Víðförli - 15.12.1984, Page 1

Víðförli - 15.12.1984, Page 1
3. árgangur desember 1984 Friðarljós á aðfangadagskvöld Um allan heim munu friðarljós verða tendruð á aðfangadagskvöld. ís- lendingar taka þátt í þessari hreyfingu í þriðja sinn í ár og eru menn hvattir til þess að tendra ljósið kl. 21.00 á aðfangadagskvöld og leggja þannig sitt af mörkum til þess að ,,ljósakeðja friðarins umvefji heiminn”. Þetta er einföld athöfn, táknræn og öllum fær. Nánar er sagt frá friðarljósi á jólum á bls. 2 Kirkjuþing 1984 Kirkjuþing 1984 afgreiddi 40 mál á 10 dögum, svo að vel þurfti að standa þar að verki. Málin snerta ytri sem innri mál kirkjunnar, en hið nýja starfsmannafrumvarp kirkjunnar var þó aðalmál þingsins. Greint er frá störfum Kirkjuþings á bls. 8-10 Postreitur

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1508

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.