Bæjarins besta


Bæjarins besta - 28.11.1990, Síða 13

Bæjarins besta - 28.11.1990, Síða 13
BÆJARINS BESTA 13 na-w* ókyrrast eftir mönnunum og hafði samband við fólksflutn- ingabílstjórann og tilkynnti honum að mennirnir hefðu ekki skilað sér. Hann snéri strax við og fann þá heilu á höldnu í slysavarnarskýlinu, þar sem þeir höfðu aðhafst í einn og hálfan tíma. -r. Bessi seldi í Grimsby &KUTTOGARINN Bessi ÍS 410 frá Súðavík seldi 224,5 tonn, mestmegnis þorsk í Grimsby dagana 19. og 20. nóvember síðastliðinn fyrir rúmar 26.4 milljónir króna. Meðalverð aflans var því 117.60 krónur fyrir kílóið sem telst frekar lélegt, mið- að við markaðsverð að und- anförnu. Að sögn Ingimars Hall- dórssonar, framkvæmda- stjóra Frosta hf. og Álftfirð- ings hf. sem gerir út Bessa er skýringin á þessari slöku sölu sú að mestur hluti aflans var veiddur á fyrstu vikunni eftir að skipið fór út. Síðan datt veiðin niður og var því enginn nýr fiskur í skipinu til þess að lyfta verðinu upp. Bessi heldur aftur á veiðar í kvöld. 's- slæms skj'ggnis, en þá var fólksflutningabíllinn farinn. Mennirnir þurftu að ganga áfram niður heiðina til að komast í slysavarnarskýlið Sólveigarbúð. Par var hand- virkur sími en mennirnir kunnu ekki að nota hann rétt. Bílstjórinn sem beið þeirra á heiðinni fór að Jolabokm 1 ar er: Saga ísafjarðar og Eyrarhrepps SAGA SAFJARftÆ Eyrarhr^PP* B,n Fjórða og seinasta bindið er nú komið út og nær yfír tímabilið frá 1921-1945. Það er lifandi lýsing af mann- lífi á ísafirði á millistríðsárunum og byggð og búsetu í Eyrarhreppi á sama tímabili. SÖGUFÉLAG ÍSFIRÐINGA Aðalfundur Aðalfundur Togaraútgerðar ísafjarðar hf. fyrir árið 1989 verður haldinn í Stjórnsýsluhús- inu á ísafirði, 4. hæð, fimmtudaginn 29. nóvem- ber nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um aukningu hlutafjár í félaginu. 4. Tillaga um breytingar á samþykktum fé- lagsins þar sem m.a. ér gert ráð fyrir að aflétta hömlum á sölu hlutabréfa í félag- inu. 5. Önnurmál. Ársreikningur félagsins, ásamt tillögum stjórnar um útgáfu jöfnunarhlutabréfa, aukn- ingu hlutafjár og breytingar á samþykktum, hggja frammi, hluthöfum til sýnis, hjá undirrit- uðum, á bæjarskrifstofunni á ísafirði, frá og með 20. nóvember nk. ísafirði 14. nóvember 1990. Fh. Togaraútgerðar ísafjarðar hf. Magnús Reynii Guðmundsson íoim. Núpsskóli í Dýrafirði: Breiðadalsheiði: Súðavík: Ráðskonur í mötuneyti Núpsskóla mótmæla - ríkið hættir launagreiðslum til starfsfólks mötuneyta í héraðs- skólum á landsbyggðinni Tveir menn veðurtepptir á Breiðadalsheiði - hugðust ganga í blindbvl til móts við bfl sem beið þeirra á heiðinni ÁÐSKONUR í mötu- neyti hérðasskólans að Núpi lögðu niður vinnu í einn dag í byrjun mánaðar- ins, í mótmælaskyni við kvörðun Menntamálaráðu- neytisins um að hætta launa- greiðslum til starfsmanna mötuneyta í hérðasskólum á landsbyggðinni. „Með þessu mótmælum vorum við að vekja athygli á að ríkið skuli vera hætt að greiða laun til starfsmanna í mötuneytum hérðasskólana. En ég efast um að mótmælin hafi vakið athygli, því við erum svo afskekkt hérna. Þessi skóli er algerlega mun- aðarlaus og við fáum ekki greidd laun eins og við höf- um fengið venjulega. Það var greidd viss upphæð út úr mötuneytinu án þess að yfir- vinna væri tekin með, en hún er óhjákvæmileg á haustin. Við erum tvær í fullu starfi og nokkrar í hlutastarfi. Þetta er eitthvað sem þess- um háu herrum hefur yfir- sést“. sagði Jóna B. Krist- jánsdóttir ráðskona í mötuneyti Núpsskóla í sam- tali við blaðið, en hún er búin að starfa við ýmis störf við skólann síðustu 30 ár. TVEIR sjómenn af togur- unum Sléttanesi og Framnesi frá Þingeyri, þurftu að aðhafast við í skýli Slysa- varnarfélagsins á Breiða- dalsheiði í hálfan annan klukkutíma síðastliðinn fimmtudag. Mennirnir voru á leið í frí frá Þingeyri til Isa- fjarðar ásamt þremur öðrum sjómönnum. Þeir lögðu upp með fólks- flutningabíl, en þegar komið var í Kinnina á Breiðadals- heiði, var fyrirséð að lengra kæmist bíllinn ekki. Menn- irnir tveir ákváðu þá að ganga, í blindbyl og snjó- komu, áleiðis yfir ófærðina að bíl sem beið þeirra þar. Hinir þrír lögðu ekki á þá hættu og urðu eftir í bílnum. Eftir nokkur hundruð metra urðu mennirnir að snúa við vegna óveðurs og

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.