Bæjarins besta


Bæjarins besta - 23.06.1999, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 23.06.1999, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Gillette sportpakkinn 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Golfmót í Evrópu (e) 19.45 Stöðin (e) 20.10 Kyrrahafslöggur (1:35) 21.00 Haltur leiðir blindan (Chu Chu & Philly Flash) Gamanmynd um Philly Flash, gamla og löngu gleymda íþróttastjörnu, sem nú selur skran á strætum San Franc- isco og danskennarann Chu Chu, sem þekkir vart muninn á hægri og vinstri! Þessirólíkueinstaklingarsnúa bökum saman þegar stolin skjalataska með rikisleyndarmálum berst óvænt í hendur þeirra. Philly og Chu Chu ætla að hefja nýtt líf fyrir fundarlaunin en það reynist ýmsum vandkvæðum bundið að innheimta þau. Aðalhlut- verk: Alan Arkin, Carol Burnett, Jack Warden, Danny Aiello og Danny Glover. 22.30 Einkaspæjarinn (10:14) 23.20 í lygavef Erótísk spennumynd. 01.00 Orslitakeppni NBA Bein útsending frá fjórða leiknum um meistaratitilinn. 03.25 Dagskrárlok og skjáleikur FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 NBA tilþrif 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Daewoo-Mótorsport (8:23) 19.15 Gillette sportpakkinn 19.55 íslenski boltinn Bein útsending frá Landssímadeild- inni. 22.00 Hálandaleikarnir Sýnt frá aflraunakeppni sem haldin var í Stykkishólmi um síðustu helgi. 22.30 Jerry Springer Terry yfirgaf Tammy fyrirvaralaust og tók saman við aðra konu. Tammy kemur í þáttinn hjá Jerry Springer en hún er þess fullviss að Terry muni snúa til hennar aftur. 23.15 Islensku mörkin 23.40 Konur í kreppu (Female Perversions) Lögfræðingurinn Evelyn Stevens á góða von um stöðuhækkun. Einka- lífið er hins vegar að flækjast fyrir henni en Evelyn á erfitt með að gera upp hug sinn í ástarmálunum. Systir hennar, Madelyn. veldur henni líka áhyggjum en hún var kærð fyrir þjófnað og á að mæta fyrir dómara. Evelyn vill koma henni til aðstoðar en verður jafnframt að leysa úr sínum eigin vandamálum. Aðalhlutverk: Tild Swinton, Amy Madigan, Karen Sillas, Clancy Brown og Frances Fisher. 01.30 Hættuleg ástríða (Dangerous Desire) Hrollvekjandi spennumynd. Læknir- inn Jackie Eddington bjargar Iffi mannsins sem hún elskar með því að gefa honum áður óþekkt lyf. Lyfið breytir erfðavísum mannsins og laða fram í honum eðlishvöt dýrsins. En þessi aðgerð hefur stórhættulegar af- leiðingar. Mörkin milli manns og dýrs hafa verið rofin og voðinn er vís. Aðalhlutverk: Richard Grieco, Mary- am D 'Aho og Natalie Radford. 03.05 Dagskrárlok og skjáleikur FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Heimsfótbolti með Western 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 íþróttir um allan heini 19.40 Fótbolti um víða veröld 20.10 Naðran (6:12) 21.00 Létt yfir löggunni (The Laughing Policeman) Spennumynd. Fjöldamorðingi geng- ur laus í San Francisco. Hann skaut átta farþega og bílstjóra strætisvagns. Einn hinna látnu var lögreglumaður- inn Dave Evans og nú reyna félagar hans í lögreglunni að átta sig á hvað hann var að gera í strætisvagninum. Þeir hafa ekki á miklu að byggja en þetta atriði gæti ráðið úrslitum við rannsókn málsins. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Bruce Dern, Lou Gossett, Alhert Paulsen og Anthony Zerhe. 22.50 Hringdu í mig (Call Me) Hún klæðir sig eins og hann mælti fyrir í símanum. En hann er hvergi sjáanlcgur á barnum. Kannski var þctta ckki sá sem hún hélt sig vera að tala við? Ef þetta var ekki hann, í hvað cr hún þá búin að flækja sig? Hver er þessi maður sem reynir að tá hana til við sig? Þctta er hættulegur leikur þar sem um líf eða dauða er að tefla... Aðallilutverk: Patricia Char- honneau, Stephen McHattie, Boyd Gaines, Sam Freed og Patti D'Arh- anville. 00.25 Sparkmeistarinn 5 (Kickhoxer V) Óprúttnir náungar í Jóhannesarborg í Suður-Afríku eru að koma á fót al- þjóðasambandi sparkboxara. Þeir beita öllum brögðuni til að fá nýja meðlimi og þeir sem sýna málinu lítinn áhuga eiga ekki von á góðu. Sparkboxarinn Matt flækist í málið þegar vinir hans eru illa leiknir af útsendurum nýju samtakanna. Matt er hins vegar maður sem hinir óprúttnu náungar hefðu ekki átt að reita til reiði. Aðalhlutverk: Mark Dacascos, James Ryan, Geoff Mead og Tony Caprari. 01.50 Dagskrárlok og skjáleikur LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Jerry Springer (e) 18.50 Spænski boltinn Bein útsending frá úrslitaleik bikar- keppninnar. 21.00 Miðnæturklúbburinn (Heart of Midnight) Spennutryllir um unga konu sem rambar á barmi brjálsemi. Carol er nýbúin að ná sér eftir alvarlegt tauga- áfall - eða svo heldur hún. Þegar frændi hennar, Fletcher, erfir hana að næturklúbbi í Charleston ákveður Carol að breyta um umhverfi og flytir á staðinn til að byrja nýtt líf. Stuttu eftir að hún kemur í nætur- klúbbinn byrja dularfullir, óraun- verulegir og ógnvekjandi atburðir að gerast og Carol spyr sig hvort hún sé að missa tökin á raunveru- leikanum. Aðalhlutverk: Jennifer Jason Leigh, Peter Coyote, Frank Stallone og Gale Mayron. 22.45 Nærgöngull aðdáandi (Intimate Stranger) Ljótir kynórar verða að veruleika í þessari spennumynd. Símavændis- konan Angel vinnur fyrir sér með því að hjala við einmana öfugugga og hjálpar þeim að fá drauma sína uppfyllta. En kvöld eitt hringir í hana ókunnugur maður sem er lengra leiddur en nokkurn gæti órað fyrir. Hann lætur Angel hlusta á það þegar hann myrðir eitt fórnarlamba sinna og tilkynnir henni síðan að hún verði næst í röð\nn\.Aðalhlutverk: Debor- ah Harry, James Russo og Tini Thomerson: 00.25 Trufluð tilvera (e) 01.00 Hnefaleikar - Johnny Tapia Bein útsending frá hnefaleika- keppni. Á meðal þeirra sem mætast em Johnny Tapia, heimsmeistari WB A-sambandsins í bantamvigt og Paulie Ayala. 04.00 Dagskrárlok og skjáleikur SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Golfmót í Evrópu 19.00 Heimsmeistarar (4:6) (e) 20.00 Ciolfniót í Bandaríkjununi 21.00 Ofurhetjan (Hero at Large) Gamanmynd um atvinnulausan Icik- ara, Steve Nichols, sem kemst í fcitt. Steve fær tímabundið verkefni við að kynna væntanlega kvikmynd. I starfinu felst m.a að klæðast búningi ofurhetju. Og Steve er einmitt í bún- ingnum þegar vopnaðir ræningar verða á vegi hans. Okkar maður bregst að sjálfsögðu við eins og sannri hetju sæmir og afleiðingar verða vægast sagt skrautlegar. Aðalhlutverk: John Ritter, Anne Archer, Bert Convy, Kevin McCarthy og Harry Bellaver. 22.35 Ráðgátur (31:48) 23.20 Meistaraskyttan Quick 00.55 Dagskrárlok og skjáleikur MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 í Ijósaskiptunuin (5:17) 18.55 Sjónvarpskringlan 19.10 Kolkrabbinn (2:6) (e) 20.15 By rds-fjölskyldan (4:13) 21.00 Trinity enn á ferð (All tlie Way Boys) Trinity-bræður eru enn á ferð og að þessu sinni fylgjumst við þeim á fjarlægum slóðum um borð í hrör- legri flugvél. Aðalhlutverk: Terence Hill, BudSpencer, Reinhard Kollde- hoffog Cyril Cusack. 22.30 Golfmót í Bandaríkjunum (e) 23.30 Morð í Rio Grande Spennumynd. 01.00 Fótbolti um víða veröld 01.30 Dagskrárlok og skjáleikur ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 **** Skjálc'ikur 18.00 Dýrlingurinn 18.50 Sjónvarpskringlan 19.10 Strandgæslan (2:26) (c) 20.00 Hálcndingurinn (19:22) 21.00 Sjóræninginn (Tlie Pirate) Þriggja sljarna söngleikur þar sem ástin svífuryfirvötnum. Manuelaer heitbundin efnuðum manni. Hún leyfir sér samt að dreyma um aðra karlmenn og það er hinn ævintýra- legi sjóræningi Macoco sem heillar hana hvað mest. Aðalhlutverk: Judy Garlancl, GeneKellv, WalterSlezak, GUulys Cooperog Reginald Zucco. 22.40 Knski boltinn 25.45 Glæpasaga (e) 00.35 Dagskrárlok og skjálcikur Torfænihjólliýsi tll sölu. Hentar vel við erfiðar að- stæður s.s. fyrir verktaka. Uppl. í síma 456 6221. Til sölu er 2ja herb. íbúð á jarðhæð að Túngötu 18. Á sama stað er til sölu barna- bílstóll aftan á bögglabera á kr. 5.000, baðborð á kr. 4.000 og göngugrind á kr. 1.500. Upplýsingar í síma 456 5254. Okkur vantar sófa/sófasett eða annað sem kemur að sömu notum í tvo mánuði, gjarnan gefins, að láni eða til leigu. Uppl gefa Björn eða Magga í símum 456 3007 og 897 6740. Ég er 11 ára stelpa sem óskar eftir aðpassabarn á aldrin- um 1-3 ára. Uppl. gefur Guðbjörg í síma 456 4482. Til sölu er falleg 2ja herb. íbúð að Túngötu 20 á ísa- flrði. Nýtt gólfefni, sólpallur. Áhvílandi ca. 2 milljónir. Söluverð kr. 4,2 milljónir. Uppl. gefur Kristinn í síma 456 4558. Vilt þú fá borgað fýrir að vera á Netinu eða Yrkinu? Ef svo er, sendu mér þá autt e-mail (blahk e-mall) og ég sendiþérupplýsingar. Þetta kostar ekkert. gust@island- ia.is hugsaðu um sjálfa/n þig. Upplýsingar og pantanir hjá indy@ja.is Til leigu er 4ra herb. íbúð á Eyrinni á í safirði. Leigist í 1 ár. Upplýsingar í síma 456 3105. Til sölu er 3ja herb. íbúð með góðum bílskúr að Hlíðarvegi 33 á ísafirði. Uppl. í síma 456 3740. Til sölu er húseignin að Álfabyggð 3 í Súðavík, 170ms einbýlishús með bílskúr og sólstofu. Upp- lýsingar gefa Gústi eða Anna í símum 456 4971 eða 861 8960. Til sölu er íbúð á jarðhæð að Túngötu 18 á ísafirði. Uppl. í síma 456 5254. Til sölu er MMC Pajero V6 3000, langur, ekinn 128þús. km., sjálfskiptur með sóllúgu og rafmagni í rúðum. Tveir dekkjagang- ar á felgum. Fallegur og vel með farinnbíll. Uppl. í síma 456 4825. Tapast hafa gleraugu í bláu hulstri. Finnandi hringi í síma 456 4289. Hj ón með þrjú börn vant- ar húsnæði. Á sama stað er til leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 456 3681. Til sölu er Honda Accord árg. 1986. Topplúga, raf- magn í öllu. 122 hestöfl. Uppl. í síma 456 5159. Óska eftirdýnum, geflns eða fýrir lítinn pening. Uppl. í símum 456 3245 eða 456 5176. Viðar. Átt þú Subaru Legacy ca. árg. 1990 sem þú vilt selja og taka Subaru 1800 árg. 1987 upp í? Ef svo er, hafðu þá samband í síma 4563217 eða 899 4101. Óska eftir eldhúsborði og stólum fyrir lítinn pening eða gefins. Upplýsingar í síma 897 6728. Til sölu er Súbaru 1800 árg. 1987. Uppl. í símum 456 3217 eða 899 4101. Óska eftir vel með förnu fiskabúri. Upplýsingar í síma 456 4095. Til sölu er 2j a herb. ibúð að 3. hæð t.v. að Þjóðólfsvegi 14 í Bolungarvík. Góðýbúð, mikið endurnýjuð. Áhvíl- andi 1,6 millj. kr. Tilboð óskast. Uppl. í símum 463 1230 og 456 7240. Fæðúbótaefnið vinsæla er nú fáanlegt á stórlækkuðu verði. Kýnntu þér máhð, Til leigu er 2ja herb. íbúð og eldhús. Sérinngangur. Uppl. í síma 456 3678. Tapast hefur lyklakippa með Subaru bíllyklum og Assa húslyklum. Upplýs- ingar í síma 456 4319. Fossavatnsganga! Gler- augnahulstur (Ray Ban) og sólgleraugu eru í óskil- um eftir Fossavatnsgöng- una. Upplýsingar í síma 456 4319. Til sölu er Súbaru 1800 árg. 1985. Skiptiábifhjóli eða góðri kerru koma til greina. Ásett verð kr. 80 þús. Upplýsingar gefur Sturla í símum 456 4216 og 892 1688. Fimm herb. íbúð í miðbæ Reykjavíkur er til sölu. Skipti möguleg á bíl, bát, jörð ogíbúð. Komið gjarn- an með hugmynd. Uppl. gefur Auðunn í símum 5 51 4577 og 698 4577. Vantar vana beitninga- menn. Uppiýsingar í síma 456 7231 og 895 6031. Til sölu er Combi Camp Family tjaldvagn árg. 89. Vel með farinn. Verð 150 þús. Upplýsingar í síma 456 4558. ÍSAFJARÐARBÆR LEIKSKÓLINN GRÆNIGARÐUR FLATEYRI______________________ Óskum eftir að ráða aðstoðarleik- skólastjóra, deildarstjóra, leik- skólakennara og leikskólasér- kennara. Leikskólinn er tveggja deilda með sveigjanlegum vistunartíma. Græni- garður er í nýju og fallegu bjálkahúsi sern býður upp á mikla möguleika fyrir börn og starfsfólk. Unnið er markvisst með leik og ritmál, einnig hefur verið lögð mikil áherslaá hreyf- ingu. I náinni framtíð ætlar leikskól- innaðfesta kaupáeiningarkubbum sem skapar okkur verðugt verkefni til að vinna að. UpplýsingarveitirJensínaJensdótt- ir, leikskólastjóri í síma 456 7775, netfang: leikskfl@isaíjordur.is Einnigkemurtilgreinaað ráðaleið- beinendur með reynslu og áhuga. HLÍF ÍBÚÐIR ALDRAÐRA Starfsmaður óskast í 80% starf í Ieldhúsi frá 7. júlí. Upplýsingar gefur forstöðumaður Hlífar, Elín Þóra Magnúsdóttir. Atvinna Gestamóttaka og herbergjaræsting Óskum eftir að ráða starfsfólk í her- bergjaræstingu og tii starfa í gestamót- töku. Vaktavinna. Upplýsingar gefur Áslaug. 'ítyótel ý r \ Horfur á fímmtudag: Suðvestan 8-13 m/s og rigning með köflum vestanlands. Hiti 8-17 stig. hlýjast austanlands. Horfur á föstudag: Suðlæg átt og rigning víða um land. Hiti 10-17 stig, hlýjast norðanlands. Á laugardag: Suðlæg eða breytileg átt og víða skúrir. Kólnandi veður. Á sunnudag og mánudag lítur út fyrir fremur hæga breytilega átt og skýjað með köflum. V J Skrúðganga upp Hafnarstrœti á ísafirði í tilefni af 100 ára afmœli ísafjarðarkaup- staðar árið 1966. Ljósmynd: Skjalasafnið ísafirði. MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 11

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.