Víðförli - 15.12.1984, Blaðsíða 1
3. árgangur desember 1984
Friðarljós á
aðfangadagskvöld
Um allan heim munu friðarljós verða tendruð á aðfangadagskvöld. ís-
lendingar taka þátt í þessari hreyfingu í þriðja sinn í ár og eru menn hvattir
til þess að tendra ljósið kl. 21.00 á aðfangadagskvöld og leggja þannig sitt
af mörkum til þess að ,,ljósakeðja friðarins umvefji heiminn”. Þetta er
einföld athöfn, táknræn og öllum fær. Nánar er sagt frá friðarljósi á jólum
á bls. 2
Kirkjuþing
1984
Kirkjuþing 1984 afgreiddi 40 mál
á 10 dögum, svo að vel þurfti að
standa þar að verki. Málin snerta
ytri sem innri mál kirkjunnar, en
hið nýja starfsmannafrumvarp
kirkjunnar var þó aðalmál þingsins.
Greint er frá störfum Kirkjuþings á
bls. 8-10
Postreitur