Bæjarins besta


Bæjarins besta - 29.08.1990, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 29.08.1990, Blaðsíða 11
BÆJARINS BESTA 11 RAUNIR WILTS Umsagnirfjölmiðla: „Frábærskemmtun" Barry Norman -BBC TV Film, „lllkvittnislega fyndin" lan Cristie -Daily Express, „Brjálæðislega fyndin" Tony Slattery -Saturday Night at the Movies, „Ótrúlega fyndin“ Harriet Harmon MP -Sunday Sunday, „Breskur húmor eins og hann gerist bestur“ A.l. -Mbl. Aðalhlutverk: Griff Rhys Jones og Mel Smith. Leikstjóri: Michael Tuchner. Sýnd fimmtudag kl. 2100, og föstudag kl. 2100 AÐ DUGA EÐA DREPAST AÐDUGAEÐA DREPAST ! Hér kemur stórkostleg spennumynd, „Hard to Kill“ með hinum frábæra og upprennandi leikara Steven Seagal (Nico) en hann gerir það gott núna í Hollywood. Viljur þú sjá stórkostlega hasar- og spennumynd, þá skalt þú bregða þér í bíó og sjá hana þessa. Toppspenna í hámarki! Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly LeBrock, Bill Sadler, Bonie Burroughs. Framleiðandi: Joel Simon, Gary Adelson. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd sunnudag kl. 2100 og mánudag kl. 2100 J SJÓNVARP: Miðvikudagur 29. ágúst 17.50 Síðasta risaeðlan 18.20 Rósajarðarberjakaka Bandarísk teiknimynd. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Úrskurður kviðdóms 19.20 Staupasteinn 19.50 DickTracy -teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Grænirfingur Hafsteinn skoðar vestfirska garða, t.a.m á Pingeyri. 20.45 Jerry Lee Lewis Frá tónleikum rokkgoðsins 21. nóvember sl. í Hammer- smith Odeon í London. 21.40 Strokudrengurinn Rússnesk bíómynd frá 1989, um dreng sem alist hefur upp í sérskóla sem er í raun og veru barnafangelsi. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Dagskrárlok Fimmtudagur 30. ágúst 17.50 Syrpan Teiknimyndir fyrir þá yngri. 18.20 Ungmennafélagið -endursýning. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær 19.20 BennyHill 19.50 DickTracy 20.00 Fréttir og veður 20.30 Skuggsjá Kvikmyndaumfjöllun. 20.50 Matlock 21.35 íþróttasyrpa 22.00 Sjöbræður 23.00 Ellefufréttir 23.10 Dagskrárlok Föstudagur 31. ágúst 17.50 Fjörkálfar 18.20 Hraðboðar 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn 19.20 Leyniskjöl Piglets Breskur gamanmyndaflokk- ur þar sem gert er grín að bresku leyniþjónustunni. 19.50 DickTracy 20.00 Fréttir og veður 20.30 Eddie Skoller 21.35 Mannaveiðar The Deadly Recruits Bresk spennumynd byggð á skáldsögu Anthony Price. 22.25 Gangbryggjan Boardwalk Bandarísk bíómynd frá 1979, þar segir frá samh- eldnum eldri hjónum og bar- áttu þeirra við glæpalýð er ógnar varnarlausu fólki í hverfi þeirra. 00.05 Útvarpsfréttir 00.15 Dagskrárlok Laugardagur 1. september. 14.00 íþróttaþátturinn 18.00 Skytturnar þrjár 18.25 Ævintýraheimur prúöuleikaranna 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Ævintýraheimur ...frh. 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkið í landinu Ingvar Birgir Friðleifsson. 20.30 Lottó 20.40 Ökuþór Home James 21.10 Leiðin til frama How To Succeed in Business Without Really Trying Bandarísk gamanmyno um metnaðargjarnan glugga- þvottamann. 23.10 Börn segja ekki frá Kids Don’t Tell Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985 þar sem segir af manni sem vinnur að gerð heimild- armyndar um glæpi gegn börnum og viðhorf hans. 00.40 Útvarpsfréttir 00.50 Dagskrárlok Sunnudagur 2. september. 16.35 Óskar Gíslason Ijósmyndari Fyrri hluti heimiidarmyndar frá 1276 um brautryðjanda ís- lenskrar kvikmyndagerðar. 17.40 Sunnudagshugvekja 17.50 Felix og vinir hans 17.55 Rökkursögur 18.20 Ungmennafélagið 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Vistaskipti 19.30 Kastljós 20.30 Reykjavíkurhöfn 21.30 Á fertugsaldri 22.15 Leiksoppur örlaganna Master of the Marionettes Breskt sjónvarpsleikrit um vægast sagt óvenjulegar að- stæður. 23.30 Listaalmanakið 23.35 Útvarpsfréttir 23.45 Dagskrárlok Miðvikudagur 29. ágúst. 16.45 Nágrannar 17.30 Skipbrotsbörn 17.55 Albert feiti 18.20 Funi 18.45 I sviðsljósinu 19.19 19:19 20.30 Murphy Brown 21.00 Okkarmaður 21.15 Breska konungsfjölskyldan Heimildarmynd um meðlimi konungsfjölskyldunar bresku. 22.05 Rallakstur 23.05 Fífldjörf áætlun How to Beat the High Cost ofLiving 00.50 Dagskrárlok Fimmtudagur 30. ágúst 16.45 Nágrannar 17.30 Morgunstund 19.19 19:19 20.30 Sport 21.25 AfturtilEden 22.15 Quadrophenia Quadrophenia Kvikmynd, byggð á sam- nefndri plötu The Who. 00.05 Réttur fólksins Right of the People 01.40 Dagskrárlok Föstudagur 31. ágúst 16.45 Nágrannar 17.30 Emilía 17.35 Jakari 17.40 Zorro 18.05 Henderson krakkarnir 18.30 Bylmingur 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann - framhaldsmyndaflokkur. 21.20 Sumarleyfið mikla The Great Outdoors Sumarleyfið fer út um þufur þegar mágurinn skýtur upp kollinum, óboðinn að sjálf- sögðu og óvelkominn í ofan- álag. 23.15 Sniglarnir snúa aftur Return of the Rebels Lögregluyftrvöld standa ráð- þrota gegn ribbaldalýð sem lagt hefur undir sig tjaldstæði í einkaeign. Eigandinn deyr þó ekki ráðalaus en ræður til sín mótorhjólagengi. 00.50 Jógúrt og félagar Spaceballs the Movie 02.25 Dagskrárlok Laugardagur 1. september. 09.00 MeðAfa 10.30 Júlli og töfraljósið 10.40 Táningarnir í Hæðargerði 11.05 Stjörnusveitin 11.30 Stórfótur 11.35 Tinna 12.00 Dýraríkið 12.30 Eðaltónar 13.00 Lagt í 'ann 13.30 Forboðinást 14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi 15.00 Heragi Stripes 17.00 Glys 18.00 Popp og kók 18.30 Bílaíþróttir 19.19 19.19 20.00 Séra Dowling 20.50 Spéspegill Spitting Image 21.20 Byrjaðuaftur Finnegan Begin Again Sérstaklega skemmtileg sjón- varpsmynd frá 1985 um ekkju sem á í tveimur ástarsam- böndum á sama tíma. 23.10 Þögul heift Silent Rage Spennumynd með Chuck Norris í hlutverki lögreglu- stjóra sem á í höggi við band- óðan morðingja. 00.50 Madonna í Barcelona -endursýnt. 02.50 Dagskrárlok Sunnudagur 2. september. 09.00 Alli og íkornarnir 09.20 Kærleiksbirnirnir 09.45 TaoTao 10.10 Vélmennin 10.15 TrýniogGosi 10.25 Þrumukettirnir 10.50 Þrumufuglarnir 11.10 Draugabanar 11.35 Skippy 12.00 Popp og kók 12.30 Óðurinn til rokksins Hail! Hail!Rock'n Roll 14.30 Máttur huglækninga 16.00 íþróttir 19.19 19.19 20.00 Bernskubrek Wonder Years 20.25 Hercule Poirot Framhaldsþœttir með David Suchet í aðalhlutverki. 21.20 Björtu hliðamar 21.50 Heimdraganum hleypt Breaking Home Ties 23.25 Illa farið með góðan dreng Turk 182 01.00 Dagskrárlok

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.