Bæjarins besta - 12.01.2000, Side 10
SJÓNVARPIÐ
MIDVIKUDAGUR
12. JANÚAR
11.30 Skjáleikurinn
16.00 Fréttayfirlit
16.02 Leiðarljós
16.45 Sjónvarpskringla
17.00 Nýja Addams-fjölskyldan
17.25 Ferðaleiðir (2:6)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.25 Tvífarinn (6:13)
19.00 Fréttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Bráðavaktin (17:22)
20.50 Mósaík
21.25 Sally (7:8)
22.00 Tíufréttir
22.15 Maður er nefndur
22.50 Handboltakvöld
23.15 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjáleikurinn
FIMMTUDAGUR
13. JANÚAR
10.30 Skjáleikur
15.30 Handboltakvöld
16.00 Fréttayfirlit
16.02 Leiðarljós
16.45 Sjónvarpskringlan
17.00 Beverly Hills 90210
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundinokkar
18.30 Kötturinnogkakkalakkarnir
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
Umræðu- og dægurmálaþáttur í
beinni útsendingu.
20.00 Frasier (18:24)
20.30 Þetta helst...
21.05 Feðgarnir (6:13)
22.00 Tíufréttir
22.15 Nýjasta tækni og vísindi
22.30 Andlit Imogen (1:3)
(Imogen 's Face)
Ástralskur spennumyndaflokkur
um tvær systur og fjölskyldur
þeirra, svik, leyndarmál, lygar, líf
og dauða.Aðalhlutverk: Lia Willi-
ams og Samantha Janus.
23.20 Sjónvarpskringlan
23.35 Skjáleikurinn
FÖSTUDAGUR
14. JANÚAR
10.30 Skjáleikur
16.00 Fréttayfírlit
16.02 Leiðarljós
16.45 Sjónvarpskringlan
17.00 Strandverðir (5:22)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Búrabyggð (42:96)
18.30 Mozart-sveitin (26:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Tvíhöfði
20.15 Eldhússannleikans
21.00 Vatnavextir
(Flood: A River’s Rampage)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1997 um hetjulega baráttu bænda
í Missouri þegar Mississippi-fljót
flæðir yfir bakka sína. Aðalhlut-
verk: Richard Thomas og Kate
Vernon.
22.40 Gullgæsin
(Supplyand Demand: The Golden
Goose)
Bresk spennumynd frá 1998 gerð
eftir sögu Lyndu La Plante um
sérsveit lögreglu- og leyniþjón-
ustumanna sem fæst við erfið
sakamál sem teygja anga sína út
fyrir landsteinana. Aðalhlutverk:
Miriam Margoyles, Larry Lamb,
Stella Gonet, Martin Kemp og
Eamonn Walker.
00.20 Útvarpsfréttir
00.30 Skjáleikurinn
LAUGARDAGUR
15. JANÚAR
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.45 Skjáleikur
13.45 Sjónvarpskringlan
14.00 HM í nútímafimleikum
16.00 Leikur dagsins
Bein útsending frá leik Gróttu/KR og
Vals í fyrstu deild kvenna íhandknatt-
leik.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 EunbiogKhabi (16:26)
18.30 Þrumusteinn (14:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Stutt í spunann
í þættinum verður m.a. kynnt eitt
laganna fimm sem kepp um að verða
framlag þjóðarinnar til Söngvakeppni
evrópskra sjónvarpsstöðva.
20.30 Barn í vændum
(She's Having a Baby)
Bresk gamanmynd frá 1988 um ný-
gift hjón í barnseignarhugleiðingum.
Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Elizabeth
McGovern og Alec Baldwin.
22.10 Halifax réttargeðlæknir
(Halifaxf.p. IV: Someone You Know)
Áströlsk sakamálamynd frá 1998 þar
sem réttargeðlæknirinn Jane Halifax
glímir við dularfullt sakamál. Aðal-
hlutverk: Rebecca Gibney.
00.45 Útvarpsfréttir
00.55 Skjáleikurinn
SUNNUDAGUR
16. JANÚAR
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.40 Nýjasta tækni og vísindi
11.00 Heimsbikarmót á skíðum
Upptaka frá fyrri umferð í svigi karla.
12.00 Heimsbikarmót á skíðum
Bein útsending frá seinni umferð í
svigi karla í Wengen í Sviss.
13.00 Formúla 1 1999
14.00 Íslandsmótíinnanhússknattspyrnu
Bein útsending úr Laugardalshöll.
17.00 Geimstöðin (18:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Þjófurinn (3:3)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Fimman (5:10)
20.00 Sunnudagsleikhúsið
Herbergi 106: Það heilaga
Svanhildur og Hallgrímur gengu í
hjónaband í gær og vörðubrúðkaups-
nóttinni á herbergi 106 á Hótel Heklu
en nú hangir fíni kjóllinn á herðatré,
brúðarvöndurinn er farinn að fölna
og bamið bíður þess að vera sótt úr
pössun. Leikendur: Hildigunnur
Þráinsdóttir, Baldur Trausti Hreins-
son og Atli Rafn Sigurðarson.
20.30 Sjómannalíf (3:8)
21.25 Helgarsportið
21.50 Girndarleið
(A Streetcar Named Desire)
Bandarísk kvikmynd frá 1995.
Aðalhlutverk: Jessica Lange.
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
MÁNUDAGUR
17. JANÚAR
11.30 Skjáleikurinn
15.35 Helgarsportið
16.00 Fréttayfirlit
16.02 Leiðarljós
16.45 Sjónvarpskringlan
17.00 Melrose Place (19:28)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri H.C. Andersens
18.30 Þrír vinir (1:8)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Yndið mitt (2:7)
21.05 Mannslíkaminn (3:8)
22.00 Tíufréttir
22.15 Traust (3:3)
23.05 Sjónvarpskringlan
23.20 Skjáleikurinn
ÞRIDJUDAGUR
18. JANÚAR
16.00 Fréttayfirlit
16.02 Leiðarljós
16.45 Sjónvarpskringlan
17.00 Ur ríki náttúrunnar
17.30 Heimurtískunnar
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Prúðukrílin (8; 107)
18.30 Andarnir frá Ástralíu (8:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Maggie (9:22)
20.30 Frumkvöðlar
21.00 McCallum (1:8)
Skoskur sakamálaflokkur þar sem
meinafræðingurinn dr. Iain McCall-
um glímir við erfiða morðgátu.
22.00 Tíufréttir
22.15 Skipta foreldrar máli?
(Do Parents Matter?)
23.20 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjáleikurinn
MIDVIKUDAGUR
12. JANÚAR
06.58 ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 Línurnar í Iag
09.35 Matreiðslumeistarinn I
10.05 Nærmyndir
10.45 Inn við beinið (1:13) (e)
11.25 Kynin kljást
12.00 Myndbönd
12.35 Nágrannar
13.00 Nútímafólk (e)
15.00 NBA-tilþrif
15.35 Samherjar
16.25 Geimævintýri
16.50 Andrés Önd og gengið
17.15 Brakúla greifi
17.40 Skriðdýrin
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
18.55 19>20
19.30 Fréttir
19.45 Víkingalottó
19.50 Fréttir
20.05 Doctor Quinn (17:27)
20.55 Hér er ég (1:25)
21.20 Þögult vitni (6:6)
22.15 Murphy Brown (47:79)
22.40 Nútímafólk (e)
(NewAge)
Peter og Katherine Wither em uppar
frá Los Angeles sem lifa fremur inni-
haldslausu lífi. Þegar þau missa störf
sín fer virkilega að hrikta í stoðum
hjónabandsins og til að flýja vandann
taka þau upp á því að kaupa sér
rándýra verslun. Aðalhlutverk: Peter
Weller, JudyDavis, Patrick Bauchau.
00.30 Dagskrárlok
FIMMTUDAGUR
13. JANÚAR
06.58 ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 Línurnar í lag
09.35 Matreiðslumeistarinn I (10:16)
10.05 Nærmyndir
10.40 Inn við beinið (2:13) (e)
11.35 Kynin kljást
12.00 Myndbönd
12.35 Nágrannar
13.00 Franskur koss (e)
(French Kiss)
14.45 Oprah Winfrey
15.30 Eruð þið myrkfælin?
15.55 Andrés Önd og gengið
16.15 Hundalíf
16.35 Með Afa
17.25 Skriðdýrin
17.45 Sjónvarpskringlan
18.05 Nágrannar
18.30 Cosby (15:24) (e)
18.55 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Kristall (15:35)
20.35 Felicity (12:22)
21.25 Blekbyttur (5:22)
21.50 Ógn að utan (6:19)
22.40 Franskur koss (e)
(French Kiss)
Kate er dauðhrædd við að fljúga en
þegar hún kemst að því að kærastinn
hennar er í tygjum við glæsikvendi í
París ákveður hún að leggja það á sig
að fljúga þangað til að reyna að bjarga
sambandinu. Aðalhlutverk: Kevin
Kline, Timothy Hutton, Meg Ryan.
00.30 Columbo - rokkstjarna myrt (e)
(Columbo - The Murderofa Rockstar)
Columbo rannsakar morðið á Marcy
Edwards, rokkstjörnu sem mátti
muna sinn fífil fegurri Aðalhlutverk:
Peter Falk, Dabney Coleman.
02.05 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
14. JANÚAR
06.58 ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 Línurnar í lag
09.35 Matreiðslumeistarinn I (11:16)
10.05 Kynin kljást
10.30 Nærmyndir
11.15 Inn við beinið (3:13) (e)
12.05 Myndbönd
12.35 Nágrannar
13.00 Uppreisnin á Caine
15.00 Elskan, ég minnkaði börnin
15.45 Lukku-Láki
16.10 Andrés Önd og gengið
16.30 Jarðarvinir
16.55 Finnur og Fróði
17.05 Sögur úr Broca-stræti
17.20 Nágrannar
17.45 Sjónvarpskringlan
18.05 60 mínútur II (36:39)
18.55 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Stelpan hún Georgy
(Georgy Girl)
Hin unga Georgy reynir með galsa-
gangi að breiða yfir öfund sína gagn-
vart herbergisfélaga sínum, Meredith,
en stúlkan sú nýtur mikillar hylli með-
al karlmanna. Þegar kærasti Meredith
er farinn að gista hjá henni stingur
Georgy af til foreldra sinna en þar
bíður hennar gamall fjölskylduvinur
sem lítur stúlkuna hýru auga. Aðal-
hlutverk: Alan Bates, James Mason,
Lynn Redgrave.
21.50 Blóðsugubaninn Buffy
(Buffy, The Vampire Slayer)
Ný þáttaröð um unglingsstúlkuna
Buffy sem kemur blóðsugum fyrir
kattamef í frístundum sínum.
22.40 Upprisan
(Alien Resurrection)
Ripley er klónuð 200 árum eftir að
hún deyr og þarf enn einu sinni að
berjast við geimvemr eftir að tilraunir
vísindamanna fara úrskeiðis. Aðal-
hlutverk: Sigoumey Weaver, Winona
Rydgr, Dominique Pinon.
00.30 Útskriftarafmælið (e)
(Romy and Michele's High School
Reunion)
Bemskuvinkonumar og stuðboltarnir
Romy og Michele komast að því þeg-
ar 10 ára útskriftarafmæli þeirra
stendur fyrir dymm að það er ósköp
fátt sem þær geta stært sig af. Aðal-
hlutverk: Mira Sorvino, Lisa Kudrow,
Janeane Garofalo.
02.00 Stjörnuskin (e)
(The Stars Fell on Henrietta)
Myndin Qallar um lítinn hóp fólks
sem býr fTexas. Tilvera þess breytist
svo sannarlega þegar það kynnist
draumóramanninum Cox. Hann trúir
því að hann muni finna auð í olíulind-
um í Texas og einnig viðurkenningu
á eigin ágæti og því sem hann hefur
barist fyrir alla líð.Aðalhlutverk: Aid-
an Quinn, Robert Duvall.
03.50 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
15. JANÚAR
07.00 Urmull
07.25 Kormákur
07.35 Mörgæsir í blíðu og stríðu
08.00 Skólalíf
08.20 Simmi og Sammi
08.40 Hagamúsin og húsamúsin
09.05 Með Afa
09.55 Villingarnir
10.15 Grallararnir
10.35 Tao Tao
11.00 Borgin mín
11.15 Köngulóarmaðurinn (e)
11.35 Ráðagóðir krakkar
12.00 Alltaf í boltanum
12.30 NBA-tiIþrif
13.00 Best í bítið
14.00 60 mínútur II (36:39) (e)
14.45 Enski boltinn
17.05 Glæstar vonir
18.55 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Vinir (3:24)
20.35 Seinfeld (19:24)
21.05 Beck - gistiheimilið
(Pensionat perlan)
Beck lögregluforingi og menn hans
reyna að þessu sinni að stöðva smygl
á hættulegu sprengiefni til Svíþjóðar.
Aðalhlutverk: Peter Haber.
22.35 Solo
(Solo)
Solo er hinn fullkomni hermaður.
Hann er besta drápsvél sem peningar
fá keypt enda búinn til á tilraunastofu
af fremstu sérfræðingum ríkisins.
Hann er meira að segja svo fullkom-
inn að hann getur hugsað! Og það á
eftir að koma stjórnvöldum í koll. I
leiðangri í Suður-Ameríku fer “sam-
viska” Solos að segja til sín og hann
fer ekki að fyrirmælum. Aðalhlut-
verk: Mario Van Peebles, William
Sadler, Adrien Brody, Seidy Lopez.
00.10 Klikkaði prófessorinn (e)
(The Nutty Professor)
Klikkaði prófessorinn er gamanmynd
eins og gamanmyndir eiga að vera.
Sagan segir frá Dr. Sherman Klump,
góðlegum og bráðgáfuðum efna-
fræðiprófessor sem er aðeins of hnell-
inn. Carla Purty er nýr kennari við
háskólann og þegar hann kynnist
henni grípur hann til örþrifaráða til
að verða grannur og spengilegur.
Hann hefúr fundið upp lyf sem hjálpar
honum að grennast en hann verður
ekki bara grannur. Hér fer Eddie
Murphy á kostum og bregður sér í
ekki færri en sjö hlutverk
01.45 Don Juan de Marco (e)
(Don Juan de Marco)
Þegar geðlæknirinn Jack Luchsinger
er við það að fara á eftirlaun biðja yf-
irvöld hann um að taka að sér mjög
sérstætt mál. Sjúklingurinner drengur
úr verkamannahverfi í Queens sem
telur sig vera frægasta kvennabósa
allra tíma, Don Juan. Aðalhlutverk:
Johnny Depp, Marlon Brando, Fay
Dunaway.
03.20 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
16. JANÚAR
07.00 Urmull
07.20 Heimurinn hennar Ollu
07.45 Mörgæsir í blíðu og stríðu
08.05 Trillurnar þrjár
08.30 Orri og Ólafía
08.55 Búálfarnir
09.00 KoIIi káti
09.25 Sagan endalausa
09.45 Villti ViIIi
10.10 Lísa í Undralandi
10.30 Pálína
10.50 MoIIý
11.15 Ævintýri Johnny Quest
11.40 Frank og Jói
12.00 Sjónvarpskringlan
12.20 NBA-Ieikur vikunnar
13.45 Gustur (e)
15.15 Aðeins ein jörð (e)
15.25 Kristall (15:35) (e)
15.50 Oprah Winfrey
16.35 Nágrannar
18.25 Uppáhaldslagið mitt (e)
18.55 19>20
19.30 Fréttir
20.05 60 mínútur
20.55 Ástir og átök (22:23)
21.25 Verndarenglarnir
(Les Anges Gardiens)
Næturklúbbseigandi og prestur berj-
ast við kínverska mafíu og freistingar
holdsins. Leikstjóri og aðalleikararar
myndarinnar stóðu einnig á bak við
gamanmyndina Les Visiteurs sem
hlaut góðar viðtökur hér á hndi. Aðal-
hlutverk: Gerard Depardieu, Christ-
ian Clavier.
23.20 Saltkjöt og baunir (e)
(L'Operation ComedBeef)
Myndin fjallar um hættulegasta verk-
efni frönsku leyniþjónustunnar fyrr
og síðar. Það er leyniþjónustumaður
sem gengur undir nafninu Hákarlinn
sem tekur að sér að koma upp um
alþjóðlega keðju vopnasala sem eiga
sér bandamenn á æðstu stöðum. Aða-
Ihlutverk: Christian Clavier, Jean
Reno, Isabelle Renauld.
01.05 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
17. DESEMBER
06.58 Island í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 Línurnar í lag
09.35 Matreiðslumeistarinn II (1:20)
10.05 Nærmyndir
10.40 Kynin kljást
11.05 Inn við beinið (4:13) (e)
12.00 Myndbönd
12.35 Nágrannar
13.00 60 mínútur
13.50 íþróttir um allan heim
14.45 Verndarenglar (30:30)
15.30 Morð í léttum dúr (3:6) (e)
16.00 Ungir eldhugar
16.15 Andrés Önd og gengið
16.40 Svalur og Valur
17.05 KriIIi kroppur (e)
17.20 Skriðdýrin
17.45 Sjónvarpskringlan
18.05 Nágrannar
18.30 Vinir (16:23) (e)
18.55 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Á Lygnubökkum (3:26)
20.40 Ein á báti (2:25)
21.30 Stræti stórborgar (15:22)
22.20 Ensku mörkin
23.15 Kúlnahríð á Broadway (e)
(Bullets Over Broadway)
00.55 Ráðgátur (16:21) (e)
01.40 Dagskrárlok
ÞRIDJUDA GUR
18. JANÚAR
06.58 fsland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 Línumar í lag
09.35 Matreiðslumeistarinn II (2:20
10.05 Inn við beinið (5:13)
11.05 Listahornið (3:80)
11.30 Nærmyndir
r
Veðríó
Horfur á fimmtudag:
Suðvestan 8-13 m/s og
súld eða rigning sunnan- og
vestanlands, en bjart veður
austanlands.
Hlýnandi veður.
Horfur á föstudag:
Suðvestlæg átt og
vætusamt, einkum
vestanlands. Fremur
hlýtt í veðri.
Á laugardag, sunnudag
og mánudag:
Lítur út fyrir suðlægar áttir
og fremur vætusamt veður,
einkum vestanlands.
Fremur hlýtt verður
í veðri.
Veðurspá gerð kl. 08:30,
þriðjudaginn 11. janúar.
Veðurstofa íslands.
J
12.05 Kynin kljást
12.35 Nágrannar
13.00 Lögregluforinginn Jack Fros
14.50 Doctor Quinn (17:27) (e)
15.40 Spegill spegill
16.05 Andrés Ond og gengið
16.25 Jíöngulóarmaðurinn
16.45 I Erilborg
17.10 Líf á haugunum
17.15 Skriðdýrin
17.40 Sjónvarpskringlan
18.00 Nágrannar
18.25 Segemyhr (5:34) (e)
18.55 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Að hætti Sigga Hall (16:18)
20.35 Hill-fjölskyldan (21:35)
21.00 Segemyhr (6:34)
21.30 Kjarni málsins (5:10)
22.25 Cosby (16:24)
22.50 Lögregluforinginn Jack Frost 5
(Touch of Frost, 5)
Jeanette Barr virðist hafa drekkt sér
en þegar Jack Frost yftrheyrir eigin-
mann hennar, James Barr, rennur upp
fyrir honum að hann rannsakaði ein-
mitt morðið á fyrri eiginkonu Barrs
10 árum áður. Þá var innbrotsþjófur
dæmdur fyrir verknaðinn. Myrti
James Barr eiginkonu sína og kannski
báðar? Jack Frost verður að leysa
gátuna. Aðalhlutverk: David Jason,
Eoin McCarthy. Anthony Calf.
00.35 Stræti stórborgar (15:22) (e)
01.20 Dagskrárlok
MID VIKUDA GUR
12. JANÚAR
18.00 Heimsfótbolti
18.30 Sjónvarpskringlan
18.45 Ofurhuginn og hafið (6:6)
19.45 Víkingalottó
20.00 Enski boltinn
Bein útsending frá fyrri leik Bolton
Wanderers og Tranmere Rovers í
undanúrslitum deildabikarkeppninn-
ar. _
22.05 í klóm sjóræningja
(A High Wind in Jamaica)
Árið 1870 gengur mikið óveður yfir
Jamaíku og veldur miklu tjóni. í
kjölfarið er nokkrum börnum komið
um borð í skip á leið til Englands.
Þar munu þau ganga í skóla og vænt-
anlega eiga bjartari framtíð. En ekki
fer allt eins og til er ætlast. Sjóræn-
ingjar ráðast á skipið og börnin lenda
á þeirra valdi. Þrátt fyrir ofureflið
leggja börnin ekki árar í bát og vinna
sjóræningjana á sitt band. Aðalhlut-
verk: Anthony Quinn, James Cobum,
Dennis Price, Gert Frobe, Lila
Kedrova.
23.45 Lögregluforinginn Nash Bridges
00.30 Illar hvatir
Erótísk spennumynd.
02.05 Dagskrárlok og skjáleikur
FIMMTUDAGUR
13. JANÚAR
18.00 NBA tilþrif (12:36)
18.30 Sjónvarpskringlan
18.50 Fótbolti um víða veröld
19.20 Út af meðxlómarann (3:3) (e)
19.50 Epson-deildin
Bein útsending frá leik KR og
Tindastóls.
21.30 Jerry Springer (15:40)
22.10 Baktjaldamakk
(Dead on the Money)
Dularfull sjónvarpsmynd. Hér segir
frá tveimur leikkonum sem jafnfr amt
eru góðar vinkonur. Þær taka þátt í
uppfærslu sem gengur ágætlega en
einn leikhúsgestanna vekur sérstaka
athygli þeirra. Hann kemur aftur og
aftur en hikar við að gefa sig á tal við
vinkonumar. Hvererþessi dularfulli
maður og hvað vakir fyrir honum?
Aðalhlutverk: Corbin Bemsen, Am-
anda Pays, Eleanor Parker, Kevin
McCarthy, Sheree North.
23.40 Villtar stelpur
(Bad Girls)
Öðruvísi vestri með fínum leikurum.
Hér segir frá fjórum réttlausum kon-
um í villta vestrinu. Þær hafa engan
til að tala máli sínu og engan til að
treysta á nema hver aðra. Þær gerast
útlagar, ríða um héruð og verja sig
10 MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR 2000