Málfríður - 15.05.2002, Page 3

Málfríður - 15.05.2002, Page 3
Ritstjórnarrabb Margar greinar hafa borist blaðinu, til dæmis er mjög áhugavert að lesa um hvaða tungumál Egill Skalla-Grímsson talaði, en um það er fjallað í grein Þórhalls Eyþórssonar, Hvaða mál talaði Egill Skalla- Grímsson á Englandi? Sigríður Olafsdóttir bendir á hve sú nálgun við tungumálakennslu sem hún til- einkaði sér í kennslufræði erlendra tungumála við Háskóla Islands hefur nýst vel við að kenna nýbú- um íslensku. Auk þess eru í blaðinu fjöldi annarra athyghsverðra greina. Breytingar hafa orðið á ritstjórn blaðsins. Arnbjörg Eiðsdóttir ffá Félagi enskukennara lætur af störfhm og sæti hennar tekur Þórhildur Lárusdóttir. Ingunn Garðarsdóttir Félagi frönskukennara lætur nú af störfum eftir að hafa að öðrum ólöstuðum verið ein meginstoðin í útgáfu tímaritsins Málfríðar um ára- bil og þakkar stjórnin þeim ffábær störf í þágu blaðsins.Við af Ingunni tekurjóhanna Björk Guð- jónsdóttir. Eftirtalin fagfélög tungumálakennara eiga fulltrúa í ritstjórn Málfríðar vorið 2002: Félag dönskukennara: Bryndís Helgadóttir Iðnskólanum í Hafnarfirði heimasími: 557 4343 netfang: bryndish@ismennt.is Félag enskukennara: Þórhildur Lárusdóttir Kvennaskólanum heimasími: 561 1945 netfang: thlar@ismennt.is Félag frönskukennara: Jóhanna Björk Guðjónsdóttir Kvennaskólanum heimasími: 562 2677 netfang: j ohannabj g@kvenno.is Félag þýskukennara: Ásmundur Guðmundsson Menntaskólanum í Reykjavík heimasími: 568 1267 netfang: asmgud@isl.is Efnisyfirlit Eyjólfur Már Sigurðsson: Fáeinar hugleiðingar um nám og sjálfinám í tungumálum:.................................... 4 Sigríður Olafsdóttir: Aherslur mínar í íslenskukennslu sem öðru tungumáli...................................... 8 Michael Dal: Notkun vefleiðangra í tungumálakennslu . . 12 Eyjólfur Már Sigurðsson: Alternative Approaches to Language Lerning andTeaching:...................................16 Auður Tofadóttir, Michaet Dal og Samuel C. Lefever: Nám í dönsku og ensku við Kennaraháskóla íslands........................................19 Þórhallur Eyþórsson: Hvaða mál talaði Egill Skalla-Grímsson á Eng- landi?.........................................21 Pétur Rasmussen: Globalisation..................................27 Málfríður, tímarit Samtaka tungumálakennara, 1. tbl. 2002. Utgefandi: Samtök tungumálakennara á Islandi. Abyrgðarmaður: Auður Torfadóttir Ritnefnd: Asmundur Guðmundsson Bryndís Helgadóttir Jóhanna Björk Guðjónsdóttir Þórhildur Lárusdóttir Prófarkalestur: Eygló Eiðsdóttir Umsjón með netútgáfu: Guðbjartur Kristófersson Málfríður á Netinu: http://malfridur.ismennt.is Umbrot, prentun og bókband: Steinholt ehf. Heimilisfang Málfríðar: Pósthólf 8247 128 Reykjavík. Forsíða: Ljósmynd, Sylvía Kristjánsdóttir. 3

x

Málfríður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.