Bæjarins besta - 03.03.1999, Side 12
Sparisjóðirnir
á Vestfjörðum
Virka daga
kl. 09 ■ 21
Laugardaga
kl. 10 -18
l/ericí
iceiéomin/
W/Émmm
AUSTURVEGI 2 • SÍMI 456 5460
Framsóknarflokkurinn
Kristinn H. Gunn-
arsson í fyrsta sæti
Framboðslisti Framsókn-
arflokksins á Vestfjörðum
var samþykktur á þingi kjör-
dæmisráðs, sem haldið var
álsafirði sl. laugardag. Eins
og við var búist var þar kosið
um skipan fyrsta sætisins
milli Kristins H. Gunnars-
sonar og Magnúsar Reynis
Guðmundssonar. Urslit urðu
þau, að Kristinn fékk 51 at-
kvæði en Magnús Reynir
21 atkvæði. Ekki kom til
kosninga um skipan annarra
sæta. Tiilaga meirihluta
uppsti 11 ingarnefndar var því
samþykkt.
Listinn er þannig skipað-
ur: 1. Kristinn H. Gunnars-
son. 2. ÓlöfValdimarsdóttir.
3. Björgmundur Guð-
mundsson. 4. Anna Jens-
dóttir. 5. Svava Friðgeirs-
dóttir. 6. Jóhannes Haralds-
son. 7. Agnes L. Magnús-
dóttir. 8. Haraldur Jónsson.
9. Þórunn Guðmundsdóttir.
10. Sigurður Sveinsson.
Kjördæmisþing Framsóknarfiokksins
Sjáifstæðisfiokkurinn á Vestfjörðum
- segir Kristinn H. Gunnarssnn um úrslitin í knsningunni um 1. sætifl hjá Framsnkn
atkvæðum og engin mótat-
kvæði.“
- Hvernig leggst framhald-
ið í þig?
„Bara vel. Listinn er vel
skipaður og ég veit að fram-
bjóðendur eiga eftir að standa
sig vel. Það eru mikil sóknar-
færi fyrir Framsóknarflokkinn
á Vestfjörðum og við stefnum
ótrauð að því að auka okkar
hlut.“
- Hefurðu einhverja tilfinn-
ingu fyrir því, hversu mikill
hluti af þínum gömlu stuðn-
ingsmönnum í Aiþýðubanda-
laginu muni fylgja þér og
hversu mikill hluti þeirra muni
styðja Samfylkinguna eða
Græna framboðið?
„Það er ntjög erfitt að segja
og raunar getur enginn slegið
máli á hvernig það leggst. Það
verður bara að koma í ljós“,
sagði Kristinn H. Gunnarsson.
„Þetta var nú meiri munur
en ég átti von á og kom mér
þægilega á óvart. Þingið var
ágætt og fór vel og friðsam-
lega fram. Menn voru í senn
skeleggir og kurteisir í mál-
flutningi", sagði Kristinn H.
Gunnarsson alþingismaður í
samtali við BB að loknu kjör-
dæmisþingi Framsóknar, þar
sem hann sigraði Magnús
Reyni Guðmundsson í kosn-
ingu um skipan efsta sætisins
á framboðslista flokksins við
alþingiskosningarnar í vor.
- Var þetta samt átakaþing
undir niðri?
„Nei, það getur ekki risið
undir því nafni. Vissulega
voru um það skiptar skoðanir
hver ætti að vera í fyrsta sæti,
eins og oftast er. Stundum er
leyst úr slíku í prófkjöri og
það heitir ekki átök! Það voru
ekkert frekar átök þó að menn
Kristinn H. Gunnarsson.
kysu þarna á þinginu. Síðan
var listinn að öðru leyti sam-
þykktur með öllum greiddum
TILBOÐ á
Christian Dior
snyrtitöskum
Athugið!
Emilía komin
aftur til starfa
Nýr opnunartími:
Vlrkadagakl. 13-18
Laugardaga eftir samkomulagi
Hafnarstræti 9 • ísafirði
Sími 456 5280
„Niðurstaðan kom mér
pægilega á ðvart“
Kvennamálin vefjast
fyrir við skipan lista
Um fyrri helgi var fundum í
kjördæmisráðum Sjálfstæðis-
flokks og Framsóknarflokks
á Vestfjörðum frestað vegna
samgönguerfiðleika.Tilgang-
ur beggja átti að vera að
ákveða framboðslista flokk-
anna við þingkosningarnar í
vor. Framsóknarmenn héldu
sinn fund um síðustu helgi en
þegar þetta er ritað hefur ekki
enn verið boðað til fundar hjá
Sjálfstæðismönnum.
Samkvæmt heimildum
blaðsins mun það helst vefjast
fyrir mönnum þar á bæ, að
konur innan flokksins hafa
tekið afar illa tillögu uppstill-
ingamefndar að skipan list-
ans. Samkvæmt henni eru
karlar í fjórum efstu sætunum
(svokallaður „jakkalakka-
veggur“) en uppstillingar-
nefndin var raunar skipuð
karlmönnum einum. Einhver
áhöld munu þó vera um lög-
mæti þess, hvernig nefndin
var skipuð.
Ef tillaga nefndarinnar
verður lögð óbreytt fyrir fund
kjördæmisráðs er fullvíst að
konur (og stuðningsmenn
þeirra) munu gera það sem í
þeirra valdi stendur til að
hnekkja henni. Verði tillagan
samþykkt óbreytt er talið víst
að ýmsar sjálfstæðiskonur
muni ekki styðja flokkinn í
komandi kosningum.
Vestfirskar sjálfstæðiskon-
ur hafa einkum nefnt tvær úr
sínum röðum sem góða kosti
í eitthvert af efstu sætum á
lista flokksins, þær Guðrúnu
Stellu Gissurardóttur í Bol-
ungarvík og Ragnheiði Há-
konardóttur á Isaftrði, forseta
bæjarstjórnar Isafjarðarbæjar.
Þær hafa báðar langa og mikla
reynslu af pólitík og öðrum
félagsmálum. Þessar hug-
my ndir virðast samt hafa feng-
ið lítinn hljómgrunn hjákarla-
klúbbnum sem stillir upp.
r r
Islandsmeistarar BI
fá viðurkenningu
frá Landsbankanum
Landsbanki Islands á Isa- viðurkenningu, Sport-
firði bauð sl. föstudag ný- klúbbsbol og derhúfu. Á
bökuðum íslandsmeisturum myndinni eru drengirnir
BÍ í innanhússknattspyrnu ásamt Matthíasi þjálfara
5. flokks í samsæti á efstu sínum og þeim Helgu
hæð bankans. Snorradóttur og Bryndísi
Auk hefðbundinna veit- Baldursdóttur hjá Lands-
inga fengu piltarnir svolitla bankanum á Isafirði.