Bæjarins besta - 23.06.1999, Blaðsíða 9
Fyrsta skemmtiferðaskipið sem hefur boðað komu sína til ísafjarðar í sumar kom að
bryggju við Sundahöfn um miðja síðustu viku. Þar var á J'erð skemmtiferðaskipið Ex-
plorer. I tilefni af komu þess var efnt til móttökuathafnar í Neðstakaupstað þar sem
skip og áhöfn voru boðin velkomin til bœjarins. Explorer kom síðan aftur á mánudag.
Komum erlendra skemmtiferðaskipa til ísafjarðar fjölgar verulega frá síðasta ári. Þá
komufimm skip en ellefu liafa boðað komu sína í sumar. Earþegar flestra skipanna
mutiit fara í skoðttnarferðir á vegttm Vesturferða, attk þess sem þeir fara ígönguferðir
uni bceinn, skoða mannlífið og versla.
Boranir eftir heitu vatni í Tungudai
Búið að
niður á 4
metra dý
„Það er búið að bora niður
á475 metradýpi enviðhöfum
aðeins vitneskju um hitann á
450 metra dýpi sem er 51,6
gráða. A síðustu vakt áttum
við í töluverðu basli á 2-300
metra dýpi vegna leka í hol-
unni af 37 stiga heitu vatni.
Við héldum að þar væri eitt-
hvert villuljós á ferðinni en
eftir það hefur allt gengið og
því tel ég okkur vera á réltri
leið," sagði Sölvi Sólbergs-
son. deildarstjóri hjá Orkubúi
Vestfjarða í samtali við blaðið
á mánudag.
Að sögn Sölva er gert ráð
fyrir að bora tvær vinnslu-
holur þ.e.a.s. finnist nægjan-
lega rnikið vatn, hvor um sig
með 15 itr. á sekúndu. „Það
magn er talið hæfilegt fyrir
hverja vinnsluholu. Það kom
15 lítra innstreymi í holuna
en það var það kalt vatn að
við urðum að þétta holuna.
Það skal tekið fram að vatns-
magnið á 450 metrum er mjög
lítið. Við vonumst því til að
fínna aðra heitari æð á meira
dýpi," sagði Sölvi.
Sölvi sagði að samningar
Það eru Jarðborattir Itf sem sjá um borunina í Tungudal.
hefðu verið gerðir um að bora
niðurá lOOOmetradýpi. Hann
gerði ráð fyrir að afköstin
gætu aukist héðan í frá og því
væri möguleiki á bora mikið
áþeirri vakt semhófst íbyrjun
þessarar viku og lýkur á
ftmmtudag í næstu viku.
„Við getum því átt von á
fréttum áhverjum degi í þess-
ari viku," sagði Sölvi.
Líktogtil þessaverðurbor-
aðá tveimurvöktum allan sól-
arhringinn, en unnið er á svo-
kölluðum úthöldum, þannig
að borað er í tíu daga en síðan
er fjögurra daga frí.
Borinn sem notaður er,
kemst mest á 1.200 metra dýpi
en hoian er höfð það víð að
stærri bor gæti komið og farið
dýpra ef mönnum sýnist svo.
H vort heitt vatn fínnst á svæð-
inu ætti að skýrast innan tíðar.
Toyota Hilux DC SR-5 arg. 1992
Ekinn aðeins 93 þús. km
Krómfelgur, 31” dekk, brettakantar, stigbr. o.fl.
TOPPEiNTAK - ekki missa af þessum!
Upplýsingar í vs. 456 4560 eða 456 7055 (Magn
Ljóninu Skeiði
1S4414
STIGK
P0WER A
100% ferskt,
hreint Retinol
Einstök minnkun á
hrukkum og húðskemmdum
SLÁTTUVÉLAR, ORF
LIMGERÐISKLIPPUR OG
MOSATÆTARAR I ÚRVALI
Kynning á föstudag
Gyöa Laufey verður með kynningu
á Helena Rubinstein í búðinni kh 10-19
Kynntar verða ýmsar nýjungar
Helena
Rubinstein
STIGA
RAFMAGNS-
SLÁTTUVÉL
MEÐ GARÐ-
HIRÐIPOKA
FYRIR LITLA GARÐA
STIGA TURBO
SLÁTTUVÉL
MEÐ GARÐ-
HIRÐIPOKA
GÓÐ FYRIR
HEIMILI
.ý\yÉLSMlÐJAN ÞRISTUR EHF
<S*f> VÉLAVERSLUN
Sindragata ti • ísafirði • Sími 456 4750
STIGA RAFMAGNS-
LIMGERÐISKLIPPUR
36QW
TTZ3 U
r
r
MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 9