Bæjarins besta


Bæjarins besta - 06.01.1993, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 06.01.1993, Blaðsíða 11
BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 6. janúar 1993 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR SJÓNVARPIÐ 18.00 Skíðaferðin Sænsk teiknimynd. 18.30 Babar Kanadískur teiknimyndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auðlegö og ástríður 19.25 Úr ríki náttúrunnar Bresk náttúrulífsmynd um turnuglu. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Syrpan íþróttaþáttur Ingólfs Hannessonar. 21.10 Eldhuginn Bandarískursakamálamyndaflokkur. 22.00 Einleikur á saltfisk Spasnski listakokkurinn Jondi Busquets matreiðir islenskan saltfisk. Sigmar horfir yfir öxlina á honum. 22.25 Úrfrændgarði Síðasti þátturinn af Norden rundt. 23.00 Fréttir 23.10 Þings]á Ingimarlngimarssonfylgistm.a. með nýjustu skattaálögum Davíðs & Co. 23.40 Dagskrárlok STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.30 MeöAfa 19.19 19.19 20.15 Eiríkur Spjallþáttur. 20.30 Eliott systur Breskur myndaflokkur. 21.20 Aöeins ein jörö Heimildarþáttur um landvernd. 21.30 Óráönar gátur 1. af 26 þáttum um dularfull sakamál, mannshvörf og fleira í þeim dúr. 22.20 Flótti og fordómar The Defiant Ones Bandarísk bíómynd frá 1985. Saga tveggja fanga sem hvorugum líkar hinn, né litarháttur hans. Þeir eru hlekkjaðirsaman erþeirsleppaóvænt úr fangaflutningabíl og verða að vina saman til að forðast arm laganna. 23.50 Leonard 6. hluti Leonard Part 6. Bandarísk gamanmynd frá 1986. Ef þú sást ekki 1-5 hluta þá misstirðu ekki af neinu. Þeir voru nefnilega aldrei framleiddir. Bill Cosby er í aðalhlutverkinu. 01.15 Fangaveröir Women of San Quentin Spennumynd frá 1983. Endursýning. 02.50 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR SJÓNVARPIÐ 17.40 Þingsjá Endursýning frá fimmtudegi. 18.00 HvarerValli Breskur teiknimyndaflokkur. 19.00 Magni mús 19.30 Skemmtiþáttur Ed Sullivan 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Sykurmolarnir í Ameríku Þáttur um tónleikaferðalag Sykur- molanna með U2 um Bandaríkin. 21.05 Yfir landamærin 1. þáttur af 4 í sænskum spennu- myndaflokki fyrir unglinga. 21.35 Derrick 22.35 Skrímsli í skápnum Monster in the Closet Bandarísk gamanmynd um frétta- mann og vísindamann sem reyna í sameiningu að vinna bug á skrímsli sem hefur dálæti áfataskápum. Ekki við hæfi yngri en 12 ára. 00.05 Madonna Breskur spjallþáttur þar sem rætt er við söngkonuna um nýja plötu og umdeilda bók hennar. 01.00 Útvarpsfréttir 01.10 Dagskrárlok STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.30 Á skotskónum Teiknimyndaflokkur. 17.50 Addams fjölskyldan Teiknimyndaflokkur um þessa óvenjulegu fjölskyldu. 18.10 Ellý og Júlli Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga í þrettán þáttum. 18.30 NBA tilþrif 19.19 19.19 20.15 Eiríkur 20.30 Óknyttastrákar II 2. hluti af 6 í breskum gamanmynda- flokki. 21.00 Stökkstræti 21 Bandarískur spennumyndaflokkur. 21.50 ViöZelly Zelly and Me Róman frá 1988 um samband munaðarlausrar stúlku við um- hyggjusama fóstru sína og afbrýðis- sama ömmu. 23.20 Syndaaflausn Absolution Umdeild spennumynd með Richard Burton í hlutverki prests í kaþólskum skóla sem brúkar miskunnarlaust öll ráðtil aðsveigja nemendurtil hlýðni. 00.55 Draumastræti Street of Dreams Bandarísk sakamálamynd um einkaspæjara er liggur undir grun um ásríðumorð. Bönnuð börnum. 02.25 Dómurfellur Seven hours to Judgement Bandarísk spennumynd um mannrán í kjölfar dómsmáls. 03.55 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 9. JANÚAR SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna í þættinum verða m.a. sögur af Bakkabræðrum, Ævintýrið um kanínuna og Ijónið og Hafið bláa hafið, mynd um daglegt líf drengs í Bolungarvík. 11.00 Hlé 14.25 Kastljós 14.55 Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Manchester United og Tottenham. 16.45 íþróttaþátturinn 18.00 Bangsi besta skinn Breskur teiknimyndaflokkur. 18.30 Skólahurö aftur skellur Kanadískur myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Strandverðir Bandarískur myndaflokkur með fullt af sætum stelpum á baðfötum. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Æskuár Indiana Jones Nýr fjölþjóðlegur myndaflokkur fyrir allafjölskylduna, sem m.a. hlaut fimm Emmyverðlaun í sumar. 21.30 Bláberjahóll Blueberry Hill Belgísk bíómynd frá 1989 um skólann, prófin og ástina. 23.00 Erfðasyndin Original Sin Bandarísk bíómynd frá 1989 Hamingjussamlega gift kona kemst að því að tengdapabbi er glæpon sem hugsanlega hefur rænt syni hennar. Bönnuð börnum. 00.35 Útvarpsfréttir 00.45 Dagskrárlok STÖÐ2 09.00 Meö Afa Afi er mjög spenntur fyrir nýju ári og hannhlakkartilað bjóðaykkurgóðan dag með því að sýna skemmtilegar teiknimyndir. 10.30 Lísa í Undralandi Teiknimyndaflokkur með íslensku tali. 10.55 Súper Maríó bræöur Skemmtilegur teiknimyndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. 11.15 Maggý Teiknimynd. 11.35 Ráöagóðir krakkar 12.00 Dýravinurinn Jack Hanna 12.55 Hlátrasköll Punchline Bandarískt drama frá 1988. Getur húsmóðirslegið í gegn sem grínisti, eða á hún bara að sinna börnunum?. 15.00 Vetur konungur Ævintýramynd um stúlku sem leitar að hinni einu sönnu ást. Þegar hún finnur draumaprinsinn reynist hann vera í álögum. 16.30 ÍM í handbolta HK keppir við Hauka í beinni út- sendingu. 18.00 Popp og kók 19.00 Laugardagssyrpan Teiknimyndasyrpa. 19.19 19.19 20.00 Morögáta 20.50 Imbakassinn 21.10 Falin myndavél 21.35 Stattu meö mér Stand by Me Heillandi og vönduð kvikmynd um ævintýri fjögurra vina í smábæ einum á sjötta áratugnum. 23.15 Góöirgæjar Goodfellas Bandarísk bíómynd frá 1990 í leikstjón Martin Scorsese.í hlutverkum eru Robert DeNiro, Ray Liotta og Joe Pesci en hann hlaut Óskarsverðlaunin fyrir bestan leik í aukahlutverki. 01.35 Einkamál Personals Lokasýning. 03.05 Moröóöa vélmenniö Assassin Leyniþjónustan missir stjórn á nýju vélmenni sem fer um strádrepandi allt sem sýnir mótþróa. 04.35 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 10. JANÚAR SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Sýnt verður meðal annars Bang- símon, Heiða, Hafið bláa hafið, Þúsund og ein Ameríka og Sara Klara. 11.15 Hlé 14.00 Nýárskonsert í Vín 16.00 Sveitapiltsins draumur Heimildamynd eftir Hilmar Oddsson og Ólaf Rögnvaldsson, gerð í tilefni af útnefningu Barna náttúrunnar til Óskarsverðlauna. 16.55 Öldin okkar Franskur heimildamyndaflokkur um helstu viðburði aldarinnar. Tekin eru fyrir árin 1980 til 1990. 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundin okkar 18.30 Ævintýri á norðurslóðum Grænlensk mynd, byggð á þjóðsögu um móður hafsins 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auölegö og ástríöur Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 19.30 Fyrirmyndarfaðir Bandarískur gamanmyndaflokkur. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Húsið í Kristjánshöfn 2. af 24 þáttum úr einum vinsælasata gamanmyndaflokki sem gerður hefur verið á Norðurlöndum. Sjálfstæðar sögur um kímilega viðburði. 21.00 Fjallamenn á Fimmvörðuhálsi Heimildarmynd um frumherja í fjallamennsku, skálabyggingar þeirra og sögu félagsins Fjallamenn. 21.30 Don Quixote El Quixote Spænskur myndaflokkur í 5 þáttum. 22.55 Sögumenn 23.05 Útvarpsfréttir 23.15 Dagskrárlok STÖÐ2 09.00 Sögur úr Nýja testamentinu 09.20 Úr ævintýrabókinni Ævintýrið um Hans og Grétu. 09.45 Myrkfælnu draugarnir Skemmtileg teiknimynd. 10.10 Hrói höttur Ævintýraiegur teiknimyndaflokkur. 10.35 Ein af strákunum Skemmtileg mund um stúlku í blaöamannaheiminum. 11.00 Brakúla greifi Þrælfyndin teiknimynd. 11.30 Fimm og furðudýrið 12.00 Sköpun Heimildaþáttur um fjölmiðla og samskipti. Endursýning. 13.00 NBA tilþrif 13.25 italski boltinn 15.15 ÍM í handknattleik 15.45 NBA körfuboltinn 17.00 Listamannaskálinn José Carreras óperusöngvari. 18.00 60 mínútur 18.50 Aðeins ein jörð Endursýning. 19.19 19.19 20.00 Bernskubrek Kevin er nú kominn I framhaldsskóla og á í basli meó stjórnmálasögu- kennarann. 20.25 Lagakrókar 21.15 Dýrgripir Jewels Framhaldsmynd í tveimur hlutum sem gerð er eftir samnefndri metsölubók Danielle Sleel. 23.15 Gítarsnillingar Síðasti hluti frá tónleikum þekktra gítarleikara í Sevilla á Spáni. 00.20 Nadine Nadine Endursýning. 01.40 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 11. JANÚAR SJÓNVARPIÐ 17.55 Töfraglugginn 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auðlegð og ástríður Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 19.25 Hveráaðráða? 20.00 Fréttir og veður 20.35 Skriðdýrin Bandarískur teiknimyndaflokkur. 21.00 íþróttahornið Samúel Örn fjallar um íþróttir helgarinnar. 21.30 Litróf Arthúr Björgvin og Vala Matt taka púlsinn á menningunni. 22.00 Don Quixote 2. hluti nýs spænsks myndaflokks. 23.00 Fréttir 23.10 Dagskrárlok STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.30 Dýrasögur 17.45 Mímisbrunnur 18.15 Popp og kók 19.19 19.19 20.15 Eiríkur 20.30 Eerie Indiana 21.00 Dýrgripir Seinni hluti framhaldsmyndar. 22.45 Mörk vikunnar 23.20 Skollaleikur See no Evil Hear no Evil Gamanmynd með Gene Hackman og Richard Pryor. Annar heyrnarlaus og hinn blindur. Endursýning. 01.10 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR SJÓNVARPIÐ 18.00 Sjóræningjasögur Spænskur teiknimyndaflokkur. 18.30 Frændsystkin Breskur myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auðlegð og ástríöur Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 19.25 Skálkar á skólabekk 20.00 Fréttir og veður 20.35 Fólkið í landinu Rætt við Einar Pálsson fræðimann. 21.10 Sökudólgurinn Breskur sakamálaflokkur. Lög- fræðingur á framabraut dregst inn í mál sem á eftir að hafa ófyrir- sjáanlegar afleiðingar. 22.05 Fiskistríð Kanadísk heimildamynd um átök um kvíaeldi á laxi við strönd bresku Kólumbíu.Þartakastáeldismennog hinsvegar sjómenn sem veitt hafa lax við ströndina og telja hag sínum stefnt í voða og nátturuverndarsinnar sem telja kvíarnar vera sjónmengun. 23.00 Fréttir 23.10 Dagskrárlok STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.30 Dýrasögur Myndaflokkurfyrir börn og unglinga. 17.45 Pétur Pan Teiknimyndaflokkur. 18.05 Max Glick Leikinn myndaflokkur um táningsstrákinn Max Glick. 18.30 Mörkvikunnar Endursýning. 19.19 19.19 20.15 Eiríkur 20.30 Breska konungsfjölskyldan Breskur myndaflokkur, hvað annað? 20.55 Delta Gamanmyndaflokkur um konu á besta aldri sem gefst upp á eigin- manninum og heldur til Nashville. 21.25 Lög og regla Bandarískursakamálamyndaflokkur. 22.15 Sendiráöiö Ástralskur myndaflokkur er segir frá sendiherrafjölskyldu í íslömsku landi. 23.10 í þágu barnsins In the Best Interest of the Child Spennandi mynd um baráttu móður við barnsföður sinn, en hún vill halda dóttur þeirra eins fjarri honum og unnt er. 00.40 Dagskrárlok r~T- = - “1 I ísafjörður: Dræm aðsókn á skíðasvæðið -þrátt fyrir góða fi SKÍÐASVÆÐIÐ á Selja- landsdal hefur verið opið um hátíðarnar eins og veður hefur Ieift en þrátt fyrir það hefur aðsókn verið frekar dræm. Fólk virðist hafa nóg annað að gera en að stunda skíði á svona hátíðisdögum. Erð og nægan snjo Að sögn Hafsteins Ingólfs- sonar svæðisstjóra hefur fólk lítið notað sér skíðaað- stöðuna um jólin og er það ver. Mikíll snjór er á dalnum og færið yfirleitt alveg ágætt. Nú fara að hefjast æfingar hjá skíðafólkinu og þá er von að fjölgi á Dalnum. Opnunar- tími svæðisins verður eins og hér segir: mánudaga, mið- vikudagaog föstudagakl. 13- 18. Þriðjudaga og fimmtu- dagakl. 10-21 og laugardaga og sunnudaga kl. 10-17. •5 Lögregla 4222 Ö Neyöareími 000 Slökkvilið Q) Sjúkrabifreið E Önnur neyðartilvik 'ð c Símsvari/ o móttaka upplýsinga o til lögreglu 4764 11 SMÁ WAIMAMHrfJ.-l Til sölu er vel með farinn dökkblár Brio barnavagn. Uppl.gefurKatrínísíma4014. Óska eftír dagmömmu fyrir 1 % árs strák allan daginn. Upplýsingar f síma 3089. Óska eftir barnapössun nokkur kvöld f mánuði. Ekki yngri en 14 ára. Uppl. í síma 3089. Félagsfundur verður í Snæfara fimmtudagskvöldíð 7. jan. að Skeiði 5. Fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Skátafélagsins Einherjar-Valkyrjur verður í Skátaheimilinu 10. jan. kl. 17.Stjórnin. Til leigu er rúmgóð 3ja herb. íbúð. Er laus. Upplýsingar i síma3103 eftirkl. 18. Tílsölu erMMC Lancerstation '87 4WD. Uppl. f síma 3267.Óska eftir að kaupa notað videotækl. Uppl. gefur Marin í síma 4008 kl. 8-16. Til sölu er Lada Sport 1600 '87, 4x4, ekinn 61.000 km. Upplýsingargefur Rikki í síma 6164 og 7457, Til sölu eru Kástle skíði 170 cm með Salomon bindingum. Upplýsingar í síma 3703. Óska eftir skiptipössun. Er með tvo stráka 2ja og 5 ára. Upp-lýsingar í síma 4771. Til sölu er Toyota Carina '83, 4ra dyra, rauður. Mjög góður bíll. Einnig Volvo 244 DL '78, : nýsprautaður, ekin n 5.000 km á vél. Uppl. í síma 7299. Óskum eftir 4ra herb. fbúð til leigu á ísafirði sem fyrst. Upplýsingar gefa Kristín eða Gunnar í síma 3308. Til leigu eða sölu er 2ja herb. íbúð i Hnífsdal. Upplýsingar i síma 3128. Til sölu er u ,þ.b. 60 m2 húsnæði á Mánagötu 2. Getur nýst sem verslunarhúsnæði eóa 2 bílskúrar. Uppl. í síma 4175. Óska eftir að kaupa píanó. Uppl. gefur Hulda í síma 3162. 31 árs kona með viðskipta- menntun og starfsreynslu í verslunarfræðum ogskrifstofu- störfum óskar eftir vinnu sem fyrst. Upplýsi n gar í síma 3998. Til sölu er lítill ísskápur. Upptýsingargefur Björn í sfma 4560ádaginn. Óska eftir að kaupa vel með farnabarnakerru. Upplýsingar gefur Sigrún f síma 3436. Til sölu er Yamaha orgel með trommuheila. Gott hljóðfæri. Mjög gott verð. Á sama stað er til sölu Silver Cross svalavagn. Gott verð. Upplýsingar gefur Margrét í síma 3002. Frá BÍ: Stofnun deilda UNDANFARNAR vikur hafa forsvarsmenn ýniissa íþróttagreina á ísafirði komið að máli við stjórn Boltaféiags Isafjarðar og óskað viðræðna um hugsan- lega stofnun dcilda i Bolta- félaginu. Því hefur stjórn Bolta- félagsins ákveóió aö boða til fundar um þetta mál og eru þeir aöilarsem sýnaþessu máli áhuga, hvattir til að mæta. Fundurinn verður haldtnn í íþröttavallarhúsinu að Torf- nesi laugardaginn9.janúarnk. kl. 11 fyrir hádegi. Stjórn BÍ.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.