Málfríður - 15.05.1994, Page 3

Málfríður - 15.05.1994, Page 3
EFNISYFIRLIT Bls. Félag dönskukennara 25 ára Guðrún Halldórsdóttir ...... 4 Eventyr Ása Kristín Jóhannsdóttir ... 7 Little Red Riding Hood....... 10 Kuddelmuddel ................ 12 Skriv self et eventyr........ 14 FNOS-kurs hosten 1993 Anne Berit Murch og Birgit Nyborg.............. 15 Samstarfsfundur norrœnna frönskukennara í Helsinki Petrína Rós Karlsdóttir.... 17 Af kennsluforritum í frönsku Grétar Skúlason............ 19 Leirburður................... 21 Ljóðasíðan .................. 23 Hugmyndabankinn.............. 24 Fréttir...................... 28 Málfríður Tímarit samtaka tungumála- kennara 1. tbl. 1994 Útgefandi: Samtök tungumála- kennara á fslandi Ábyrgðarmaður: Auður Torfadóttir. Ritnefnd: Ása Kr. Jóhannsdóttir Ásmundur Guðmundsson Ingunn Garðarsdóttir Jónína Ólafsdóttir María Vigdís Kristjánsdóttir. Prófarkalestur: María Gréta Guðjónsdóttir Setning, prentun og bókband: Steindórsprent-Gutenberg hf. Heimilisfang Málfríðar: Pósthólf 8247 128 Reykjavík Forsíðumyndina gerði Guðrún Heiður Isaksdóttir. Ritstjórnarrabb Að venju kennir ýmissa grasa í Málfríði. Síð- astliðið haust átti dönskukennarafélagið af- mæli og í tilefni af því birtum við útdrátt úr af- mælisávarpi Guðrúnar Halldórsdóttur fyrrver- andi formanns félagsins. Úr blaðinu Sproglæreren endursegjum við grein sem fjallar um þverfaglegt „projekt“ inn- an tungumála og tileinkað er ævintýrum. Frásagnir af námskeiðum eru hér eins og venja er og frásögn af samstarfsfundi frönsku- kennara í Helsinki. Einnig eru greinar um tölvuforrit. I hugmyndabankanum er svo ýmis- legt að finna. Fréttir eru frá hinum ýmsu félög- um og ekki má gleyma ljóðum frá tveimur ágætum ljóðskáldum til að auka andagiftina. í síðasta blaði birtist stór grein frá Einari Guðmundssyni sálfræðingi hjá R.U.M. Grein þessi fjallaði um námsmat. Einar Guðmunds- son hafði boðið okkur aðra grein sem átti að fjalla um praktískt námsmat í þetta blað en á síðustu stundu brást það. Fyrir harðfylgi rit- stjórnarmeðlima tókst að fylla gapið en varla þarf að ítreka hversu slæmt getur verið að verða fyrir svona áföllum. Ávallt er af nógu að taka þegar umfjöllunar- efni kennara eru annars vegar. Ein af þeim hug- myndum sem komið hafa upp og kannski ágætt að velta strax út til tungumálakennara er að gera samanburð á námi tungumálakenn- ara, annars vegar frá K.H.Í. og hins vegar frá H.í. Ritstjórn Málfríðar mun einnig leggja drög að þessari umfjöllun en svo verður bara að koma í ljós hvaða efni skilar sér. Við minnum svo á pósthólf Málfríðar með ósk um GLEÐI- LEGT SUMAR! 3

x

Málfríður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.