Bæjarins besta - 17.03.1993, Blaðsíða 4
4
BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 17. mars 1993
Óháð vikublað
á Vestfjörðum,
Útgefandi:
H-prent hf.
Sólgötu 9,
400 ísafjörður
8 94-4560
i 94-4564.
Ritstjóri:
Sigurjón J.
Sigurðsson
S 4277 &
985-25362.
Ábyrgðarmenn:
Sigurjón J.
Sigurðsson og
Halldór
Sveinbjörnsson
8 4101 &?
985-31062.
Blaðamaður:
Haraldur
Jónsson.
Útgáfudagur:
Miðvikudagur.
Prentvinnsla:
H-prent hf.
Bæjarins besta
er aðili að
samtökum
bæjar- og
héraðsfrétta-
blaða.
Eftirprentun,
hljóðritun,
notkun ljós-
mynda og
annars efnis er
óheimil nema
heimilda sé
getið.
Ísafjörður/Hnífsdalur/Súðavík:
63 börn fermast á vordögum
ísafjarðarprestakall, 18. aprfl 1993:
Andri Bergþór Þorsteinsson, Fjarðarstræti 2, Isafirði.
Helga Þuríður Magnúsdóttir, Austurvegur 7, Isafirði.
Hjalti Einarsson, Hlíðarvegur 15, Isafirði.
Jóhann Gunnar Jóhannsson, Austurvegur 13, Isafirði.
Jónína Guðrún Rósmundsdóttir, Mjallargata 6, Isafirði.
Kristín Sigurðardóttir, Stórhölt 25, ísafirði.
Magni Fannberg Magnússon, Seljalandsvegur 30,
Isafirði.
Ragnhildur Einarsdóttir, Hlíðarvegur 39, Isafirði.
Örvar Ari Bjarnason, Fjarðarstræti 1, Isafirði.
ísafjarðarprestakall, 2. maí 1993:
Aðalheiður Ýr Gestsdóttir, Fagrahvammi, Isafirði.
Bjarki Guðmundsson, Stórholt 15, Isafirði.
Edda Jónsdóttir, Hafraholt 52, ísafirði.
Elísabet Samúelsdóttir, Brautarholt 11, Isafirði.
Eyrún Eggertsdóttir, Hafraholt 36, Isafirði.
Halldór Þór Helgason, Hafraholt 26, Isafirði.
Hanna Rósa Einarsdóttir, Túngata 21, ísafirði.
Heiðar Birnir Torleifsson, Brunngata 10, Isafirði.
Heiðdís Ösp Agnarsdóttir, Hafraholt 44, ísafirði.
Ólafur Pétursson, Stórholt 11, Isafirði.
Óskar Andri Sigmundsson, Aðalstræti 15, Isafirði.
Þorsteinn Másson, Múlaland 14, Isafirði.
Þórunn Ágústa Þórsdóttir, Seljaland 15, Isafirði.
ísafjarðarprestakall, 23. maí 1993:
Alda Gná Guðmundsdóttir, Hnífsdalsvegur 1, Isafirði.
Árni Þór Einarsson, Eyrargata 6, Isafirði.
Baldur Páll Hólmgeirsson, Fjarðarstræti 55, Isafirði.
Birna Tryggvadóttir, Árholt 1, Isafirði.
Eva Dögg Pétursdóttir, Árholt 3, Isafirði.
Guðbjörg Björnsdóttir, Hlíðarvegur 43, Isafirði.
Hildur Sigurðardóttir, Sundstræti 24, Isafirði.
Magnús Freyr Ingjaldsson, Túngata 3, Isafirði.
Ósk Mubaraka, Góuholt 9, Isafirði.
Theodór Þór Theodórsson, Mjógata 5, Isafirði.
Örvar Eyjólfsson, Urðarvegur 24, Isafirði.
Isafjarðarprestakall, 30. maí 1993:
Atli Freyr Rúnarsson, Hlíðarvegur 45, ísafirði.
Atli Þór Jakobsson, Hlíóarvegur 20, Isafirði.
Ágústa Sigurðardóttir Ringsted, Sundstræti 30, ísafirði.
Áslaug Hrönn Reynisdóttir, Góuholt 6, Isafirði.
Eiríkur Gíslason, Lyngholt 9, Isafirði.
Esther Ósk Arnórsdóttir, Eyrargata 8, Isafirði.
Geir Oddur Ólafsson, Hafraholt 22, ísafirði.
Halldóra Harðardóttir, Fagraholt 2, Isafirði.
Haukur Gylfason, Fjarðarstræti 12, ísafirði.
Hjördís Erna Ólafsdóttir, Engi, Isafirði.
Jóhanna Fylkisdóttir, Fjarðarstræti 15, Isafirði.
Jón Kristinn Hafsteinsson, Hlíðarvegur 25, Isafirði.
Karen Pálsdóttir, Tangagata 6, Isafirði.
Kristján Ragnar Halldórsson, Urðarvegur 66, ísafirði.
Marta Jónsdóttir, Túngata 18, Isafirði.
Ómar Rafn Skúlason, Smiðjugata 4, Isafirði.
Sigríður Elín Guðjónsdóttir, Hlíðarvegur 33, Isafirði.
Sigrún Halla Tryggvadóttir, Móholt 7, Isafirði.
Sturla Stígsson, Kjarrholt 4, Isafirði.
Hnífsdalskapella 30. maí 1993:
Auður Finnbogadóttir, Bakkavegur 11, Hnífsdal.
Hilmar Skúli Hjartarson, Garðavegur 4, Hnífsdal.
Ingibjörg Sigrún Jóhannsdóttir, Strandgata 7, Hnífsdal.
Jón Albert Harðarson, Garðavegur 6, Hnífsdal.
Rakel Guðmundsdóttir, Bakkavegur 1, Hnífsdal.
Snorri Hinriksson, Bakakvegur 10, Hnífsdai,
Súðavíkurkirkja 31. maí 1993:
Alda Björk Óskarsdóttir, Fögrubrekku, Súðavík.
Ásta Ýr Esradóttir, Grund, Súðavík.
Erna Rut Steinsdóttir, Túngata 9, Súðavík.
Jakob Einar Ulfarsson, Túngata 20, Súðavík.
Jörundur Ragnarsson, Nesvegur 9, Súðavík.
Suðureyri:
Sólarkomu
fagnað
Sturla Páll Sturluson,
BB Suðureyri:
SÁ SIÐFR hefur verið
viðhafður hér á Suðureyri til
margra ára, að kvenfélagið Ár-
sói hefur staðið fyrir Sólarkaffi
til þcss að fagna fyrstu geislum
sólarinnar er hér sjást í byrjun
mars.
Á Sólarkaffinu í ár var einnig
sýning á fatnaði frá ýmsum
verslunum auk hárgreiðslusýníngar.
Kvenfélagskonur létu allan ágóða
af Sólarkaffinu í ár, kr. 50.000, renna
til leikskólans Tjamarhæjar og var
þaó gert í tilefni af 10 ára afmæii
skóians.
Skotfélagið:
Mótmælir
frumvarpi
Á FÉLAGSFUNDI Skotfelags
ísaflarðar frann tíunda mars var
samþykkt einróma eflirfarandi
ályktun:
Félagsfúndur Skotféiags Isa-
fjarðar skurar á alþingismenn þá er
telja sig niátefnið yarða,: að fella út
úr frumvarpitil lagaumvemd, fríóun
og ve iðár á villtu mfuglumogvilltum
spendýrum, öðrum en hvöium, eftir-
fárandi ályktun:
IV. Kafli 9. greín, staflíður 14.
Liður fjörtán bannar nolkun á-
kveóins flokks skotvopná tii veíða,
flokks margskotá byssa sem ér algeng
eign veiðimanna hér á landí.
Telur fundurinn að hér sé um að
ræða eignaupptöku, þar sem tiltekinn
flokkur skotvopna sé gerður með
öllu verðlaus.
Einnig er mótmælt ólium
áformum um veíðikort gegn gjaldi.
| Félágsmenn telja sjálfsagt að
halda skýrslur um ákveðna fiokka
veiðidýfa eða íugia sem talin er sér-
stök ástæóa til að rannsaka veiði á.
Þá er einnig sjálfsagt að veila ríkinu
þessu þjónustu endurgjaldsiaust. en
ekki að þurfi að greióa gjald, veiði-
ieyfi. fyrir að skrá slika veiði.
Leiðarinn:
Hreinskilni
Minnkandi sjávarafli og tílfinnaniegt veröfali á erlendum
mörkuöuni, sem margt bendir til aö vari um ófyrirsjáanlega tímá,
hefur öðru frentur kallað fram umræðú um hagræðingu innan
einstakra fyrirtækja, eöa samruna fyrirtækja, en með stærri og
sterkari einingum telja menn sig betur í stakk búna tíl að takast á
við þann margvíslega vanda, sem að steðjar í dag.
Öllum á óvart hafa forystumenn bændasamtakanna allt í einu
koniist að þeirri kynlegu víssu, að yfirbyggingin á samtökum
þeirra sé bæði mikil og dýr og ekki iíkleg til að skila árangri í
varnarbaráttu þeirri, sem bændur nú eiga í. Uppgötvun
bændaleiótoganna er afar ánægjuleg. Hinu er ekki að leyna að
mörgum finnst tíminn ærinn, sem þeir þurftu til að ná áttum.
En það er ekki bara í sjávarútvegi og landbúnaði, sem menn
takast á við vandamál. Iðnaðurínn á í vök að verjast. I þeim
herbúðunt standamenn frammi fyriroffjárfestingu ogyfirbyggingu
ekki síður en í áðurnefndum atvinnugreinum. Og í íðnaðinum er
nú skeggrætt og skípulagt.
Á ársþingi Félags íslenskra iðnrekenda, í síðustu viku, hélt
formaðursamlakanna ræðu.sem veröurað teijast tímaniótaræða,
ekki síst sakir þeirrar hreinskílni er þar kom frant. Eftir að hafa rætt
um erfiðleika iðnaðarins á undanförnum árum og þá „beisku
blöndu” er menn mættu nú súpa, scm afleiðingu óarðbærrar
fjárfestinga og mikillar þensiu upp úr ntiðjum síóasta áratug, sagði
formaðurinn, Gunnar Svavarsson:
„En víð getum ekki varpað öiluni vandanum yfir á aðra. Við
þurfum einnig að taka á eigin málum. Undanfarið hálft ár hafa
forráðamenn fjögurra félaga í iðnaðí fjallað um sameíningu þeirra
í ein heildarsamtök. Markmiðið er að efla samtök í iðnaði og
hagræða um leið.” Síðan sagði formaðurínn: „Formenn og
framkvæmdastjórar félaganna fjöguna voru í upphafi viðræðna
sammála um aósegjaaf sér, komí tíl sameintngar. I nýjúnt samtökum
veróur aðeins einn formaður og einn framkvæmdastjórí, aðeins
ein sjömannastjórn, sem sitja mun stjómarfundi, og ársþingin verða
ekki fjögur, heldur eitt. Aðeins þetta er ekki svo lítill sparnaður
tíma og fjármuna.”
En forniaóurinn lét ekki þar við sitja: „Stjórnendur fyrirtækjanna
þurfa einnig að iíta í eigin barm. Við þekkjum öli dæmið þar sem
rekstrarsparnaður hefst á því að hagræða í ræstingu... En hvað
með okkur sern stjórnum fyrirtækjunum eða sitjum t stjórnum
þeirra? Er meö góóri samvisku hægt að setjást að samningaborði
ámótí lOOþúsund launþegum, meðstaðhæfingarumerfiðieíkaog
niðurskurð í farteskinu, án þess að taka á þeirn ntálum? Ég
minntist áðan á hvernig sanuök í iönaði ætia að fækka
framkvæmdastjórum sínutn úr fjórurn í eínn meó því að sameina
starfsemi samtakanna. Mörg fyrirtæki og stofnanir eru með fleiri en
cinn forstjóra. Allir vita að aðeins einn skipstjóri er á hverju skipi.
Getur verió að stjómir fyrirtækja og stofnana í einka- og opinbera
geiranum séuoi' stórareða laun stjómannanna ogframkvæmdastjóra
óþarflega há? Er tekið nægilegt tillit til þess þegar illa árar í
rekslrinum eðaþjónustaþeinaþykir of dýr? Oft hefurkaupandi og
notandi þjónustunnar lítil sem engin áhrif á verð hennar og á ekki
í önnur hús að venda. Þeír, sem aðstöðu hafa til að skammta
sjálfum sér kjör, þeir þurfa sérstaklega að vanda ákvarðanir sínar
oggætahófs.”
Það er áreiðanlega vandfundinn sambærileg hreinskilni og sú er
fram kom í ræðu fomtanns Félags íslenskra iðnrekenda á ársþinginu
í síðustu viku. Hún er þarft innlegg í unrræóuna milli aðila
vinnumarkaóarins.
Orð eru til alls fyrst. En þeim þurfa að fylgja athafnir.
s.h.