Bæjarins besta


Bæjarins besta - 23.03.1994, Blaðsíða 9

Bæjarins besta - 23.03.1994, Blaðsíða 9
EÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 23. mars 1994 9 Skíöi: Síðari hluti Vestfjarðamóts barna Stúlkur 9 ára: 1. Aldfs Tryggvadóttir 2. Lára B. Harðardóttir 3. Guðný Ósk Þórsdóttir 4. Arna L. Arnórsdóttir 3. Halldóra Gunnlaugsd Drengir 9 ára: 1. Sigurður Pétursson 2. Ævar Valgeirsson 3. Ragnar Guðmundsson 4. Kolbeinn Einarsson 5. Friðþjófur Þorsteins Stúlkur 10 ára: 1. Guðrún Stefánsdottir 2. Karen Ragnarsdóttir 3. Brynja Ólafsdóttir 4. Ingunn Einarsdóttir 5. Róslaug Agnarsdóttir Drengir 10 ára: 1. Daníel Egilsson 2. Árni B. Ólafsson 3. Ernir Eyjólfsson 4. Hákon Blöndal 5. Þorbjörn Jóhannsson Stúlkur 11 ára: 1. Linda Þorbergsdóttir 2. Sandra D. Steinþórsd 3. Þóra Ingimarsdóttir 4. Elín M. Eiríksdóttir 5. Arna Kristinsdóttir Drengir 11 ára: 1. Haukur Eiríksson 2. Freyr Bjömsson 3. Sigurður Ólafsson 4. Óskar Fríðbjarnarson Stúlkur 12 ára: 1. Birna Jónasdóttir 2. Salórne Ingólfsdóttir 3. Ama V. Jónsdóttir 4. Guðrún Eyþórsdóttir 5. Anna Sigurlaugsdóttir Drengtr 12 ára: 1. Stefán Ólafsson 2. Þórður Bjamason 3. Hávarður Olgeirsson 4. Tómas Reynisson 5. BirgirÖ. Sigurjónsson F.ferð: S.ferð: : Samt. 35.25 33.73 68.98 35.96 35.62 71.58 37.08 36.07 73.15 37.15 36.49 73.64 37.91 37.45 75.36 33.30 33.11 66.41 36.51 35.05 71.56 36.09 36.03 72.12 38.44 36.87 75.31 39.91 38.01 77.92 33.17 33.16 66.33 34.96 35.60 70.56 35.99 36.09 72.08 36.74 36.38 73.12 38.27 35.61 73.88 31.72 32.00 63.72 31.66 32.43 64.09 31.67 32.54 64.21 32.27 32.23 64.50 33.83 33.89 67.72 34.60 35.30 69.90 34.69 36.08 70.77 36.62 36.79 73.41 36.61 37.91 74.52 37.69 38.67 76.36 34.42 33.23 67.65 37.41 37.12 74.53 42.01 39.35 81.36 44.00 39.55 83.55 34.76 34.90 69.66 35.42 35.78 71.20 35.99 36.54 72.53 37.20 37.80 75.00 37.46 38.42 75.88 32.09 33.70 65.79 32.68 33.91 66.59 33.74 33.61 67.35 34.38 34.36 68.74 34.83 35.99 70.82 Þrjár efstu í stórsvigi 9 ára stúlkna: F.v. Guðný Ósk, Þórsdóttir, Aldís Tryggvadóttir og Lára B. Harðardóttir. Þrír efstu í stórsvigi 9 ára drengja: F.v. Ragnar Guðmundsson, Sigurður Pétursson og Ævar Valgeirsson. Þrjár efstu í stórsvigi 10 ára stúlkna. F.v. Brynja Ólafsdóttir, Guðrún Stefánsdóttir og Karen Ragnars- dóttir. VESTFJARÐAMÓTIÐ í stórsvigi 9-12 ára barna fór fram á Sel jalandsdal á laugardaginn var. Líkt og í svigmótinu seni haldið var fyrir stuttu, var fjöldi þátttakenda með meira móti og keppnin því jöfn og spcnnandi. Urslit á mótinu urðu sem hér segir: Þrír efstu í stórsvigi 10 ára drengja: F.v. Ernir Eyjólfsson, Daníel Egilsson og Arni B. Ólafsson. Ekkert er marminum betra og sælla en að hlýða á Guðs orð. Slíkt veitir þrek til að standast í erfiðleikum. Það fyllir hjartað gleði, þakklæti og auðmýkt, og eykur vináttu og kærleika manna á milli. Þú ert hjartanlega velkomin/n í kirkjuna þína, bæði yfir bænadagana og á páskum. / Isalj arðarkapella- Fjölskylduguðsþjónusta á pálmasunnudag kl. 11:00 Kirkjukvöld á föstudaginn langa kl. 20:30 Hátíðarmessa á páskadag kl. 9:00 Hnífsdalskapella: Kirkjukvöld á skírdag kl. 20:30 Súðavlkurkirkj a: Hátíðarguðsþjónusta á páskadag kl. 14:00 Jsafjarðarprestakall. Þrjár efstu í stórsvigi 11 ára stúlkna: F.v. G. Þóra Ingimarsdóttir, Linda Þorbergsdóttir og Sandra Dís Steinþórsdóttir. Þrír efstu í stórsvigi 11 ára drengja: F.v. Sigurður Ólafsson, Haukur Eiríksson og Freyr Björnsson. Nýja stjórnin; f.v. Jens Kristmannsson, Tryggvi Sigtryggsson, Sigurborg Þorkels- dóttir, Marinó Hákonarson og Samúel Grímsson. einnig að hefjast undirbúningur fyrir fimmtugs afmæli banda- lagsins í næstamánuði en þeirra tímamóta verður minnst með miklum afmælisfagnaði. Iþróttafólki veitt viðurkenningar- skjöl „Það var fleira en tillögu- flutningur og almenn nefndar- störf sem fram fór á þinginu, því að einnig var íþróttafólki veitt viðurkenningarskjöl. Sig- ríður B. Þorláksdóttir fékk viðurkenningarskjal fyrirárang- ur á sviði knattspymu, Hlynur Tryggvi Magnússon og Helga Sigurðardóttir fyrir sundárang- ur og Ásta S. Halldórsdóttir, Arnór Gunnarsson, Óli Sölvi Frá ársþinginu í Sigurðarbúð. Eiríksson, Daníel Jakobsson, Auður Ebenezardóttir, Arnór Pálsson, HlynurGuðmundsson, Árni FreyrElíasson, Gísli Einar Árnason og Haukur Davíðsson fyrir skíðaárangur. Að þessu sinni var aðeins um viður- kenningarskjöl að ræða en ætlunin er að veita veglegri viðurkenningar á komandi árum og ætti það að verða yngra æfingafólki ekki síður mikil hvatning eins og viðurkenn- ingahöfunum sjálfum," sagði Jens Kristmannsson. -hþ. HEILRÆÐI

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.