Lögmannablaðið - 2018, Blaðsíða 28

Lögmannablaðið - 2018, Blaðsíða 28
28 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 02/18 Berglind Svavarsdóttir lögmaður var kjörin formaður á aðalfundi Lögmannafélags Íslands 24. maí síðastliðinn. Hún er aðeins önnur konan í 107 ára sögu félagsins til að gegna formennsku en Þórunn Guðmundsdóttir var formaður árin 1995-1997. Eva Halldórsdóttir ritstjóri Lögmannablaðsins hitti Berglind og ræddi við hana um lögmennskuna, lífið og starfið framundan. HVER FORMAÐUR HEFUR SÍNA ÁSÝND VIÐTAL VIÐ BERGLIND SVAVARSDÓTTUR, FORMANN LÖGMANNAFÉLAGSINS

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (2018)
https://timarit.is/issue/411941

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (2018)

Aðgerðir: