Bæjarins besta


Bæjarins besta - 28.07.1993, Blaðsíða 7

Bæjarins besta - 28.07.1993, Blaðsíða 7
BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 28. júlí 1993 7 Vestfirðir: ísafjarðardjúp: Biskup íslands heimsækir Isafjarðarprófastdæmi BISKUI’ íslands, herra Ólafur Skúlason kom til Vest- kvöldguðsþjónustu í ísa- Ijarða í niorgun og vísiterar ísafjarðarprúfastdæmi í fjarðarkapellu mánudaginn 2. rúma viku. Hóist vfirreið hans á Iíralnsevri í morgun og mun liann skoöa kirkju og kirkjusarða í Þingcvrar- ágúst kl. 20.30. Dagana 4. og 5. ágúst verður hann í Vatns- fjarðarprestakalli og lýkur þar með ferð biskups um Vestíirðí að sinni. prestakalli í dag og á morgu A föstudag vísitcrar hann Holtsprcstakall og Staðar- n. sunnudaginn 1. águst og dagana tvo þar á eitir verður prestakall daginn cftir. I hann í ísafjarðarprcstakalli. mmmmímm mmmm -s. Bolungarvík vcrður hann Ilann mun m.a. predika í / / i/ • / / / D.júpniannabúö í Mjóalirði um þarsíðustu helgi. Það er Djúpmannaféiagið í Rcykjavík sem opinberlega heldur hátíöina, en liitann og þungann af framkvæmd há- tíðarinnar bera dömurnar í Djúpmannabúð, með Ragnheiði Baldursdúttur, húsfreyju í Djúpmannabúð, í fararbroddi. : : :J Ragnheiður sagði.í sam- tali vió blaóið,..að.hátíðín hefði farió hið besta f'rain. þó aðsókn í ár hafi verið lakari en oft áður. Vcöur til hátíðahalds var mjög gott, þannig að þegar við bættist gott skap samkomugesta, gat útkoman ekki orðið annað cn góð. Á laugardegínum var farið í lciki mcð ungviðinu og allir fengu kók og pylsur, en um kvöldið var varðcldur í fjörunni, áður en ball var haldið undir styrkri stjórn Súóvikingsins knáa, Esra Esrasonar, sem snéri plötum af miklu harðfylgi. Fjórir meðlimir. Sniglabandsins ásamt nýjasta meðliminum Þórði Einarssyni, Tóta rukkara sem var 85 ára íyrir stuttu. Hér stjórnar Þórður Sniglabandari kór ungra áhangenda hljómsveitarinnar. Frá vinstri. Oli Reynir Ingimarsson, Baldur Hreinsson, Helga Harðardóttir, Rúnar Jónatansson, Vignir Jónsson og Tóti. Húsið er í góðu standi að utan sem innan. Allar uppiýsingar í síma 3063 og 3720 Skúli söngvari Sniglabandsins tekur hér lagið með þeim Baldri Hreinssyni, Svönu Þ órðardóttur og Sigurborgu Benediktsdóttir. Magni Orvar Guðmundsson fylgist spenntur með. Hafsteinn „pabbi” færir hér einum meðlima Sniglabandsins íslenskt lambakjöt af bestu gerð. Afmælisbarnið tekur hér létta sveiflu við Margréti Sverrisdóttur. Sniglabandið í „aksjón“. Til sölu er á Isafiröi, 2 hæðir,

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.