Bæjarins besta


Bæjarins besta - 05.05.1999, Qupperneq 13

Bæjarins besta - 05.05.1999, Qupperneq 13
Ólafur Helgi Kjartansson ásamt hljómsveitinni COR áður en tónleikarnir hófust. Magnaóir Stones-tóníeikar á Vagninum á Fiateyri Pétur Kristjjánsson og Ölafur Helgi tóku Satisfaction saman Um hundrað manns voru á Rolling Stones-tónleikum á Vagninum á Flateyri á föstu- dagskvöldið. Húsið var sneisafullt og þurfti að snúa einhverjum tugum fólks frá. Hljómsveitin Cor á Flateyri ásamt Kristni Níelssyni tón- listarskólastjóra lék lög meist- aranna og Ólafur Helgi Kjart- ansson sýslumaður söng ein sjö-átta lög. Meðal gesta á tónleikunum var gamli popp- arinn Pétur Kristjánsson og tóku þeir Ólafur Helgi saman lagið Satisfaction (ekki varð undan því vikist að flytja það nokkrum sinnum). Einnig rifjaði Ólafur upp þætti úr sögu The Rolling Stones. Rífandi stuð var á tónleik- unum. Áheyrendahópurinn var ótrúlega fjölbreyttur, af öllum stéttum, af mörgum þjóðernum og allt frá fólki á mörkum lögaldurs og upp úr. Meðai annars voru þar bæði foreldrar og afi og amma eins hljómsveitarmanna í Cor. Einnig var þar fjöldi fólks af erlendum uppruna. Óli Páll í Rokklandi á Rás 2 var á svæð- inu með upptökugræjur. Þetta mun hafa verið í fyrsta sinn sem Ólafur Helgi kemur framáopnum Stones-tónleik- urn en í vetur söng Itann á Pétur W. Kristjánsson stórsöngvari með meiru tók lagið Satisfaction ásamt Ólaji Helga sýslumanni. Þá tóku þeir Halldór Gunnar Pálsson og tónlistarkennari hans, Leslaw Szyszko nokkur lög með hljómsveitinni. lokaðri samkomu á ísafirði og þessu sinni en óstaðfestar fékk þá gítar að gjöf með því fregnir herma að hann sé far- skilyrði að hann lærði á hann. inn að ná nokkrum tökum á Ekki notaði Ólafur gripinn að honum. Mikil stemmning var í Vagninum á föstudagskvöld, svo mikil á köflum að staðið var uppi á borðum til að sjá og heyra í hljómsveit og söngvurum. Stones-aðdáandinn Guð- mundur Grétar Níelsson var í miklu stuði eins og Agnes Karlsdóttir. FRJÁLSLYNDIFLOKKURINN Ásthildur Cesil Þórðar- dóttir garðyrkjustjóri skipar 4. sæti á lista Frjálslynda flokksins á Vestfjörðum: Vestfirðingar: Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér. s Munið: I kjörklefanum erum við ein með sjálfum okkur. X-F — frelsi til athafna y Kvótabraskið burt f Tryggjum atvinnuréttinn Munið^^ iX Vestfirðingar: Hvert atkvæði skiptir máli. Tryggjum breytingar X-F Hálfdán Kristjánsson sjómaður skipar 6. sæti á lista Frjálslynda fiokksins á Vestfjörðum Vestfirskir sjómenn! Látum ekki Framsókn og íhaldið binda bátana fyrir okkur X-F — frelsi til athafna MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 13

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.