Bæjarins besta


Bæjarins besta - 30.06.1999, Síða 11

Bæjarins besta - 30.06.1999, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Gillette sportpakkinn 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Golfmót í Evrópu (e) 19.45 Stöðin (e) 20.10 Kyrrahafslöggur (2:35) 21.00 Allt lagt undir (Gambler Playing For Keeps) Hér segir frá tjárhættuspilaranum Brady Hawkes. Hawkes ætti að vera mörgum kunnugur en gerðar hafa verið nokkrar myndir um ævintýri hans. Að þessu sinni fylgjumst við með Hawkes sem reynir að ná fund- um við son sinn, Jeremiah. Feðgarnir hafa ekki sést í áratug en pabbinn var í þeirri trú að strákurinn dveldist hjá móður sinni og væri við nám. Nú er hins vegar komið á daginn að sonur- inn er í mjög slæmum félagsskap og er með lögregluna á hælunum. Aðal- hlutverk: Kenny Rogers, Loni Ander- son, Bruce Boxleitner og Dixie Carter. 22.30 Suður-Ameríku bikarinn (Copa America 1999) Bein útsending frá leik Chile og Mexíkós í B-riðli. 00.30 íslensku mörkin 00.55 Dagskrárlok og skjáleikur FIMMTUDAGUR 1. JÚJLÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 NBA tilþrif 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Daewoo-Mótorsport (9:23) 19.15 Tímaílakkarar (12:13) 20.00 Brellumeistarinn (1:18) 20.45 Hálandaleikarnir 21.15 Refskák (Paint It Black) Spennumynd sem gerist meðal lista- manna í Santa Barbara í Kaliforníu. Aðalsögupersónan er myndhögg- varinn Jonathan Dunbar sem hefur mikla hæfileika en vélabrögð ástkonu hans og umboðsmanns koma í veg fyrir að hann fái verðskuldaða viður- kenningu. Dunbar reynir að losa sig undan yfirráðum hennar en sú stutta vílar ekkert fyrir sér og er staðráðin í að halda sínu. Aðalhlutverk: Rick Rossovich, Sally Kirkland, Mcirtin Landau, Julie Carmen og Doug Scivant. 23.00 Suður-Ameríku bikarinn (Copci America 1999) Bein útsending frá leik Úrúgvœ og Kólumbíu í C-riðli. 01.00 Föðurást (Thicker Than Blood) Sagan segir af fráskildum manni sem berst fyrir forræði yfir syni sínum. í Ijós kemur að hann er ekki raunveru- legurfaðirdrengsins. Hann læturþað hins vegar ekki aftra sér frá því að berjast fyrir því að þeir geti verið saman og sannar að sum tengsl eru sterkari en blóðbönd. Aðalhlutverk: Peter Strauss og Lynn Whitfield. 02.30 Dagskrárlok og skjáleikur FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Heimsfótbolti 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 íþróttir um allan heim 19.40 Fótbolti um víða veröld 20.10 Naðran (7:12) 21.00 Löggan og leigumorðinginn (Double Tap) Alríkislögreglukonunni Katherine Devires er ætlað að leiða umsvifamik- inn eiturlyfasala í gildru og koma honum þannig á bak við lás og slá. Aðgerðin tekur hins vegar óvænta stefnu þegar leigumorðinginn Cyp- her blandast í málið. Hann á sökótt við alla eiturlytjasala borgarinnar og er nú sá maður sem lögreglan vill ná tali af. Cypher er vandfundinn og það er I ífshættulegt að Ieita hann uppi. Aðalhlutverk: Heather Locklear, Steplien Rea, Peter Greene, Kevin Gage og Mykelti Williamson. 22.30 Á riótta (North By Northwest) Ein eftirminnilegasta mynd kvik- myndasögunnar. Karlmaður er eltur um Bandaríkin þver og endilöng. Lögreglan álítur hann vera leigu- morðingja og njósnarar telja hann leika tveimur skjöldum. Eltingar- leikurinn tekur á sig ýmsar myndir en þetta er skemmtun sem enginn má missaaf. Aðalhlutverk: Cary Grant, Eva Marie Sciint, James Mason og Leo G. Carroll. 01.00 Suður-Ameríku bikarinn (Copa America 1999) Bein útsending frá leik Paragvœ og Japans í A-riðli. 03.05 Dagskrárlok og skjáleikur LAUGARDAQUR 3. JÚLÍ1999 **** Skjáleikur 18.00 Jerry Springer 19.00 Suður-Ameríku bikarinn (Copci America 1999) Bein útsending frá leik Brasilíu og Mexíkós í B-riðli. 21.00 Alltíbotni (Pump Up the Volume) Mark Hunterer óánægður með lífið. Fjölskyldan er nýflutt frá New York til ArizonaogMarksbýðurnýrskóli og nýir vinir. Honum gengur illa að vingast við krakkana en dettur þá í hug það snjallræði að koma á fót útvarpsst öð.Aðalhlutverk: Christian Slciter, Ellen Greene, Annie Ross, Samcmtha Mathis og Scott Paulin. 22.45 Hnefaleikar - Naseem Hamed Útsending frá hnefaleikakeppni í Manchester á Englandi. Á meðal þeirra sem mætasteru Prinsinn Nas- eem Hamed, heimsmeistari WBO- sambandsins í fjaðurvigt, og Paul Ingle. 00.45 Emmanuelle Ljósblá kvikmynd. 02.20 Dagskrárlok og skjáleikur SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Golfmót í Evrópu (e) 19.00 Golf - konungleg skemmtun 20.00 Heimsmeistarar (5:6) 21.00 Ráðgátur (32:48) 21.55 Suður-Ameríku bikarinn (Copa America 1999) Útsending frá leik Argentínu og Kólumbíu í C-riðli. 00.00 Heiðra skaltu ... (Honor Thy Father And Mother) Áhrifamikil og óhugnanleg sjón- varpsmynd byggð á sönnum atburð- um sem enn eru í fréttum. Menesdez- bræðurnir voru ákærðir fyrir hrotta- leg morð á foreldrum sínum. En hver var ástæðan fyrir morðunum? Bræðurnir segja verknaðinn hafa verið framinn í sjálfsvörn þar sem þeir hafi mátt þola svívirðilegt ofbeldi af hendi föðursíns. Saksókn- ari er hins vegar á öðru máli. Aðal- hlutverk: James Farentino, Jill Clay- burgh, Billy Warlock og Davicl Beron. 01.35 Dagskrárlok og skjáleikur MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1999 **** Skjáleikur 18.it í Ijósaskiptunum (6:17) 18.55 Sjónvarpskringlan 19.10 Fótbolti uni víða veröld 19.50 l.andssímadcildin Bein útsending frá leik Fram og Vah. 22.00 Félagar á ferð (Farfrom Home) Bandarísk bíómynd um strákinn Angus McCormick sem skolará land í óbyggðum eftir að bátur sem hann var á ferst. Angus er bara 14 ára en verður nú að reiða sig á eigin útsjón- arsemi og hundinn sinn trygga til að komast af í óblíðri náltúru á ókunn- Til sölu erSubaru1800 árg. 1988. Bíll í góðu standi. Uppl. í síma 456 7640. Átt þú gamla Ijósakrónu í geymslu eða sem þú vilt losnavið? Égþigghanameð þökkum. Á sama stað tap- aðist húfa sem saumað hefur verið í nafnið Stígur Berg. Vinsamlegast hafið sam- hand. í síma 456 4258. Tilboð óskast í merina Kötlufrá Breiðavaði (rauð hálfblésótt). Wánariupplýs- ingar í síma 863 1641. Til sölu er JCM 800 gítar- magnari. Verð kr. 50 þús. XJppl. í síma 456 3544. Migbráðvantar ibúð á höf- uðborgarsvæðinu næsta vet- ur. Má vera búin húsgögn- um. Einnig vantar mig barnakojur, megaekkivera breiðari en 80 sm. Haflð samband við Elísabetu í síma 897 8289. Óska eftir að kaupa tví- burakerru og Hokus Pokus barnastól. ITpplýsingar í síma 456 4258. Til sölu er Suzuki Alto SS80 árg. 1982, ekinn 62 þús. km. Verð kr. 30 þús. Uppl. gefur Jón í síma 456 3628. Til sölu er Subaru 1800 station, 4x4, árg. 1987. Uppl. í síma 861 7214. Au pair í Belgíu? Ef þú hefur áhuga ábarnapössun og garðvinnu og langar til að kynnast líflnu í smáþorpi í flæmskumælandi Belgíu, hafðu þá samband og við veitum þér nánari upplýs- ingar. Kabbi og Marij, sími 0032 54586373 eða e-mail: rabbi@regio.be, eða skrifið til: Rafn Pálsson, Marij Col- rfjyt, Geraardsbergsestraat 27,1541 STPietersKapelle, Belgie. Sjálfstæður dreifmgaraðili íyrir Herbalife. Hringdu í mig ef þú vilt kynna þér vörurnar. Jóhanna Dögg sími 869 3837. Ég er tæplega 12 ára stelpa sem óskar eftir að passa barn á aldrinum 1-3 ára, eftir hádegi í júlí. Uppl. í síma 456 4319. Til sölu er Cherokee Lar- edoárg. 1986meðbilaðan millikassa. Verð kr. 140 þús. Upplýsingar í síma 869 4857. Til sölu er Súbaru 1800, 4x4 árg. 1986. Skipti á góðri kerru eða léttu bif- hjóli. Ásett verð kr. 80 þús. Uppl. gefur Sturlaí símum 456 4216 og 892 1688. Óska eftir að kaupa vel með farinn dúkkuvagn eða Barbie-hús, helst úr timbri. Á sama stað fæst Simo kerra gefms. Uppl. í síma 456 3135. Eldriborgarar ísafjarð- arbæjar! Tveggja dagaferð verður í Bjarkalund dag- ana 6. og 7. júlí. KTánari uppl. gefur Grétar í heima- síma456 3505 eða í símum 456 3805 og 456 4076. Óskum eftir stelpu inn- an úr Holtahverfi til að passa af og til um helgar og ákvöldin. Þarf aðvera orð- in 12 ára. Upplýsingar gefa Sólveig eða Guðni í síma 456 4846 eftir kl. 17. Til sölu er íbúð að Silfur- torgi 1 á ísafirði. Umerað ræða 3ju hæð ásamt risi og geymslu og þvottahúsi í kjallara. Uppl. í símum456 3929 og 899 4101. Til sölu er Combi Camp Eamily tjaldvagn árg. 89. Vel með farinn. Verð 150 þús. kr. Upplýsingar í síma 456 4558. Til sölu er MMC Pajero V6 3000, langur, ekinn 128 þús. km., sjálfskiptur með sóllúgu og rafmagni í öllu. Upplýsingar í síma 456 4825. J Amar G. Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 F asteignaviðskipti Hef til sölu fasteignir viða á Vestfjöröum Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu Jónínu B. Sveinsdóttur Aðalstræti 6, Bolungarvík Pétur Jakobsson AnnaS. Pétursdóttir Gísli Hallgrímsson Grétar S. Pétursson Sólveig Kristinsdóttir barnabörn og barnabarnabarn. Til sölu og sýnis er ísafjarðar- vegur 4, sem stendur á horni ísafjarðarvegarog Heiðarbrautarí Hnífsdai. Húsið er98m2 + bíl- skúr. Húsið er töluvert uppgert og gler fyrir í þaðallt. Brunamótamat er kr. 7,8millj. Tilboð óskast. Húsið verður til sýnis sunnudaginn 4. júlí kl. 16-18. Nánari upplýsingar gefur Erna í símum 456 3612 og 869 4566. um stað.Aðcdhlutverk: Bruce Dcivicl- son, Mimi Rogers og Jesse Bradford. 23.20 Islensku mörkin 23.45 Drápsæði (Killer Instinct) Kraftmikil mynd sem gerist í Víet- nam undir lok stríðsins. Meðlimir sérsveitar innan bandaríska hersins eru teknir til fanga þegar þeir reyna að hafa upp á týndum hermönnum. Einum þeirra, sérsveitarforingjanum Johnny Ranson, tekst að komast undan en þegar hann kemur til höf- uðstöðvanna fréttir hann að stríðinu sé lokið. Johnny getur ekki hugsað sér að fara heim án manna sinna og gerir örvæntingarfulla tilraun til að frelsa þá. Aðcilhlutverk: Robert Patrick, Robert Dryer og Bcirbarci Hooper. 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Dýrlingurinn 18.50 Sjónvarpskringlan 19.10 Strandgæslan (3:26) (e) 20.00 Hálendingurinn (18:22) 21.00 Á galeiðunni (Rounders) Gamansamurvestri sem færtværog hálfa stjörnu hjá Maltin. Kúrekarnir Ben Jones og Howdy Lewis eru orðnir þreyttir á að fara úr einu starfi í annað. Þeir hafa fullan hug á að fá sér fasta vinnu og þegar þeir hitta tvær lífsglaðar dansmeyjareru breyt- ingar í vændum. Aðcilhlutverk: Glenn Ford, Henry Fonda, Sue Ane Langdon, Hope Holidciy og Chill Wills. 22.25 Enski boltinn Þátturinn er helgaður ensku bikar- keppninni tímabilið 1991-92. 23.40 Glæpasaga (e) 00.30 Suður-Ameríku bikarinn (Copci Americci 1999) Bein útsending frá Ieik Brasilíu og Chile í B-riðli. 02.35 Dagskrárlok og skjáleikur (Auglýsingar og áskrift Netfang ritstjórnar bb@snerpa.is Sumaræfingar Skíöafélagsins 1999 Flokkur: Grein: Dagar: Kl. Þjálfari: 9-12 éra Ganga/svig Ménud. og fimmtud. 17:00-18:00 Stella Hjaltad. 13-15 éra Ganga Ménud. og fimmtud. 18:00-19:15 Stella Hjaltad. (Nénari upplýsingar í svarsíma 878 1512) 13-15 éra Svig og 16 éra og e. Svig/ganga Fyrsta mæting fimmtud. 19:00 1. júlí við Buné í neðri skógi ArnórÞ. Gunnars. r n Horfur á fimmtudag: Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og stöku skúrir, einkum inn til landsins. Hiti 6-19 stig, hlýjast suðvestan til. Horfur á föstudag: Hæg norðaustlæg átt. Léttskýjað vestan til en skýjað með köflum austan til. Hiti 6-19 stig, hlýjast vestan til. A laugardag, sunnudag og mánudag: Hæg norðaustlæg átt eða breytileg átt. Víðast létt- skýjað en hætt við stöku síðdegisskúrum. Hiti 8-19 stig, hlýjast sunnan til. V J Frá komu Grœnlendinga til Isafjarðar árið 1925. Myndin er tekin 27. ágúst á horni Hafnarstrœtis og Sólgötu. Ljósmynd: G.Mosdal / Skjalasafnið ísafirði. MIÐVIKUDAGUR 30. JUNI 1999 11

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.