Málfríður - 15.09.1998, Side 6

Málfríður - 15.09.1998, Side 6
forvitnilegt. Ég trúi því að slík vinna verði algengari í framtíðinni en það skapar síðan grundvöll fyrir frekari samvinnu kennara og þverfaglegri vinnu. Kennarar og aðrir áhugamenn geta lesið urn gæðastjörnuna og notkun hennar á netfangi: www.sektornet.dk/fsa. Faghefti menntamálaráðuneytisins er hægt að panta: E-mail: jan.alfredsson@uvm.dk. Bergþóra S. Kristjánsdóttir, námstjóri við danska menntamálaráðuneytið og kennari víð danska Kennaraháskólann. Póstlisti STÍL Búið er að stofna póstlista fyrir félaga í Samtökum tungumálakennara. Stjórnin ætlar að nota hann til að koma tilkynningum um fundi og fleira slíkt fljótt og örugglega til félaganna en félagar geta auðvitað líka notað listann til um- ræðna um málefhi tungumálakennslu á Islandi. Meðal annars ætlar stjórnin að senda fréttir reglulega um ráðstefnu tungumálakenn- ara á Norðurlöndum og í baltnesku ríkjunum í júní árið 2000: Fjöltyngi er fjöl- kynngi. Hægt er að gerast áskrifandi að listanum með því að senda tölvuskeyti til: majordomo@ismennt.is Textinn í skeytinu á að vera: „subscribe stillist Nafnid Mitt“ (engin undirskrift eða annað) Skömmu seinna fær maður svar frá kerfmu um að maður sé kominn á lista (eða skilaboð um að eitthvað hafi mistekist). Innlegg á listann sendast síðan á: stillist@ismennt.is Síðan fara þau til allra áskrifenda. Með jjöltyngiskveðju f.h. stjórmr STÍL Pétur Rasmussen listaeigandi

x

Málfríður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.