Málfríður - 15.09.1998, Page 16

Málfríður - 15.09.1998, Page 16
— lestarmiði — látbragð — menningarbundnar glósur TGV — skilgreiningar — je voudrais — tilvísun í önnur mál — þýðingar 4. Pælingaæfingar a. Gera orðrós, t.d. kringum orðið GARE. Láta tvo og tvo vinna saman og brjóta síðan upp hópana og mynda nýja. b. Valæfing. Choisissez 1. Quand vous partez en vacances vous achetez a. une voie. b. un quai. c. un billet. 2. Quand vous partez en voyage vous a. prenez le train. b. changez de train. c. descendez du train. 3. Si je pars á la Rochelle et je vou- drais rentrer dans une semaine j’achéte a. un aller simple. b. un aller-retour. c. un départ. c. Retrouvez au moins six mots concernant le voyage. Koma með krossgátu þar sem nem- endur eiga að finna a.m.k. 6 orð er varða ferðalög. d. Koma með mynd. Gefa upp orð í óreiðu og láta nemendur merkja þau við rétta hluti á myndinni. e. Hlutverkaleikur. Skriflegt og munn- legt. Jórunn Tómasdóttir,frönsku- kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja ogformaður STIL Sókrates/Lingua menntaáætlun ESB styrkir skólafólk og menntastofnanir: • Námsgagnagerð í tungumálakennslu. Samstarfsverkefni við ESB lönd. Umsóknarfirestur er til l.júlí. • Endurmenntun tungumálakennara. Styrkir eru veittir til að sækja námskeið til ESB landa í 2-4 vikur. • Gagnkvæmar nemendaheimsóknir — samstarfsverkefni tveggja skóla frá ESB/EES löndum. Heimsóknir standi yfir í a.m.k. tvær vikur, ekki færri en tíu í hópi og nemendur séu 14 ára og eldri. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember og 1. mars ár hvert. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð: Landsskrifstofa SÓKRATESAR, Neshaga 16, 107 Reykjavík, sírni: 525 5813 • bréfsími: 525 5850 • netfang: rz@hi.is http: //www.ask.hi. is

x

Málfríður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.