Bæjarins besta


Bæjarins besta - 23.03.1994, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 23.03.1994, Blaðsíða 11
RÍJARINS BESTA • Miðvikudagur 23. mars 1994 11 Bolungarvík: Vegleg árshátíð Grunn- skólans, Tónlistarskólans og Félagsmiðstöðvarinnar ÞAÐ var glatt á h jalla á skemmtistaðnum Víkurbæ síðast- liðinn laugardag þegar Grunnskólinn, Félagsmiðstöðin Tópas og Tónlistarskólinn í Bolungarvík héldu sameiginlega árs- hátíð, þriðja árið í röð. Árshátíðinni var skipt í tvennt, skemmtidagskrá sex til tólf ára barna hófst kl. tvö en skemmtun eldri nentenda hófst kl. átta um kvöldið og endaði á diskóteki. Að vanda var fjöl- breytt efni í boði, en mikið sam- starf er jafnan á milli þessara þriggja aðila. „Á fyrri sýningunni sýndu nemendurnir m.a. viðamikið leikverk, fluttu þulur og söngva, sýndu free-style dansa og fleira og dagskráin endaði á kaffi og meðlæti. Þarna var mikill fjöldi gesta, líklega urn þrjú hundruð manns. Á seinni sýningunni var m.a. tískusýning þar sem sýndir voru helstu straumar tískuheimsins frá fjórða áratugnum til dagsins í dag, sýnt var unglingaleikritið „Óvitarnir“ í tengslum við vímuefnavarnir, það var rappað um nemendur og kennara, fluttur dansannáll allt frá Charl- eston til hip-hop, nemendur Tónlistarskólans og Grunn- skólans fluttu vel valin tónverk, auk þess sem nemendur gerðu góðlátlegt grín að öllum kenn- urunum og fluttu brandara milli hverra atriða. Kvöldið endaði svo á dansleik sem stóð til kl. tvö,“ sagði Árný Friðriksdóttir, ein þriggja manna í árshátíð- arnefnd. -hþ. Við bjóðum ódýra og fljótlega prentun í einum eða fleiri litum. - Líttu við eða hringdu og kynntu jpér málið! » g ■ •« | | §5 m \//\/NI/NlfM<M/%)r4 - Dreifimiðar - Merkimiðar á límpappír • Fundargerðir • Auglýsingar • Kennsluefni H-PRENTHF SÓLGÖTU 9 • ÍS/AFIRÐ • SÍMAR 4560 & 4570 fleira. Flateyri: Flateyringar búnir með 97% borskkvóta síns í VERINU, sjávarútvegsblaði Morgunblaðsins sem kom út í síðustu viku er m.a. sagt frá því að Flateyringar hafi verið búnir með um 97 % þorskkvóta síns um siöustu mánaðarmót. Á Bíldudal var 41 % kvótans búinn þann 1. mars og á 58% í Bolungarvík og á Suðureyri. Á SNERPA BBS í sambandi við alheimsþorpið Gagnabankinn Snerpa BBS 4417 Patreksfirði var 69% þorsk- kvótans búinn um síðustu mán- aðamót, 73% á Tálknafirði, 77% á Þingeyri, 79% í Súðavík og Isfirðingar voru búnir með 70% af sínum þorskkvóta um síðustu mánaðamót. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður, fósturföður, tengdaföður og afa, Andrésar Hermannssonar frá Ögurnesi Þórunn Vernharðsdóttir Hrönn Andrésdóttir, Davíð Guðmundsson, Selma Antonsdóttir, Halldór Antonsson, Anna María Antonsdóttir, Óli Vernharður Antonsson, Guðrún Haraldsdóttir, og barnabörn. Vilmundur Jónsson, Sif Jónsdóttir, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Dagný Þrastardóttir, Auðunn Guðmuridsson, Gunnar Finns SPAUGARI síðustu viku, Frosti Gunnarsson, strætisvagnabílstjóri, skor- aði á Gunnar Finnsson, raf- virkja og hreppstjóra Súðavíkur að koma með næstu sögu og hér kemur framlag hans. Á Alþingi áttust eitt sinn við íhaldsmaður og sósíalisti. Deila þeirra var hörð og óvægin og féllu mörg þung orð þeirra á milli. Að loknum þingfundi vildi svo til að þeir brugðu sér samtímis á sal- emið. íhaldsmaðurinn var á undan inn, gekk rakleiðis inn á klósett og læsti að sér. Sósíalistinn kallaði þá yfir þilið, „þótt við rífumst svona illa í þingsal, þá getum við nú alveg pissað hlið við hlið!“ Þá kallar íhaldsmað- urinn til baka, „vertu ekki með þessi látalæti, maður! Ég veit vel að þegar sósía- listar sjá eitthvað stórt, þá vilja þeir alltaf þjóðnýta það!“ Eg skora á félaga minn, Bjarnþór Gunnarsson, út- gerðarmann í Hnífsdal, að koma með næstu sögu. öllin við Norðurveg GAUI... ...ÁVALLT LANGBESTUR! Imunglsg myncfcancfeMga Veðurspádeild Veðurstofu Islands 23. mars 1994 kl. 10:33 Horfur á landinu næsta sólarhring: Stornrviðvörun: Búist er við stormi á SV- miðum, Faxaflóaamiðum, Breiðafjarðar- miðum, Vestfjarðamiðum, NV-miðum, V- djúpi, Grænlandssundi, N-djúpi,SA-djúpi og S-djúpi. Vindur snýst til norðanáttar V-lands og verður víðast orðið alllivasst eða hvasst undir kvöldið. A-lands verður nokkuð hægari V- læg átt í dag en gengur í NV-stinningskalda eða allhvasst í nótt. í dag verður snjómugga eða éljagangur um mest allt land en í nótt léttir til á S- og SA-landi. Lægir í fyrramálið, fyrst V-til. Kólnandi veður. Horfur á landinu föstudag: Dálítil N-átt með éljum NA-lands í fyrstu en annars hæg brejrtileg átt og léttir til. Frost á bilinu 0 til 4 stig og hætt við talsverðu næturfrosti í innsveitum. Horfur á landinu laugardag: Hægviðri og síðan hæg A-átt á landinu. Víða léttskýjað. Heldur hlýnandi. Horfur á landinu sunnudag: A-kaldi og stinningskaldi og fer að þykkna upp S- lands en áfram hægur vindur og bjartviðri í o O öðrum landshlutum. Hiti á bilinu 2-6 stig, hlýjast SV-lands. ^ 5Ó Oska pftir hömstrum. Uppl. gefur Astþór í stma 3654. Tilsölu Yamaha340 ETvél- sleði árg.’86, langur meó bakkgfr. Upplýsingar f sfma 8285 og 8148. Til sölu er AEG frystikista. Upplýsingar í síma 7377. :í Bolungarvík. Viltu hringja t Híldi á Isafirði. Eg er búin aðiýna núrnerínu þínu! Bolvíkingar & nágrannar, Verslun okkarað Skó!astig3 er opin fram að páskum dagana 28/3, 31 /3 og 2/4 kl. 14-18. Drymla, félag harrd- verksfólks. 2 páfagaukarí stóru búri f i gefins. Uppl. ísíma 4330. Til sölu er Wirichester Rani hálfsjálfvirk ha"'"1”"'- Einnig Yashica myndavél með tveir um 35-70 og 70-210 einnig 140 amperaru.— transari. Uppl. i sima 75/ Til sðlu gamallengóður. f ný dekk.......... vél, fóðringa -------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------i ísafjörður: Feröa- ið ítrekar beiðnir um styrki Á AÐALFUNDI Ferða- málafélags ísafjarðarsvslu sem haldinn var í síðustu un samþykkt: ..Aðal fundnr I-crðamála- félags ísutjarðarsvslu. hald- tnn 15. mars 1994 skorar á sveitarstjórnir í sýslunni sem og bæ jarsljórnir ísaljarðar og Bolungarvíkur að grciða félaginu umbeðna styrki. Að öðrum kosti sér stí/"T> f'41- upp 1 ýsingamiðstöð fyrir fcrðamcnn sem verið helúr i..ÍÍSAifeiÁúi rxi ísafjörður: í SÍÐASTA töhihlaði var sagt frá vandræðagangi incð útboðsmál 3. áfanga sorpbrennslustöðvarinnar í Engidal í Skutulsfirði. í fréttinni var sagt að Eiríkur og Binar Valur hf„ hefðu átt hæsta tilboð t verkið enþaðmun ekkiyera rétt þvf Naglinn hf„ var með tilboð sem varrúmlega615 þúsund krónum hærra. Þá var sagt að Naglinn hf., hefði verið með 2. áfanga en það ninn hafa verið Ágúst og Flosi hf., sem unnu það verk. Þetta leið- réttist hcr mcð. v

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.