Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.11.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.11.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.11. 2020 Eyjan er á Kollafirði og blasir við úr borginni. Búseta var þar lengi og fram á miðja 20. öldina. Þarna er ljósviti og úr síðari heimsstyrjöld ýmsar minjar um herlið. Þekktust er eyjan þó sennilega fyrir ættboga Snorra Sigurðssonar ríka sem þar bjó snemma á 19. öld, en margt af því fólki hefur látið að sér kveða í athafnlífi og stjórnmálum Íslendinga. Hver er eyjan? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er eyjan? Svar: Engey ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.