Aðventfréttir - mar. 2014, Síða 22

Aðventfréttir - mar. 2014, Síða 22
22 „Hvað er þetta?“ spurði fólkið. „Þrumur,“ sögðu sumir. „eldingar,“ sögðu aðrir. Fólkið var rétt hjá stóru fjalli. Það var hrætt, en Móse var þarna með því.Guð hafði hjálpað Móse að leiða fólkið.Hann hafði hjálpað Móse að fara meðþað á þennan stað. Guð sagði Móse að fara upp á fjallið. Móse gerði eins og Guð hafði sagt. Hann vildi heyra frá Guði. Guð talaði við Mó se á fjallinu. Guð gaf Móse no kkrar góðar reglu r. Fólk hans varð að hlýða þessum reg lum. Þetta eru góðu reglurnar hans Guðs: 1. Þú skalt tilbiðja Guð einann. 2. Ekki trúa á aðra Guði. 3. Notaður ekki nafn Guðs á rangan hátt. 4. Þú skalt gleðja Guð á degi hans. 5. Elskaðu og hlýddu mömmu og pabba. 6. Ekki drepa fólk. 7. Elskaðu konuna þína eða manninn þinn. 8. Ekki stela. 9. Ekki segja ósatt. 10. Ekki girnast það sem aðrir eiga. Þetta eru líka góðar reglur fyrir okkur. Biblía litlu barnanna er gefin út af Veginum, kristnu samfélagi. Þetta er birt með góðfúslegu leyfi þeirra. Góðu reglur Guðs

x

Aðventfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.