsur Guðmundsson daddi@k100.is Forsíðumyndina tók Árni Sæberg Prentun Landsprent ehf. Sveiflur í sjávarútvegi hafa ávallt verið til staðar og þá er ekki einu sinni farið að ræða kórónuveirufaraldursáhrifin. En hvað sem þessu öllu líður er ljóst að hafsækin starfsemi verður alltaf ein af undir- stöðum íslensks efnahagslífs. Sérstalega er þetta áhugavert í því samhengi að nýjar greinar sem tengjast ekki veiðum hafa rutt sér til rúms hér á landi. Við sjáum meðal annars að með síaukinni hlutdeild sjávarafurða í neyslu mannkyns bendir allt til þess að hefðbundnar veiðar muni ekki standa undir vaxandi eftirspurn án þess að ásækni í auðlindina verði óhófleg. Til þess að mæta þessu er hægt að reiða sig á fiskeldið, en helm- ingur sjávarafurða jarðarinnar er framleiddur með eldi og fer sú hlutdeild aðeins vaxandi. Vissulega fylgja eldinu áskoranir og er hægt að deila um tilhögun þess, en því verður ekki neitað að vax- andi eftirspurn styrkir fjárhagsstoðir greinarinnar. Á sama tíma hefur starfsemin skapað sóknarfæri fyrir sjávar- pláss sem áður voru á jaðri íslensks samfélags. gso@mbl.si Morgunblaðið/Árni Sæberg Eldið er mikilvæg viðbót við hefðbundnar veiðar 8 Smitvarnir í skipum eru mikið í umræðunni um þessar mundir, en fyrir liggja mótaðar við- bragðsleiðbeiningar. Gunnar Gíslason kveðst þekkja sjávarútvegsgeirann vel þó að hann komi af mölinni. 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.