Bæjarins besta


Bæjarins besta - 14.11.1990, Blaðsíða 9

Bæjarins besta - 14.11.1990, Blaðsíða 9
BÆJARINS BESTA 9 /\kARUD verður í aðalbúð Kaupfélags ís- firðinga, Austurvegi 2, föstudag- innló. nóvember kl. 15-18. Næstkomandi föstudag, 16. nóvember verð- ur haldið teiti í Sjallanum í tilefni þess að einungis 10 ár eru í fertugsafmæli þessa merka unglings. Allir hlutaðeigandi eru velkomnir! Byrjað verður stundvíslega kl. 20. Vinir Ragnars. i Albertsdóttir. Þær léku á als oddi og skiluðu gömlu góðu rokklögunum vel frá • Dansaramir sýndu mikil tilþrif og stórt og mikið vélhjól kom akandi inn á sviðið í miðri sýningu. • Stefán Hilmarsson var mjög líflegur eins og endranær og söng rokkslagarana eins og hann hefði ekkert annað gert um ævina. • Björgvin Halldórsson, stjaraa kvöldsins, enda er hann einn af þremur sem sér um tónlistarval og stjóraun sýnlngarlnnar. síðan ansi myndarlegt og voldugt mótorhjól akandi inn ganginn og upp á svið og ekur þar í nokkra hringi. Loka atriðið var stórglæsi- legt og áhorfendur geisluðu af gleði og klöppuðu vel í takt við rokklögin. Að lok- inni sýningunni mátti sjá á fólki að hér var meistara- stykki á ferð sem engin má missa af. En það var eitt sem kom manni verulega á óvart. Það var hve dansleikurinn sjálfur var kraftlítill. Það var eins og að rokksýninginn hafi hreinlega kafkeyrt Stjórnina í hamagangnum því flestir vildu áframhald á gömlu góðu rokklögunum. Vel má vera að Stjórnin hafi verið orðin þreytt eftir sýn- ingunna, enda löng og ströng dagskrá að baki. Líklega hefði það verið best að fá aðra úthvflda hljómsveit fyr- ir dansleikinn og lofa Stjórn- inni að hvíla sig. En eftir á að hyggja var sýningin stórskemmtileg og lífleg í alla staði, svo lífleg að einn áhorfandinn hljóp upp á sviðið og tók að dansa af mikilli. innlifun þar til hann var fjarlægður af dyravörð- um hússins. Þetta setti bara ágætis svip á sýningunna því allir voru svo hressir og kát- ir. BB mælir eindregið með þessari helgarreisu sem Flugleiðir og Hólel ísland bjóða hér upp á og fyrir ekki meiri pening en þetta.! -r. Vinir Ragnars!

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.