Bæjarins besta - 17.03.1993, Blaðsíða 9
BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 17. mars 1993
9
Kristinsmótið og
Tröllaskagamótið í skíðagöngu:
Gísli Einar Arnason sigr-
aöi á báöum mótunum
UM SÍÐUSTU helgi fóru
fram á Olafsfirði tvö skíða-
göngumót í flokkum 13 ára
og eldri, Kristinsmótið og
Tröllaskagamótið. Is-
firðingar sendur nokkra
þátttakendur á mótið og
stóðu þeir sig með stakri
prýði.
Arnar Pálsson sigraði í 7,5
km.göngu 15-16 ára á Kristins-
mótinu á tímanum 24.33.1 en
þriðji í þessum flokki varð
Hlynur Guðmundsson frá Isa-
l'irði á tímanum 26.08.4. í 10
km. göngu 17-19 ára sigraði
Gísli Einar Arnason Isafirði á
tímanum 34.10.5. Annar varð
Arni Freyr Elíasson Isafirði á
35.42.0 og þriðji Tryggvi
Sigurðsson Olafsfirði á
37.41.6. í flokki 20 áraogeldri
sigraði síðan Daníel Jakobs-
son Ísafirði á tímanum
49.00.2.
A Tröllaskagamótinu sigr-
aði HlynurGuðmundsson ísa-
firði í 5 km. göngu 15-16 ára
drengja á tímanum 14.10.2.
Annar varð ArnarPálsson ísa-
firði á 14.29.7 og þriðji Bjarni
F. Jóhannesson Siglufirði á
14.36.1. í 8 km. göngu 17-19
Gísli Einar Árnason.
ára sigraði Gísli Einar Áma-
son Isafirði á tímanum
27.26.1, annar varð Árni Freyr
Elíasson á 27.45.7 og þriðji
Tryggvi Sigurðsson Olafsfirði
á 28.59.9.
Skíðaganga:
Vestfjarðamótið
á laugardaginn
VESTFJARÐAMÓTIÐ í
skíðagöngu fer fram á
Seljalandsdal nk. laugardag
og verður keppt með
frjálsri aðferð. Keppt
verður í eftirtöldum
flokkum:
9 ára og yngri, drengir og
stúlkur, 10 ára drengir og
stúlkur, 11 ára drengir og
stúlkur, 12 ára drengir og
stúlkur, 13-14áradrengir, 15-
16 ára drengir, 13-16 ára
stúlkur, 17-34 ára konur.
Keppni í eldri flokkum karla
verður laugardaginn 27. mars
nk. Skráning í mótið fer fram
í Sporthlöðunni. _s
ARNAR G. HINRIKSSON
Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími 4144
Austurvegur 13: Neðri hæð
og kjallari, 2 x 75 m2.
Fagraholt 12: U.þ.b. 150 m2
einbýlishús ásamt bílskúr.
Húsið er laust.
Stórholt 11: 4ra herb. íbúðl á
3ju hæð ásamt bilskúr. Laus 1.
ágúst.
Miötún 25: 2x130 m2. Á efri
hæð eru m.a. 4 svefnherbergi
og á n. h. er m.a. 2jaherb. íbúð.
Tangagata 20: 3ja herb. íbúð.
Laus eftir samkomúlagi.
Lyngholt2:140m2einbýlishús
ásarnt bílskúr. Laust eftir sam-
komulagi.
Fjarðarstræti 9:3ja herb. íbúðir
á 1., 2. og 3. hæð.
Aðalstræti 20: 3ja herb. íbúð á
2. hæð, u.þ.b. 95 m2.
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
Mjallargata 6: Norðurendi. 4ra
herb. íbúð ásamt tvöföldum
bílskúr.
Fitjateigur4: U.þ.b. 151 m2ein-
býlishús á einni hæð ásamt
bílskúr.
Súðavík
Aðalgata60: Lítiðeinbýlishús.
Bolungarvík
Hlíðarstræti 24: Tvílyft ein-
býlishús, 2 x75 m2.
Hólastígurð: Rúmlegafokhelt
raðhús. Selst á góðum kjörum.
Hlíðarstræti 21: Gamalt ein-
býlishús, 80 m2.
T raðarland 24: Tvílyft einbýlis-
hús, u.þ.b. 200 m2 með bílskúr.
Vitastígur 8: Tvílyft einbýlis-
hús, m.a. 4 svefnherbergi.
Traðarland 15:120m2einbýlis-
hús ásamt bílskúr. Góð lán
fyigja- _____________
Ýmsarfleiri eignir í Bolungarvík
á söluskrá.
Skíðamót erlendis:
/
Asta HaUdórs önnur á
svigmóti í Þrándheimi
SKÍÐAKONAN snjalla úr
Bolungarvík, Asta Halldórs-
dóttir, sem fyrir stuttu var
útnefnd íþróttamaður Isa-
fjarðar, hefur staðið sig vel
að undanfórnu á þeim skíða-
mótum sem hún hefur tekið
þátt í á erlendri grund.
Á stórsvigsmóti sem haldið
var í Þrándheimi í Noregi 27.
febrúar síðastliðinn varð hún
í 4.sæti á tímanum 2.20.82 en
sigurvegari varð Anniken
Murstad frá Noregi á tímanum
2.19.21. í svigmóti sem fram
fór á sama stað daginn eftir
varð Ásta í öðru sæti á
tímanum 1.47.20, 2.60
sekúndum á eftir sigur-
vegaranum Ulriku Nordberg
frá Svíþjóð. Fyrir stórsvigið
fékk Ásta 57.32 FlS-stig og
52.00 FlS-stig fyrir svigið.
Helgina 6. og 7. mars síðast-
liðinn tók hún síðan þátt í
tveimur svigmótum sem fram
fóru í Sundsvall í Svíþjóð og
þar náði hún sínum besta
árangri til þessa á erlendri
grund er hún hafnaði í 6. sæti
með 36.95 FlS-stig. Á fyrra
mótin fékk Ásta tímann 85.86
sem er3.24sekúnda lakari tími
enhjásigurvegaranum Kristinu
Anderson frá Svíþjóð, en þess
má geta að hún varð í fjórða
sæti á nýafstöðnu heims-
meistaramóti sem fram fór í
Morioka í Japan. Önnur varð
Titti Rodling frá Svíþjóð en
hún varð í sjötta sæti í Japan.
I síðara svigmótinu sem
haldið var 7. mars sigraði
Kristina Anderson á tímanum
85.55., önnur varð Titti
Rodling á 85.93 og Erika Hans-
son frá Svíþjóð varð í þriðja
sæti á 86.76. Ásta Halldórs-
Ásta S. Halldórsdóttir.
dóttir fékk tímann 89.30 sem
kom henni í sjöunda sætið.
-5.
Vestfjarðamót í svigi og stórsvigi 13 ára og eldri:
Sigurður og Róbert sigruðu í karlaflokki
UM SÍÐUSTU helgi fór fram á Seljalandsdal, Vest- fjarðamót í svigi og stór- svigi 13 ára og eldri. Ilelslu úrslit á niótinu urðu þau að Sígurður Friðriksson sigr- aði með yfirburðum í stór- svigi kar teinsson, stórsvigi karla. Sigríðu aði í stór ára, Ægi a og Ró sem hæt riu sigra r Þorláks ivigi kvc Órn V >ert Ilafs- ti keppni í ði í svigi dóttírsigr- nna 15-16 algeirsson sigraði í stórsvigi drengja í sama aldursflokki, Sigríður Flosadóttir í stórsvigi 13-14 ára stúlkna og Bjarki Egils- son í stórsvigi 13-14 ára drengja. í svigi stúlkna 15-16 ára bar Kolfinna Tngólfsdóttir sigur úrbý gcirsson í drengja. dóttir í s\ áraóg Gui son í svigi tum./Eg sama a •iva I)Ö! •igi stúl hnundu 13-14 á írOm Val- dursllokki ’g Péturs- cna 13-14 - Guðjóns- ra.
Stórsvig karla, laugardagur: F.ferð S.ferð. Samt. 2. Sigurður Friðriksson .... 46.15. 49.56. 95.71.
1. Sigurður Friðriksson ....61.08. 62.16. 123.24. 3. Magnús Kristjánsson .... 47.61. 70.13. 117.74.
2. Magnús Kristjánsson. ....64.69. 64.07. 128.76.
Stúlkur 15-16 ára: blulRui lj-Iu öi ð. 1. Kolfinna Ingólfsdóttir .... 52.21. 59.02. 1 11.23.
1. Sígríður Þorláksdóttir ....64.09. 67.54. 131.63. 2. Sigríður Þorláksdóttir .... 49.17. 63.82. 112.99.
2. Margrét Tryggvadóttit ....64.96. 70.52. 135.48. 3. Margrét Trveavadóttir. .... 100.05. 106.27 . 206.32.
3. Kolfinna Ingólfsdóttir ....95.09. 79.91. 175.00.
Drengir 15-16 ára: Drengir 15-16 ara: 1. Ægir Örn Valgeirsson .... 50.52. 54.97. 105.49.
I. Ægir Örn Valgeirsson. ...... ....63.70. 68.39. 132.09. 2. Atli Freyr Sævarsson .... 54.08. 55.25. 109.33.
2. Atli Freyr Sævarsson ....66.52. 69.81. 136.33. 3. Jón F. Bjarnþórsson .... 52.35. 57.77. 110.12.
3. Ásgeir Guðbjartsson .... 79.24. 80.75. 159.99. 4. Pétur Magnússon .... 53.87. 57.16. 111.03.
5. Jón Pétursson .... 51.04. 62.77. 113.81.
Stúlkur 13-14 ára: 6. Torfi Jóhannsson .... 53.58. 73.17. 126.75.
1. Sigríður Flosadóttir ....55.11. 56.11. 111.22. 7. Ásgeir Guðbjartsson. ....... .... 63.72, 67.84. 131.56.
2. Birna Tryggvadóttir ....54.64. 56.80. II1.44.
3. Árný Rós Gísladóttir ....60.37. 56.95. 117.32. Stúlkur 13-14 ára:
4. Elísabet Samúelsdóttir ....57.79. 60.49. 118.28. 1. Eva Dögg Pétursdóttir .... 44.97. 45.05. 90.02.
5. Sigríður Guðjónsdóttir ....59.45. 60.90. 120.35. 2. Birna Tryggvadóttir ....45.95. 45.44. 91.39.
6. Ester Ósk Arnórsdóttír ....58.91. 64.89. 123.80. 3. Árnv Rós Gísladóttir. .... 44,82. 47.33. 92.15.
7. Sigurbjörg Sigurjónsd ....61.34. 64.42. 125.76. 4. Ester Ósk Amórsdóttir .... 50.62. 49.47. 100.09.
8. Þór u n n Þórsd óttir ....60.23. 65.68. 125.91, 5. Alda Gná Guðmundsdóttir ... 49.74. 50.71. 100.45.
6. Þórunn Þórsdóttir. .... 53.77. 52.87. 106.64.
Drengir 13-14 ára: 7. Hanna R. Einarsdóttir .... 57.40. 55.24. 112.64.
1. Bjarki Egilsson ....54.54. 55.74. 110.28. 8. Eyrún Eggertsdóttir. .... 51.63. 73.64. 125.27.
2. Eiríkur Gíslason ....54.38. 55.91. 110.29.
3. Guðmundur Guðjónsson. . ....55.80. 54,89, 110.69. Drengir 13-14 ára:
4. Hjalti Gylfáson ....56.86. 56.27. 1 13.13. 1. Guðmundur Guójónsson.. .... 44.30. 41.78. 86.08.
5. Leifur Skarphéðinsson ....58.36. 57.24. 115.60. 2. Bjarki Egilsson .... 43.18. 43.16. 86.34.
6. Árni Þór Einársson ....59.05. 59.27. 118.32. 3. Eiríkur Gíslason ....43.58. 42.84. 86.42.
7. Gcir Oddur Ólafsson. ........ ....67.09. 57.68. 124.77. 4. Geir Oddur Ólafssört .... 47.06. 44.35. 91.41.
8. Örvar Ey jólfsson .,..63.64. 61.31. 124.95. 5. Heiðar B. Torleifsson .... 48.50, 48.78. 97.28.
6. Hjáíti Einarsson .... 50.01. 48.82. 98.83.
Svig karla, sunnudágur: 7. Atli Freyr Rúnarsson 49.99. 62.04. 112.03.
1. Róbert Hat'steinsson ....45.32. 48.61. 93.93. 8. Arni Þór Einarsson 74.74. 122.57.
Fyrirtœkjatipp BÍ '88:
Leikja- röð Rétt úrslit íshúsfélagiö Ritur Bakki Eiríkur & Einar Valur Hraöfrh. Hnífsdal Norðurtanginn Skipasmst. Póllinn Básafell Orkubúið
1 2 3 4 B B 7 8 9 10 11 12 13 mcuca CBCUCID CEnmcu mtuæ œcacB mrsiíBi acdjcsj mæm CUCSJŒ œdDcu ®CSDCU æcmœ cndiæ ŒCBKU 0BCUCI] CDCE® mmæ æcmci] œcmca] mœæ ŒffiCU ŒŒDCD 朮 Œ®(B 朜 œæœ Œœœ ryiruŒ c®(: jœ œœœ æmcB œcuci] BDdDCI] Œœœ ŒŒGB œcuci] Œcnœ 朜 œŒm æCSDŒI œœci] (BIKB ŒMŒ œrnci] CBŒCSD CSKSHSl Œffl® ŒŒKSl QECSDCID ŒCSDCB) ŒŒHE) CSHSHS) (SDCSHS) CSHSDOE) ŒCSDCS) ŒŒDQB rsimrri CSJCSDCS] ŒŒŒ) ŒŒDŒ) ŒŒ)® SDŒCID ŒfflŒ fflMd GBQBCSD C®C®(5] (EKSHE) CSJCSDCl] ŒCSD® C®ŒIC2) QBŒDŒ] œcuci] (S)ŒDœ QBCSDCS) (SIŒDCS) ŒŒD® ŒHIDŒ] QBCUCl] mtsœ œcuciD ŒŒffl ŒŒD® œcmciD ŒDŒDCSD fSIŒIfSl ŒŒDŒ) (SCSHEI ŒŒŒ ŒŒCS) cshœcs) C5HS)CS] œcu® (SKSHSI œcuciD ŒŒDŒ) (SKŒCSD ŒDŒDCSD ŒŒIB ŒfflŒ Œ(Œ® (SIŒim ŒŒDCBI CBC5KS] CSKŒHSI BI]I1 SDŒD® (EIŒDCID ŒŒDŒ] ŒICIDCS] (SIŒDCSD ŒCBŒ) ŒŒHE) ŒfflŒ (5)ŒDCID ŒfflŒ (SKSDCE) (BŒHS) ŒŒDCS) (SHSDCID aBŒDClD 朜 œŒDŒD (ŒiŒim (SIŒDCSD Œ * • i rsifsim œœm ŒŒDŒ CS)(S](S] ftlfflffl (SHSDCBI mmm (•)(*] S) 朜 (SIŒDCS] ®Œ]CS] ŒCSHS) ŒCUCS) ŒŒDCS) fSinnm ŒŒD3B CBŒDCB) rsifsiru
Stig nú 8 10 9 7 9 9 10 9 9 8
Stig alls 15 18 17 15 15 14 17 18 15 15
Sæti 5-9 1-2 3-4 5-9 5-9 10 3-4 1-2 5-9 5-9