Málfríður - 15.09.1998, Qupperneq 24

Málfríður - 15.09.1998, Qupperneq 24
Culture: http://www.culture.fr/ (Ministére de la culture. Liens avec la presse écrite et télévisuelle.) http://www.ambafrance.org/ (Explorateur culturel) http://www.cedric.cnam.fr/ABU/ http://www.cndp.fr/Autres sites: http://www.pomme.grics.qc.ca/rb/ http://www.infobourg.qc.ca/default.asp (Ein af mörgum góðum síðum í Kanada tileinkuðum kennslu.) http://www.io.rtsq.qc.ca (Base de données sur les projets de correspondance sco- laire) http://www.virtuel.collegebdeb.qc.ca/pedagogie/parea/index.html (Typologie. Applications pédagogiques d’Internet.) http://clicnet.swarthmore.edu/pedagogie.du.francais.html (Université de Swarth- more, USA) http://cnx.net/~ducianne/ (Heimasíða tileinkuð „L’immeuble", bók sem margir kannast við.) Journaux électroniques: http://www.geocities.com/Athen.s/2200/ http://edumedia.risq.qc.ca Listes de discussion: http://www.cru.ff/listes/pedagogie.html (S’abonner á edu- projet, edu-ressource et au bulletin de l’Infobourg.) 24 Skoðun kennsluforrita: Þátttakendur skoðuðu fjóra CD-ROM diska þar sem mest áhersla var lögð á þjálf- un hlustunar og tals. Þessir diskar voru: Voicebook; Echolangues-Labo, (Utg.: Jériko); Je vous ai compris og French Pronunciation Tutor (Gefið út af Softkey og fæst t.d. í Tæknivali). Einnig voru skoðuð forrit sem tengj- ast ritun: Ecritures Automatiques, (Utg.: Jériko, höf.: Mangenot, Fran^ois) og Pour écrire un mot (Útg.: CIEP, höf.: Mangenot, Fran^ois). Því miður hefur undirritaður ekki nógu nákvæmar upplýsingar um útgef- endur diskanna og forritanna eða hvern- ig hægt er að nálgast þetta efni. Hins veg- ar má hugsa sér að með því að leita á Internetinu megi komast auðveldlega að því og jafnvel panta beint. Notkun ritvinnsluforritsins WORD við leiðréttingu ritunar- verkefna: Thierry sýndi okkur í lokin hvernig hægt er að nota forrit eins og WORD, sem er til á flestum tölvum, til að leið- rétta verkefni frá nemendum. I stuttu máli byggist þetta á því að nemendur skrifa ritunarverkefni á tölvu í WORD og skila því til kennara t.d. á disklingi eða með tölvupósti. Kennarinn fer síðan yfir verkefnið í tölvu og með aðstoð verkfæris sem nefn- ist Track Changes (Track Changes er að finna undir Tools í valröndinni efst í glugganum) undirstrikar hann orð og gerir athugasemdir sem nemendinn get- ur síðan lesið þegar hann fær skjalið til baka. Nemandinn getur síðan t.d. leið- rétt verkefnið í sinni tölvu og skilað aft- ur. Að lokum fylgja hér með upplýsingar sem Thierry lét okkur í té um nokkrar bækur sem tengjast efni námskeiðsins: Apprendre avec le multimédia, oú en est-on?, collection pédagogie, Retz, Paris, 1997. Chartron, Ghislaine, «recherche d’in- formation sur Internet», in La recherche d’information sur les réseaux, cours INRIA, 30 septembre — 4 octobre 1996, Trégastel, ADBS édition.

x

Málfríður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.