Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.11.2020, Síða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.11.2020, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.11. 2020 Eyjan er á Kollafirði og blasir við úr borginni. Búseta var þar lengi og fram á miðja 20. öldina. Þarna er ljósviti og úr síðari heimsstyrjöld ýmsar minjar um herlið. Þekktust er eyjan þó sennilega fyrir ættboga Snorra Sigurðssonar ríka sem þar bjó snemma á 19. öld, en margt af því fólki hefur látið að sér kveða í athafnlífi og stjórnmálum Íslendinga. Hver er eyjan? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er eyjan? Svar: Engey ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.