Málfríður - 15.05.2002, Síða 15

Málfríður - 15.05.2002, Síða 15
kynntur. Hægt er að skoða hann með því að fara inn á eftirfarandi slóð: http://dan- ska.khi.is / fjernundervisn- ing/webquest/blixen/wehquest bl- ixen.htm Vefleiðangrinum er skipt niður í • Kynningu • Verkefni • Krækjur sem skiptast í a) „Baggrund.“ b) „Bibhografier.“ c) „Om Karen Blixen.“ d) „Rungstedlund.“ e) „Dennys Finch Hatton." f) „Karen Blixens forfatterskab.“ g) „Karen Blixens hus i Afrika.“ Þetta er gert til að gera leitina að les- efni markvissari. • Vinnuferli • Mat Vefleiðangurinn á að vera staðsettur á net- þjóni skólans þannig að nemendur geti einnig nálgast vefleiðangurinn úr heimilis- tölvu. I 4. tíma vinna nemendur með vefleið- angurinn annað hvort í tölvustofunni eða á fistölvu. Hluti verkefnisins er m.a. að skila svörum við spurningum úr bókinni „Babettes gæstebud“. Svörin á að senda kennara í tölvupósti. Þegar nemendur eru búnir að senda svörin fer kennarinn yfir þau og gefur „feed-back“ í leiðinni. Einnig geta nemendur komið með spurn- ingar varðandi texta og efni í vefleið- angrinum. í 5. tíma er bekknum skipt í hópa og hver hópur fær það verkefni að endursegja kafla í bókinni. Endursögninni þarf að skila á tölvutæku formi og síðan verður hún sett á netið. Þetta er gert til að hjálpa nemendum með lesturinn. Einnig er gagnvirkt próf fyrir fyrstu fimm kaflana í vefleiðangrinum. Mat I þessu tilviki þurfa nemendur að skila efhismikilh lokaritgerð á dönsku. Gert er ráð fyrir að nemendur skfli fyrst glós- um/punktum varðandi efnið. Þetta er gert tfl þess að fá nemendur til að hugsa um innihald og uppbyggingu ritgerðarinnar áður en þeir byrja að skrifa. Þegar nem- endur eru búnir að skila lokaverkefninu er farið yfir ritgerðina og hún metin með tfl- hti tfl innihalds, málfars, o.s.ffv. Lokaverkefnið gæti einnig verið munn- legt þar sem nemendur segja firá Karen Bl- ixen á snældu eða í fyrirlestrarformi. Að lokum getur kennarinn útbúið málnotkunaræfingar sem tengjast helstu villum sem nemendur gera, þannig að málfræðin og málþjálfunin sé í samhengi við efni og málfar nemenda. Heimildir Bente Schwartz: Informationsteknologi og fol- keskolen — en udfordring. Kobenhavn. 1997. Bernie Dodge: Some Thoughts About Web Quest. San Diego State University. 1997. Bernie Dogde: „The Web Quest page“. 1998. Á eftirfarandi slóð: http://edweb.sdsu.edu/people/bdodge/Pro- fessional.html Jane Willis: A Framework for Task-Based Learning. Longman Handbooks for Language Teachers. 1996. Michael Svendsen Pedersen og Kent Andersen: Hvad venter vi pá? Uddannelsestyrelsens tema- hæfte serie 4. Kobenhavn. 2000. Sprogforum 20/2001. Temanummer om TASK. Kobenhavn. 2001 Sófn vefleiðangra. Vefleiðangrar unnir af tungumálakennurum á Islandi: http://danska.khi.is/fiernundervisn- ing/ webquest/safhsida.htm http://www.hi.is/~thosk/ verkskil/ Vefleiðangurinn á að vera stað- settur á netþjóni skólans þannig að nemendur geti einnig nálg- ast vefleiðangur- inn úr heimilis- tölvu. Vefleiðangrar unnir af kennurum frá öðrum löndum: http://webquest.sdsu.edu/ matrix.html Michael Dal, lektor við Kennaraháskóla Islands 15

x

Málfríður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.