Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.11.2020, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.11.2020, Blaðsíða 27
15.11. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Tekinn af fjalli enda heillaður. (10) 6. Ásigkomulag spjalds eða lögun pillu? (9) 10. Það er langt í Menntaskólann í Kópavogi með franskan hamar. Það er augnamið. (12) 11. Tunglið fær einn til sín sem er ekki gamall meðlimur. (7) 12. Ata, með fleirum, kalíum í viðtöku á orku. (7) 13. Stoppa samskipti við fjötraðan í kúrsinum. (12) 14. Leyfið til ferðalaga falsið með frú í Reykjavík. (10) 16. Húktir með sand Ara í helgiathöfnum heima við. (11) 18. Er Pétur með bækling? (4) 19. Sá ítalski kýs einfaldlega gramm úr nitri sem stóra ílátið fær frá tökustaðnum fyrir barnamold. (13) 22. Fíli aftur sælgæti í „glamor“ líferni. (8) 26. Fartæki sem má alls ekki stoppa? (4,14) 28. Bara til svipaðra. (6) 29. Tölum um tré með skít í samtalshætti. (11) 30. Eyja hálfgert að ýkja? (5) 33. Fýlar rugla bjöllur sem lifa á saur. (5) 34. Í gym Steina sé einfaldlega eitt stórt herbergi fyrir sölumann. (13) 35. Þá vantar kukl til að rugla þann sem kann ekki að meta eitthvað. (12) 36. Skepnur sem labba fram á þann sem kostar mikið að hafa kveikt á? (7) LÓÐRÉTT 1. Kýr með stóran skammt af víni. (5) 2. Raus um brotna nælu sljós. (8) 3. Ynja innt gefur svar um hagnýtinguna. (8) 4. Íslensk rafhljómsveit og Íþróttabandalag Akraness sameinast um lík. (5) 5. Litáen muni rugla okkur í eftirgrennslaninni eftir vinnslusvæði. (10) 6. Katrín í seinni helmingi samskiptaforrits fær tónverk. (7) 7. Morð á góðum matarvöðvum á sér stað í veiði. (9) 8. Peningar bæta kúnst eina með skrá yfir meðlimi. (11) 9. Meiðum RNA með því sem hefur mýkst. (7) 14. Frú við MH lúti berlega grunnparti. (9) 15. Gnýir breytast við klippingu. (5) 16. Ég fer í HLH-flokkinn og þú enskur líka þó stuttur sér. Í raun sjáum við svæði við þekkt eldfjall. (10) 17. Sé hálf enskt hundafóður í íslenskum krónum hjá kreddufullri. (9) 20. Tréð sleppi við jól út af vanheilsunni. (11) 21. Ríki Svíi með tíu og samtals hundrað og fái óverðtryggt skulda- bréf gefið út af stjórnvöldum? (11) 23. Kem yl aftur á flæking með nitri og kalla það meðferð með meðölum. (10) 24. Keyrisskepnurnar eru einfrumungarnir. (10) 25. Fyrir eitt og þrjú þúsund blað fær hálfan tug stiga. (4, 4) 27. Byssusvæði sem myndar heilt ríki. (8) 29. Fæ fimm erni heilaga sem bera að passa sig á. (6) 31. Dröslast við vaða. (4) 32. Ending risaeðlu í skít. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykja- vík. Frestur til að skila kross- gátunni 14. nóvember rennur út á hádegi föstudaginn 20. nóvember. Vinningshafi krossgátunnar 8. nóvember er Hanna S. Antoníusdóttir, Laug- arnesvegi 87, 105 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Ég veit hvar þú átt heima eftir Unni Lindell. Ugla gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku HAGA BAKA KAST SAMI Á A A A Á Á K M R T E F T I R L I T S Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin FÆLST HÓLAR FATLI FLÆÐI Stafakassinn MAN APA SIG MAS API NAG Fimmkrossinn IÐRUN GERVI Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Jólin 4) Tifað 6) Riðar Lóðrétt: 1) Jótar 2) Lafið 3) NáðirNr: 201 Lárétt: 1) Kolun 4) Skall 6) Riðar Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Kælir 2) Kláði 3) Ansar S

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.