Bæjarins besta - 29.12.1993, Side 1
OHAÐ
FRÉTTABLAÐ
/
A
VESTFJÖRÐUM
AÐILIAÐ
SAMTÖKUM BÆJAR- OG
HÉRAÐSFRÉTTABLAÐA
MIÐVIKUDAGUR
29. DESEMBER 19931
52. TBL. • 10. ÁRG
Verð kr. 170,-
með virðisaukaskatti
ísafjöröur:
Starfsfólk
FSÍ vill
Bónus
- sjá baksíðu
BB - viötal:
Börn hins
rauða
ísafjarðar
- sjá bls. 6, 7, 8 og 9
Æskuminning:
Húsið
góða
- sjá bls. 5
Skíði:
Stefni hátt
á Ólympíu-
leikunum
- sjá bls. 2
ísafjöröur:
Hékk á
lýginni
- sjá baksíðu
FLUGLEIDIR
- SOLUSKRIFSTOFA -
MJALLARGÖTU1 • ÍSAFIRÐI
OPIÐ KL. 09-12
OGKL. 13-17
Fjölritunarþjónusta
- stórt og smátt - ódýrt H-PRENT HF.
SÍMI 4560
Rafn Svansson skipstjóri á Skutli fær sér hér sneið af tertunni góðu að afloknu góðu ársverki. Hluti áhafnarinnar stendur fyrir aftan Rafn en
til hliðar við hann er framkvæmdastjórinn Magnús Reynir Guðmundsson.
Skvtull kom með 300 millión
krónn oflaverðmæli nð Inndi
- útgerðin bauð til veislu er áhöfnin kom í jólafrí
RÆKJUTOGARINN Skutull ÍS frá ísafirði kom úr sinni
siðustu veiðiferð á þessu ári 21. desember síðastliðinn. Er
skipið hafði lagst að bryggju um klukkan átta um morguninn,
hélt framkvæmdastjóri útgerðarinnar Magnús Reynir Guð-
mundsson, áhöfninni smá veislu en tilefnið var að markmiði
útgerðarinnar um 300 milljóna króna aflaverðmæti á árinu,
hafði verið náð.
„Við settum okkar þetta
marknnð í haust og það náðist
núna fyrir jólin. Það er erfitt að
segja endanlega til um afla-
verðmætið en það er í kringum
301 milljón krónur. Þetta er
mjög góður árangur. Það getur
verið að einhver rækjuskip sem
hafa verið á fjarlægum miðum
séu með meira aflaverðmæti
en þetta er mjög góður árangur.
Þetta er helmingi meira afla-
verðmæti en árið á undan þó
svo að það sé ekki alveg mark-
tækt,” sagði Magnús Reynir.
Skutull fiskaði 1.240 tonn
af rækju á hefðbundnum mið-
umviðíslandáárinu, 183tonn
komu af Dohmbankanum og
119 tonn komu af Flæmska
hattinum svokallaða. Samtals
gera þetta um 1.540 tonn af
rækju á árinu. Hásetahlutur á
Skutli á árinu 1993, miðað við
að sami maður hafi verið á
skipinu allt árið, er 4.660
þúsund en þess skal getið að
enginn skipverji var allt árið á
skipinu enda túramir a.m.k.
þriggja vikna langir.
Skipstjórar á Skutli eru þeir
Rafn Svanssonog Om Stefáns-
son og var Rafn við stjóm-
völinn er skipið kom að landi
fyrir jólin. Þá kom skipið með
50 tonn eftir viku útivem og
aflaverðmætið var um átta
milljónir króna.
„Til hamingju með 300 milljónirnar og gleðileg jól”
stóð á tertunni sem áhöfnin gæddi sér á að morgni
þriðjudagsins 21. desember síðastliðinn.
Langadalsá kvikmynduð:
Baldurssonar kvikniyndagerðarmanns er þessa dagana að
ljúka víð gerð niyndar um Langadalsá í ísafjarðardjúpi en
áin hefur uni árabil verið eins vinsælasta og gjöfuiasta á
Vcstfirðinga auk Laugardalsár.
,,Það var hann Dúi (Steinþór
Friðriksson) sem kom mcð
hugmyndina að þessari mynd.
Hann átti þrjá daga í ánni, frá
l.-4.september síðastliðinn og
þá daga l'óru tökur fram. Þetta
erekki heimildarmyndum ána
sjálfa heldur lýsír hún veíðiferð
nokkurra félaga. Viðbyrjuðum
á því að aka eftir ánni cn hún er
svo löng og veiðistaðimir
nutrgír aö það var illmögulegt
að taka alla veiðistaðina inn í
myndina. Aðcins voru teknir
þeir staðir þar sem ftskaðist og
þeir voru nokkuð margir.
Veiðifélagamirfengu 131axaí
túrnum og sýnir myndin við-
ureignír vciðimannanna við
nokkra þeirra. M>ndin verður
til sölu, bæði hjá mér og hjá
Dúa og mun hún kosta um
2.000 krónur. Hún er 50 mín-
útur að lengd og heitír „Langa-
dalsá á haustdögum 1993".
Veður til myndatöku var eins
og þest verður á kosið og því
er hér um skemmtilega mynd
fyrir Veíðimennáð ræða,” sagði
Fjölnir.
Fjölnir hefur nýlokið við
gerö heímildarmyndar um
Póls-rafeindavörur hf. á Isa-
firði auk þess sem sagt hefur
verið frá því hér í blaðinu, er
hann kynnti myid sína um skyr
og skyrgerð. Ymislegt fleira er
á döfinni hjá þessum unga
kvikmyndagerðarmanni og
bíða eflaust margir veiðimenn
eftír fleiri myndum af vest-
firskum ám frá Fjölni, Dúa og
félögum.
ísafjörður:
RITSTJÓRN S 4560 • FAX ® 4564 - AUGLÝSINGAR OG ÁSKRIFT ”ZT 4570