Aðventfréttir - mar. 2014, Síða 26

Aðventfréttir - mar. 2014, Síða 26
26 John og Claire SanchezSkírn í Flórída Þann 3. ágúst 2013 skírðist Irene Anna Matchett í Orlando, Flórída í Bandaríkjunum. Við óskum henni innilega til hamingju með þessa ákvörðun og bjóðum hana velkomna. Hjónin John og Claire Sanchez heimsóttu okkur haustið 2012 og var það einstakt hve vel þau náðu til áheyrenda sinna. Nú koma þau aftur og munu standa fyrir hjónamóti 4.-6. apríl. Undirbúningsnefnd vinnur enn að dagskránni og staðsetningu mótsins. Við hvetjum alla áhugasama að taka helgina frá. Nánari upplýsingar munu berast fljótlega.

x

Aðventfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.