Bæjarins besta


Bæjarins besta - 29.08.1990, Blaðsíða 9

Bæjarins besta - 29.08.1990, Blaðsíða 9
BÆJARINS BESTA 9 Bolungarvík: Frosti hf. kaupir... Það var samkomulagsatriði beggja aðila að gefa ekki upp kaupverð að svo stöddu. SMA AUGLÝSINGAR Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 3- 4ra herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í 0 3398 eftirkl. 19. Skoda Til sölu er Skoda, árg. '88, ekinn 9.500 km. Upplýsing- ar í 0 4784. Eldhúsborð Óska eftir að kaupa lítið eldhúsborð. Upplýsingar í 0 4784. Dúnúlpa Til sölu er ný, ónotuð dún- úlpa nr. 2, dökkblá að lit. Upplýsingar í 0 3589. Farsími Til sölu er farsími með tösku, loftneti og segulloft- neti. Upplýsingar í 0 3356. Lada Safír Til sölu er Lada Safir 1300, árg. ’87, ekinn 39.000 km. Upplýsingar í 0 3548. Frystikista Til sölu er 380 lítra Philips frystikista. Verð kr. 10.000,-Uppl. í 0 3710. Trésmíðavél Til sölu er Emco-Star tré- smíðavél, sambyggð hjólsög, bandsög, smergel, afréttari, þykktarhefill, rennibekkur o. fl. Selst ódýrt. Upplýsingar í 0 3710. Volvo 244 Til sölu er Volvo 244GL, árg. ’87, ekinn 25.000 km. Sjálfskiptur. Upplýsingar í 0 7290. Tapað Sá sem tók/fékk í misgripum dökkbláan blazerjakka í Sjallanum sl. laugardag er beðinn að hafa samband í 0 3252. Sólrún var smíðuð í Njarðvík árið 1984 og hefur verið í eigu Rastar h.f. frá þeim tíma. BB spurði Einar K. Guð- finsson, framkvæmdarstjóri Einars Guðfinssonar h.f. hvort salan hefði einhver áhrif á atvinnulífið á staðn- um. „Þetta hefur í sjálfu sér alltaf einhver áhrif, þó held ég að með þessum uppleggs- samningi sem gerður var til fimm ára dragi mjög úr þess- um áhrifum fyrir fiskvinnsl- una í landi að m.k. En það er alltaf söknuður að sjá eftir skipi sem við höf- um átt og rekið en við töld- um þetta vera skynsamlegt í sjálfu sér að selja skipið.“ Er þessi sala liður í endur- skipulagningu eða hagræð- ingu fyrirtœkisins? „Já það má segja það. Við höfum verið að reyna að gera betur síðustu misseri en ég vil taka það fram að um frekari eignarsölu er ekki að ræða. Þegar við fórum að huga að því að selja Sólrúnu, þá var það sett sem markmið að tryggja um leið hráefnis- öflun frystihússins jafnframt og ég tel að það hafi tekist bærilega með þessum samn- ingi. Það er okkur líka ánægju- efni að úr því skipið var selt á annað borð að það skyldi verða hér innan þess svæðis sem er óðum að verða eitt atvinnu- og þjónustusvæði. Það teljum við líka vera ávinning.“ sagði Einar K. Guðfinnsson að lokum. Sólrún ÍS er á veiðum þessa dagana og er óvíst hve- nær hún verður í landi. En þá mun hún hún mun væntan- lega fara til Súðavíkur. Það skal tekið fram að ekki hefur verið skrifað undir kaups- amninginn ennþá og var það samkomulagsatriði beggja aðila að gefa ekki upp kaup- verð skipsins að svo stöddu. FAX SJÓNVÖRP • MYNDBANDSTÆKI • UPPTÖKUVÉLAR - ÞEKKT TÆKIÁ GÓÐU VERÐI PÓLLINN HF VERSLUN SÍMI 3092 r KRUSIN: FIMMTUDAGSKVÖLD: PÖBBINN OPINN KL. 20-01. ALDURSTAKMARK 18 ÁR. FÖSTUDAGSKVÖLD: DISKÓTEK KL. 23-03. ALDURSTAKMARK 18 ÁR. LAUGARDAGSSKVÖLD: HÖRKUBALL KL. 23-03. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ ROKKBÆNDUR SJÁ UM FJÖRIÐ ALDURSTAKMARK 20 AR.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.