Bæjarins besta


Bæjarins besta - 13.09.2000, Page 6

Bæjarins besta - 13.09.2000, Page 6
Jón Páll Hreinsson er kominn heim með BS-gráðu í alþjóðamarkaðsfræði Lykilatriði að fyrirtæki á svæðinu hafi stöðugan aðgang að hæfii starfsfólki Jón Páll hefur fulla trú á að framsækið fyrirtæki eins og 3X-Stál geti þrifist á stað eins og ísafirði. „Fyrir- tæki eins og 3X byggir aðal- lega á þekkingu fólksins sent þar vinnur. Það skiptir okkur ekki öllu að vera nálægt ein- hverjum auðlindum. Mestu skiptir að geta fengið gott fólk til starfa. Þess vegna er ég fullviss um að nýsköpunarfyrirtæki eins og 3X-Stál geti þrifist hér.“ Byggir á þekkingu vinna hjá utanríkisráðuneyt- inu. „Eg vann sem ráðgjafi á viðskiptaskrifstofunni. Þar var ég eins konar tengiliður milli útflutningsfyrirtækja annars vegar og viðskiptafulltrúa hins vegar, en ráðuneytið hef- ur viðskiptafulltrúa í fimm ráðuneytum. Það var mjög sérstakt og gaman að vinna hjá utanríkis- ráðuneytinu. Eg þurfti að mæta með bindi í vinnuna á hverjum einasta degi, svo maður nefni dæmi.“ Úthverfi frá Osló Jón Páll fór í framhaldsnám þegar hann hætti hjá utanrík- isráðuneytinu. „Það stóð alltaf til að fara í frekara nám. Ég réði mig til starfa í ráðuneytinu með þeim fyrirvara að ég myndi hætta til að halda á í skóla. Ég sótti um í skóla í Noregi og fékk inni. Þangað fór ég um haustið 1998 og var í skóla í Sandvika í Oslófirðinum í Noregi. Bærinn er eins konar úthverfi frá Osló. Það tók ekki nema um 20 mínútur að keyra niður í miðbæ Oslóar." Fjölskyldan mikilvæg Jón Páll býr með Þuríði Katrínu Vilmundardóttur og á með henni tvö börn, Andreu Valgerði og Hrein Róbert. „Ég ky nntist henni þeg- ar hún var í Mennta- skólanum á Isa- firði. Hún er úr Reykja- vík en Þuríður ætlar í hjúkrunarfræði í fjarnámi þegar tekinn verður inn næsti hópur hér á ísafirði. Mér llnnst stórkostlegt að bú- ið sé að koma upp fjamámi frá Akureyri. Ein meginfor- senda þess að hér sé hægt að búa er sú, að boðið verði upp á menntun á háskólastigi. Menn mega ekki stoppa hérna, heldur halda áfram og bjóða upp á enn fjölbreyttara nám. Það er lykilatriði að fyr- irtæki á svæðinu haft stöðug- an aðgang að hæfu starfs- Nýráðinn markaðs- stjóri hjá 3X-Stáli á ísafirði, Jón Páll Hreinsson, er Isfirð- ingur í húð og hár, sonur þeirra Hreins Pálssonar og Kristín- ar Össurardóttur. Hann gekk hinn hefðbundna ísfirska menntaveg, var í Grunnskóla Isafjarð- ar og fór síðan í Menntaskólann. Eftir það fór hann úr bænum til að læra en hefur nú snúið aftur. Jón Páll ólst upp í Brautar- holtinu íHoltahverfí áísaftrði. „Ég er svokallaður Fjarðar- púki. Ég útskrifaðist af eðlis- fræðibraut frá Menntaskólan- um á ísafirði árið 1993 og ætlaði að fara að læra eðlis- fræði í Háskólanum. Eins og gildir um marga aðra unga menn, þá var ákveðnin og staðfestan ekki meiri en svo að ég hætti á þeirri námslínu. Ég sneri aftur til Isafjarðar eftir einn vetur fyrir sunnan og fór að vinna fram að ára- mótum. Síðan fór ég íTækni- skólann og fór að læra iðn- rekstrarfræði. Mjög fljótlega varð Ijóst að þau vísindi áttu betur við mig en eðlisfræðin enda útskrifaðist ég þaðan með B.S. gráðu í alþjóða- markaðsfræði þremur árum seinna." Með bindi í vinnuna Þegar Jón Páll útskrifaðist úr Tækniskólanum fór systir hennar bjó hérna til skamms tíma. Til allrar lukku fyrir mig kom Þuríður til Isa- fjarðar til að fara í skóla eina önn. A þeim tíma náði ég að góma hana. Við höfum verið saman í sjö ár. Við erum reyndar ekki gift en ég kalla hana samt alltaf konuna mína, enda er hún minn lífsförunautur. Þur- íður og börnin mín tvö eru mér afar mikils virði og í raun mikilvægari en allt annað. Mér fmnst mikilvægt að fjöl- skyldur eyði tíma í að gera eitthvað saman og reyni ég það, þó oft geti það reynst erfítt í erli hversdagsins." Mega ekki stoppa hérna í Noregi var Jón Páll í tvö ár. „Ég kláraði skólann í vor og er núna að vinna að mastersritgerð minni. Það er mikil skuldbinding að fara í nám í útlöndum, enda er kostnaðurinn gífurlegur. Ég átti samt góðan að, en konan mín vann á sjúkra- húsi ytra. Hún var fyrir- vinna mín með- an ég var í skóla en nú er komið að mér. Markaðsstjóri Samskipti við hjá 3X-Stáli viðskiptavini Jón Páll segist hafa haft Vinna Jóns Páls hjá 3X- auga með 3X-Stáli í nokkurn Stáli er mjög spennandi, segir tíma. „Ég hef alltaf borið hann. „Þetta er eiginlega það miklavirðingufyrirþessufyr- sem rnig hafði alltaf dreymt irtæki. Ég hef fylgst með því um. Ég sé um markaðssetn- vaxa og dafna síðan það var inguávöru, bæðihéráfslandi stofnað. °g erlendis. Um 80% af okkar Þegar ég kom til ísafjarðar vörum fara til útflutnings, íjólafrí um síðustu jól varég þannig að það gagnast mér á endasprettinum í skólanum. vel að hafa lært alþjóðavið- Okkur Þuríði leist mjög vel á skipti. að búa á ísafirði og var ákveð- Stór hluti af starfinu snýst ið að gera það þegar skóla um samskipti við viðskipta- væri lokið, svo lengi sem víni, núverandi og verðandi. vinna fengist. Ég hringdi í Ég fæ mikið af símtölum frá 3X-Stál og fékk að kíkja í útlöndum, bæði frá mönnum kaffi til þeirra. Þá kynnti sem ekki hafa skipt við okkur ég mig og sagði hvað ég áður og þeim sem það hafa væri að gera í skóla og gert- Menn eru Þá oft að leita annað í þeim dúr. eftir hugmyndum um úrlausn- Þegar ég kom aftur til 'r á ákveðnum málum.“ Ég ísafjarðar í vor frétti ég vil þó leggja áherslu á að ég að 3X-Stál væri að leita er aðdns einn hlekkur í langri að markaðsmanni og keðju, þar sem samstilltur ákvað að sækja um. hópur skapar styrk fyrirtæk- Stuttu seinna var isms- hringt í mig og ég var ráð- Allir fá jafn mikið inn.“ Jón Páll sér líka um að að úthluta styrkjum til íþrótta- og menningafélaga. „3X-Stál hefur mótað sér ákveðna stefnu í þeim málum, sem gengur einfaldlega út á að allir fái jafn mikið. Þannig er engri sérstakri íþrótta- grein gert hærra undir höfði en annarri. Þetta þýðir að oft þarf að segja nei við menn sem koma og biðja um pening. Helst vildi ég gefa öllum eins mikinn pening og þarf, en 3X-Stál er ekki það stórt fyrirtæki að við höfum getu til að hjálpa öllum sem leita til okkar. Við áttum okkur á þvf að við berum vissa ábyrgð gagnvart samfé- laginu á Isafirði. Þess vegna reynum við okkar besta til að koma til móts við íþróttafélög og önnur hliðstæð samtök á svæð- inu.“ 6 MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.