Morgunblaðið - 25.11.2020, Page 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 2020
Á fimmtudag: Sunnan 13-20 m/s
og talsverð rigning eða slydda í
fyrstu, en úrkomulítið NA-lands.
Hiti 2 til 7 stig. Snýst síðan í suð-
vestan 15-23 m/s með éljagangi S-
og V-til og kólnar í veðri. Á föstudag: Suðvestan 13-20 m/s og éljagangur, en bjartviðri
NA-lands, hvassast við S- og V-ströndina. Hiti kringum frostmark.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.35 Spaugstofan 2006 –
2007
10.00 Vikan með Gísla Mar-
teini 2015 – 2016
10.40 Grænir fingur 1989-
1990
11.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.30 Heimaleikfimi
11.40 Kona er nefnd
12.15 Ljósmyndari ársins
12.45 Hringfarinn
13.30 Á tali hjá Hemma Gunn
1994-1995
14.25 Úr Gullkistu RÚV: Rætur
14.55 Á götunni
15.25 Gettu betur 2020
16.30 Viktoría
17.20 Poppkorn 1987
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hrúturinn Hreinn
18.08 Kúlugúbbarnir
18.30 Hæ Sámur
18.37 Rán og Sævar
18.48 Minnsti maður í heimi
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kiljan
20.45 Óperuminning
20.50 Cherrie – Út úr myrkrinu
21.10 Haltu mér, slepptu mér
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Mestu lygar sögunnar –
1985, Rainbow Warri-
or-málið
23.15 Einmana á miðjum aldri
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.51 Single Parents
14.13 The Block
15.21 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Will and Grace
19.30 American Housewife
20.00 The Block
21.00 Nurses
21.50 Gold Digger
22.45 Love Island
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 The Middle
08.20 God Friended Me
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Feðgar á ferð
10.30 Masterchef USA
11.10 Brother vs. Brother
11.50 Curb Your Enthusiasm
12.35 Nágrannar
12.55 Love in the Wild
13.40 Á uppleið
14.05 Grand Designs: Aust-
ralia
14.55 Gulli byggir
15.25 Hvar er best að búa?
16.10 Asíski draumurinn
16.45 Katy Keene
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkinglottó
19.10 Ísbíltúr með mömmu
19.40 Flirty Dancing
20.30 Grey’s Anatomy
21.15 The Undoing
22.10 Sex and the City
22.35 Barry
23.10 LA’s Finest
24.00 NCIS: New Orleans
00.40 The Sinner
01.30 The Sinner
18.00 Bókahornið
18.30 Lífið er lag
19.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
19.30 Stjórnandinn
20.00 Fjallaskálar Íslands
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Saga og samfélag
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
20.00 Vegabréf – Nýr þáttur
20.30 Íþróttabærinn Akureyri
– Nýr þáttur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Beethoven: Bylting-
armaður tónlistarinnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Tónlistarhátíð Rásar 1
2020.
19.35 Alltaf að tapa: Smá-
saga.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sólon Ís-
landus.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
25. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:30 16:01
ÍSAFJÖRÐUR 11:01 15:39
SIGLUFJÖRÐUR 10:45 15:21
DJÚPIVOGUR 10:06 15:24
Veðrið kl. 12 í dag
Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp, fyrst um landið vestanvert, 15-23 m/s og slydda
eða snjókoma þar undir kvöld, en rigning á láglendi um miðnætti. Dálítil slydda eða rign-
ing SA-lands, en þurrt að kalla NA-til. Hiti víða 0 til 6 stig.
Annar hver maður og
vel það virðist hafa ver-
ið að horfa á nýja þátta-
röð Krúnunnar, The
Crown, á Netflix. Víða
er fjallað um heimildir
og sannleika og hafa
sagnfræðingar bent á
að ýmislegt sé skáldað
þarna. Og ef horft er til
senanna í fyrsta þætti,
þar sem Karl Breta-
prins á að vera sýndur við laxveiðar í Hofsá í
Vopnafirði, þá er svo furðulega illa staðið að verki
að áhorfandinn hlýtur að fyllast efasemdum um allt
hitt.
Bresk hjón í Surray skrifa örg lesendabréf í The
Telegraph og segja að myndin sem dregin sé upp af
veiðitækni Karls sé „fullkomnlega óásættanleg“.
Enginn fluguveiðimaður með snefil af sjálfsvirð-
ingu myndi berja vatnið með línunni, eins og leik-
arinn gerir, en verra sé að gefa í skyn að með slík-
um aðferðum gæti fallegur lax mögulega tekið
flugu hans. Slíkt sé nánast „glæpsamlegt“.
Mýrarbrúnn lækur sem rennur varla er látinn
leika þá mögnuðu veiðiá Hofsá og tekst illa upp –
líkist ekkert Tunguselshyl, hinum mikilfenglega
eftirlætisveiðistað Karls í ánni. Með lágmarks til-
sögn og þekkingu við tökur hefði þó mátt gera
veiðiskapinn sennilegan, en því er aldeilis klúðrað,
eins og hjónin benda á. Því Karl kann vel að veiða
og er flinkur; hann veiddi í Hofsá 1975 til 80 og
landaði að meðaltali sex löxum á dag.
Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson
„Glæpsamlegt“ að
láta sem lax taki
Hofsá? Skoskur lækur
leikur vopnfirska perlu.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og
Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson flytja fréttir frá rit-
stjórn Morgunblaðsins og mbl.is á
heila tímanum, alla virka daga.
Sólmundur Hólm og Viktoría Her-
mannsdóttir eiga von á sínu fimmta
barni þann 25. maí á næsta ári. Sóli
ræddi við þá Loga Bergmann og
Sigga Gunnars í Síðdegisþættinum
um stækkandi fjölskyldu. Þar segir
hann það að eiga þrjú börn vera
virkilega þægilegt en að um leið og
komið sé yfir það og venjulegir bílar
og annað passi ekki lengur skipti
það engu máli hvort börnin séu átta
eða tólf. Þá viðurkennir Sóli að
mánudagar séu hans uppáhalds-
dagar því þá sé ekkert að gera hjá
honum í vinnunni, hann sé nefni-
lega letingi. Nú sé þó svo mikið að
gera hjá honum að hann hafi haft
það betra. Viðtalið við Sóla má
hlusta á K100.is.
„Ég hef haft
það betra“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 1 skýjað Lúxemborg 3 þoka Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur 1 léttskýjað Brussel 8 heiðskírt Madríd 11 heiðskírt
Akureyri 0 alskýjað Dublin 10 skýjað Barcelona 15 léttskýjað
Egilsstaðir 0 snjóél Glasgow 11 alskýjað Mallorca 16 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 10 alskýjað Róm 14 heiðskírt
Nuuk 0 skúrir París 8 heiðskírt Aþena 13 skýjað
Þórshöfn 6 rigning Amsterdam 8 alskýjað Winnipeg 0 alskýjað
Ósló 4 alskýjað Hamborg 8 skýjað Montreal -3 heiðskírt
Kaupmannahöfn 8 alskýjað Berlín 5 heiðskírt New York 7 léttskýjað
Stokkhólmur 6 súld Vín 2 þoka Chicago 2 þoka
Helsinki 0 léttskýjað Moskva 1 rigning Orlando 24 léttskýjað
Heimildarþáttaröð í sex hlutum um nokkrar af stærstu lygum mannkynssög-
unnar. Í þáttunum er fjallað um hvernig stjórnvöld og fólk í áhrifastöðum hafa
beitt lygum í gegnum tíðina til að breyta gangi sögunnar.
RÚV kl. 22.20 Mestu lygar sögunnar – 1985,
Rainbow Warrior-málið