Bæjarins besta - 23.06.1999, Blaðsíða 1
■ SUMAROPNUN
BÓKHLÖÐUNNAR
Mánudaga til föstudaga
Laugardaga kl. 10-13
\ * h
kl<
mmimm W
SÍMI456 3123
l
tmnnn
wumininri
ám Miðvikudagur 23. júní 1999 • 25. tbl. • 16. árg.
Stofnað 14. nfivember 1984 • Sími 4S6 4560 • Fax 456 4564 • Netfang: bb@snerpa.is • Verð kr. 200 m/vsk
Góð þátttaka í kyennahlaupinu
Áfimmta hundrað konur tóku þátt í kvennahlaupinu á Isafirði sem þreytt var á sunnu-
dag og hafa þátttakendur líklegast ahlrei verið fleiri. A síðasta ári tóku 399 konur þátt
og 428 mœttu til leiks árið 1997 sem var það mesta til þessa. I boði voru þrjár vega-
lengdir og var góð þátttaka íþeim öllum. Aður en hlaupið hófst liitaði kvenþjóðin upp
við íþróttahásið á Torfnesi og var meðfylgjandi mynd tekin við það tœkifœri. Það var
blakhópur kvenna sem kallar sig Skellur sem sá um skipulagningu lilaupsins.
Nýr golfskáli Go/fk/úbbs ísafjarðar
Vígluhátíð á laugardag
Nýr golfskáli Golfklúbbs
ísatjarðar í Tungudal verður
formlega tekinn í notkun á
laugardag að viðstöddum fé-
lögum golfklúbbsins, styrkt-
araðilum og fleiri gestum. Að
vígslu lokinni fer fram hið
árlega Jónsmessumót, en í því
er léttleikinn hafður ofar allri
spilamennsku.
Hinn nýi golfskáli er allur
hinnglæsilegasti. Hanner260
fermetrar á tveimur hæðum
og við hann hafa verið byggð-
ar um 100 fermetra svalir.
,,Á efri hæð er stór salur,
veitingaaðstaða, geymsla,
snyrting og stjórnarherbergi
Ilinit nýi golfskáli í Tungudal. Þegar Ijósmyndari blaðsins
átti þar leið um síðustu helgi var unnið að lokafrágangi ut-
anhúss.
og á neðri hæð er snyrting og einn glæsilegasta golfskála
bað ásamt kerru- og tækja- landsins," sagði Tryggvi
geymslu og mótaaðstöðu. Nú Guðmundsson, formaður
þegar við tökum nýja skálann Golfklúbbs ísafjarðar í sam-
í notkun erum við komnir með tali við blaðið.
— sjá frásögn og myndir
af opnunarhátíö Þróunarseturs
Vestfjarða í miðopnu
r
A ferð um
Vestfirði
komið út
Ferða- og þjónustublaðið
„Á ferð um Vestfirði" er
komið út. Blaðið er gefið út
af H-prenti ehf. útgáfufélagi
Bæjarins besta, og er þetta
fimmta árið sem blaðið
kemur út.
Frá upphafi hefur því ver-
ið dreift til á fimmta hundr-
að þjónustustaða fyrir ferða-
menn víðsvegar um land og
er svo einnig nú. Vinsældir
þess hafa aukist ár frá ári og
hefur því þurft að auka upp-
lagið árlega. Svo var einnig
gert í ár.
Að þessu sinni er blaðið
24 síður að stærð og allt
prentað í fjórlit. Það er von
aðstandenda blaðsins að það
nýtist ferðafólki á leið um
Vestfirði sem best sem og að
það verði til að auka áhuga
landsmanna á að heimsækja
fjórðunginn í sumar eða í
byrjun næstu aldar.
Vestfirðingum gefst einnig
kostur á að fá blaðið á helstu
ferðamannastöðum sem og á
sjoppum og bensínstöðvum
víðsvegar um Vestfirði.
Blaðinu er dreift ókeypis.