Bæjarins besta


Bæjarins besta - 03.03.1999, Page 4

Bæjarins besta - 03.03.1999, Page 4
Fasteignaviðskipti Stórholt 7: 74,6 m2 íbúð á 3ju hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 2 m.kr. Verð 4,9 m.kr. TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL Hafnarstræti 1 - ísafíröi Símar: 456 3940 & 456 3244 Fax: 456 4547 - Netfang: tryggvi@snerpa.is Einbýlishús/raðhús f 'agrahoit 5: 140,6 m2 einbýlis- hús á einni hæð í mjög góðu standi ásamt bflskúr. Ahv. ca. 4,7 m.kr. Verð 11,5 m.kr. Góuhoft f; 142 m2 einbýlishús í góðu standi á einni hæð ásamt bilskúr. Ahv. ca. 5,8 m.kr. Verð 11,6 m.kr. (•óuholt .1; 140,7 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt bflskúr. Áhv. ca. 2,7 m.kr. Verð 12 m.kr. Hjaflavegur f‘>; 242 m2einb.hús á 2 hæðum ásamt innbyggðum bflskúr. Sér íbúð á n.h. Ymis skipti möguleg. Áhv. ca. 5 m.kr. Verð 11,5 m.kr. Hlfðarvegur 14: 170,8 m2 ein- býlishús á tveimur hæðum ásamt risi. Ekkert áhvílandi. Húsið er mikið endurnýjað. Verð 10,5 m.kr. Hffðarvegur 31:130 m2 einb.hús á 2 hæðum ásamt bflskúr. Húsið er allt að mestu uppgert. Mjög gott útsýni. Verð 10,7 m.kr. Hnffgdalsvegur í: 255,1 m2 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bflskúr. Húsið er laust í vor. Áhv. ca. 3,6 m.kr. Verð 12,5 m.kr. Seljalandsvegur 4a: 96,1 m2 einbýlishús á 3 hæðum ásamt eignarlóð. Nýtqþak, húsið tekið í gegn að utan. Áhv. ca. 2,3 m.kr. Verð 5,2 m.kr. Seljalandsvegur 12: 145,1 m2 einbýlishús á þremur hæðum ásamt eignarlóð. Áhv. ca. 1,7 m.kr. Verð 7,5 m.kr. Sdjalandsvegur 4S: 188 m2 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. ca. 2 m.kr. Verð 12,7 m.kr. Sílfurgata 9: 150 m2 gamalt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt geymsluskúr og stórri eignarlóð. Frábær staðsetning. Áhv. ca. 2,6 m.kr. Verð 6,9 m.kr. Stakkam-s 6: 144,2 m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt bflskúr. Skipti á minni eign möguleg. Áhv. ca. 3,4 m.kr. Verð 10,9 m.kr. .Sunnuholt 6: 231,7 m2 rúmgott einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Skipti á minni eign komatil greina. Áhv. ca. 2,1 m.kr. Verð 13,5 m.kr. Tangaguta 6a; 99,7 m2 einbýlis- hús á tveimur hæðum. Laust fljótlega. Öll tilboð skoðuð. Áhv. ca. 1,5 m.kr. Verð 6,8 m.kr. Tangagata 15b; 103 m2einb.hús á 2 hæðum ásamt uppgerðum geymsluskúr. Laust fljótlega. Áhv. ca. 3,3 m.kr. Verð 6,2 m.kr. Urðavt'jíur 13:85 m2einbýlishús á einni hæð ásamt kjallara. Skipti á stærri eign möguleg. Áhv. ca. 3,2 m.kr. Verð 5,5 m.kr. Urðum*gur26:190,5 m2einbýl- ishús á tveimur hæðum ásamt bflskúr, góðum garði, svölum og sólpalli. Skipti á minni eign möguleg. Verð 13,5 m.kr. 4-6 herb. íbúðir Kngjavt'KUF 31:92,1 m2 4ra herb. íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi. Mikið uppgerð, skipti á stærri eign möguleg. Áhv. ca. 2,2 m.kr. Verð 5,5 ni.kr. f jíirrtarslrtrtí 11 131 m2 4ra herb. íbúðáefri hæðítvíbýlishúsi. Áhv. ca. 3,8 m.kr. Verð 6,8 m.kr. HalVaholt 16: 144m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Verð kr.9,5 m.kr. Haliavegur 8: 128,5 m2 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi.Lausfljótlega. Áhv. ca. 2,8 m.kr Verð 6,9 m.kr. Sólgata 5: 102 m2 óherbergja íbúð á tveimur hæðum í norður- enda í tvíbýlishúsí. Áhv. ca. 3,5 m.kr. Verð 5 m.kr. Sólgata 8: 101,7 m2 3-4ra her- bergja fbúð á á e.h. í tvíbýlis- húsi tvíbýlishúsí ásamt helm. kjallara og rislofts. Skipti á minni eign mögul. Áhv. ca. 850 þ.kr. Verð 7 m.kr. Stórhoft 13: 123 m2 4ra herb. íbúð á þriðju hæð í fjölbýli ásamt bflskúr. Ibúðin er mikið uppgerð. Áhv. ca. 567 þ.kr. Verð 7,9 m.kr. Túngata 21: 77,8 m2 4ra herb. risíbúð á 3ju hæð íþríbýli. Inng. sameiginl^ m/2. hæð. Nýlega við- gert þak. Áhv. ca. 600 þ.kr. Verð 5,6 m.kr. 3ja herb. íbúðir Pólgata 6: 55 m2 risíbúð í fjöl- býlishúsi, ásamt geymslu í kjall- ara. Mikið endurnýj uð. Góð kjör í boði. Verð 3,9 m.kr. Stórholt 9: 80,9 m2 góð íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu og sameign. Áhv. ca. 2,4 m.kr. Verð 5,3 m.kr. Stórholt 11: 80 m2 íbúð í góðu standi á 3. hæð til hægri í fjöl- býlishúsi ásamt sér geymslu. Ahv. ca. 2,5 m.kr. Verð 5,8 m.kr. Tangagata 16: 66,9 m2 íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt tilheyrandi eignarlóð. Áhv. ca. 1,9 m.kr. Verð 4,6 m.kr. 2ja herb. íbúðir Aðaistneti 20; 94 m2 íbúð á 4. hæð til hægri í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 1,7 m.kr. Verð 5,9 m.kr. Hlíf II. Torfnesi: 50,4 m2 íbúð á2. hæð íDvalarheimili aldraðra. Áhv. ca. 3,9 m.kr. Verð 6,2 m.kr. TÚngata 18: 53,4 m2 íbúð á jarðhæð í nýlega uppgerðu fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu Verð 4,3 m.kr. Atvinnuhúsnæði Ausfurvegttr 1:103,4 m2 skrif- stofuhúsnæði á 3. hæð. Fallegt útsýni. Laust fljótlega. Verð 5,5 m.kr. Mjallargata 5: 200 m2 versl- unar húsnæði á neðri hæð og gistiheimili á efri hæð. Áhv. 3 m.kr. Verð 7,5 m.kr. Aðalstrteti 20h: 215 m2 versl- unar- og þjónustuhúsnæði í miðbænum.Tilheyrandi 166m2 eignarlóð. Verð 16,7 m.kr. Bolungarvík Hafmtrgata 7: 70 m2 3ja her- bergja fbúð á neðri hæð í tví- býlishúsi ásamt helmingi kjall- ara. Tilboð óskast HciAarbrúnd: 140 m2 einbýlis- hús á einni hæð ásamt bílskúr. Tilboð óskast. Vltustígur 17: 100 m2 4ra herbergja fbúð á efri hæð í þríbýlishúsi.Verð 4,5 m.kr. Suðureyri Túngatal2: 140m2einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Húsið er aust strax Verð 4,5 nt.kr. íþróttamaður ísafjarðarbæjar 1 hlaut hnossi Skíðakonan (og knatt- spyrnukonan) snjalla, Sig- ríður B. Þorláksdóttir, var kjðrin íþróttamaður Isafjarð- arbæjar fyrir árið 1998. Hún dvelst nú í Lillehammer í Noregi og veittu foreldrar hennar bikarnum eftirsótta viðtöku fyrir hennar hönd í fagnaði í Félagsheimilinu í Hnífsdal. Sigríður náði frábærum árangri á skíðum á síðasta ári. Hún varð Islandsmeist- ari í svigi, stórsvigi og alpa- tvíkeppni og sigraði á tveimur alþjóðlegum mót- um, öðru í Svíþjóð og hinu heima á Islandi. A alþjóð- legum mótum í Austurríki varð hún í 2. og 4. sæti. Það er því ekki furða, þótt hún hafi einnig verið valin skíðakona Islands fyrir árið I998. Undanfarin ár hefur Sig- ríður dvalist erlendis við æfíngar og keppni á skíðum en á sumrin hefur hún verið heima á Fróni og leikið knattspyrnu með mjög góð- um árangri. Þar má nefna, að á síðasta ári varð hún bikarmeistari (og spjalda- drottning) í fótbolta með Breiðabliki í Kópavogi. Hún er í stöðugri framför, enda þótt hún hafi orðið fyrir slæmum meiðslum sem stundum hafa sett strik í reikninginn. Og framtíðin er hennar, því að hún er ekki nema rúmlega tvítug. Við kjör íþróttamanns Isafjarðarbæjar er valið úr fulltrúum sem einstök Sigríður B. Þorláksdóttir. íþróttafélög tilnefna af sinni hálfu og hlýtur það íþrótta- fólk einnig viðurkenningar. Fulllrúar félaganna að þessu sinni voru þessir: Frá Boltafélagi Isafjarðar: Pálína Jóhannsdóttir. Frá íþróttafélaginu Ivari: Elín Anna Hjálmarsdóttir. Frá Hestamannafélaginu Hendingu: Helga S. Úlfars- dóttir. Frá KSF Herði: Atli Freyr Rúnarsson. Frá Ung- mennafélaginu Önundi: Sig- rún Sólbjört Halldórsdóttir. Frá Golfklúbbi ísafjarðar: Auðunn Einarsson. Frá Körfuboltafélagi ísafjarðar: Allur meistaraflokkur félagsins, alls ellefu manns. Sigríður B. Þnrláksdntti Það var stór liópur íþróttafólks sem fékk viðiirkenningii í hófi til heiðurs Iþróttamanni ísafjarðarbœjar 1998. 4 MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1999

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.