Víðförli - 15.07.1982, Blaðsíða 8
Gerum fokhelt
FRÉTTABRÉF
Laugarneskirkju
Gerum fokhelt
Vegna fjárskorts er ekkert hægt að vinna við
byggingu safnaðarheimilisins í vetur en nú hvílir
miki/ skuld á okkur. Ég hvet þvísafnaðarfólk að leggja
nú byggingarmálunum lið með sterku átaki svo okkur
takist að gera safnaðarheimiHð fokhelt fyrir næsta
vetur. En ef það á að takast þurfum við að safna 15 -
20 milljónum í ár.
Væri nokkuð úr vegi að leggja svo sem kr. 20.
þúsund til h/iðar á næstu tveim tilþrem mánuðum og
afhenta það byggingarsjóðnum. Ef 1000 manns
gerðu þetta þá er björninn unninn íár. Að sjálfsögðu
eru smærri upphæðir alltaf ve/ þegnar. Peningum er
hægt að koma til allra sóknarnefndarmanna svo og í
kirkjuna þegar hún er opin. Einnig má nota gírónúmer
kirkjunnar sem er 94900.
Á hverju þriðudagskvöldi eru
æskulýðsfundir kl. 20:30. Sem
dæmi um starfssemina að
undanförnu má nefna að
Æskulýðsfélag Neskirkju kom í
heimsókn og sá um einn fund.
Þessa heimsókn höfum við svo
endurgoldið og var það mjög
ánægjulegt. Slíkar heimsóknir eru
mjög jákvæðar og uppörfandi fyrir
báða aðila Helgina 28.-30. marz
verður æskulýðsmót á vegum
Æskulýðsstarfs Þjóðkirkjunnar fyrir
unglinga í 8. bekk og þar fyrir ofan.
Fréttir þær, er hér birtast af safn-
aðarstarfi í Lauganessókn, hafa
áður birst í Fréttabréfi Lauga-
neskirkju. Þær eru teknar til
handagangs með góðfúslegu leyfi
sr. Jóns Dalbú Hróbjartssonar,
ábyrgðarmanns Fréttabréfsins.
SAFNAÐARSTARFIÐ
Guösþjónustur í Hátúni 10
Fimmtudaginn 11. marz,
guðsþj. kl. 19.45
Fimmtudaginn 15. apríl,
guðsþj. kl. 19.45
Fimmtudagínn 13. maí,
guðsþj. kl. 19.45
Guösþjónustur i Hátúni 12 (Sjálfs-
björg)
Fimmtudaginn 25. marz,
guösþj. kl. 19.45
Fimmtudagínn 8. apríl, skírdag,
guðsþjónusta og altarisganga kl. 14
Fimmtudaginn 27. maí,
guðsþjónusta kl. 19.45
Guðsþjónustur í Hátúni 10b
Laugard. 6. mars, guösþj. kl. 11
Laugard. 20. marz, guðsþj. kl. 11
Laugard. 3. april, guðsþj. kl. 14.30
Páskad. guðsþj. kl. 11
Laugard, 1. maí, guðsþj. kl. 11
Laugard, 15 maí, guðsþj. kl. 11
Laugard. 29. mal, guðsþj. kl. 11
í
i