Bæjarins besta - 27.09.2000, Side 15
RÍKISSJÓNVARPIÐ
27. september
Þennan dag árið 1963 flutti
Flugfélag íslands milijónasta
farþega sinn. Það var kona á
leið frá Akureyri til Reykja-
víkur.
28. september
Þennan dag árið 1988 var
minnisvarði um Ragnar H.
Ragnar afhjúpaður á Isafírði,
á90. afmælisdegi meistarans.
Ragnar heitinn var skólastjóri
Tónlistarskóla Isafjarðar í 36
ár.
29. september
Þennan dag árið 1974 tók
Auður Eir Vilhjálmsdóttir
prestsvígslu, fyrst íslenskra
kvenna. Hún vígðist til Stað-
arprestakalls í Súgandafirði.
30. september
Þennan dag árið 1966 hóf
Sjónvarpið útsendingar. Dag-
skráin hófst með ávarpi Vil-
hjálms Þ. Gíslasonar útvarps-
stjóra. Fyrst í stað var sjón-
varpað tvo daga í viku, tvær
til þrjár klukkustundir í senn.
Starfsmenn voru aðeins um
þrjátíu.
1. október
Þennan dag árið 1987 byrj-
aði Sjónvarpið að senda út
alla daga vikunnar. Þá var Stöð
2 komin til skjalanna.
Fimmtudagur 28. september kl. 04:20
OL í Sidney: Tugþraut: Sýnt frá stangarstökki
Fimmtudagur 28. september kl. 07:00
OL í Sidney: Tugþraut: Sýnt frá spjótkasti o.fl.
Fimmtudagur 28. september kl. 10:30
OL í Sidney: Úrslitaleikir í tennis karla
Föstudagur 29. september kl. 07:00
OL í Sidney: Sýnt frá frjálsum íþróttum
Föstudagur 29. september kl. 00:50
OL í Sidney: Úrslitaleikur karla í knattspyrnu
Föstudagur 29. september kl. 03:25
OL í Sidney: Úrslitaleikur í blaki kvenna
Laugardagur 30. september kl. 07:55
OL í Sidney: Úrslit frjálsum íþróttum
Laugardagur 30. september kl. 16:30
OL í Sidney: Úrslit í handbolta karla
Laugardagur 30. september kl. 04:00
OL í Sidney: Sýnt frá nútímafimleikum
Sunnudagur 1. októberkl. 05:30
OL í Sidney: Úrslitaleikur í handbolta kvenna
Sunnudagur 1. október kl. 08:00
OL í Sidney: Sýnt frá maraþonhlaupi karla
Laugardagur 30. septemberkl. 13:45
Enski boltinn: Leikur óákveðinn
SJONVARPSSTOÐIN SYN
Miðvikudagur 27. septemberkl. 18:40
Meistarakeppni Evrópu: Arsenal - Lazio
Miðvikudagur 27. september kl. 20:45
ME: Galatasaray - Glasgow Rangers
Fimmtudagur 28. september kl. 18:50
Evrópukeppni félagsliða: Leikur óákveðinn
Laugardagur 30. september kl. 18:50
Spænski holtinn: Deportivo - Barcelona
Sunnudagur 1. októberkl. 12:45
Italski boltinn: Roma - Bologna
Sunnudagur 1. októberkl. 14:50
Enski boltinn:
Arsenal - Man. Utd./ Chelsea - Liverpool
I blaðaútgáfu þurfa hlutirnir oft að vinnast
hratt en vel. Langflestar Ijósmyndir sem við
tökum eru teknar á stafræna
Ijósmyndavél. Við völdum m.a.
Canon PowerShot Pro 70 Ijós-
myndavél frá Nýherja. Hún
tryggir mikil gæði í myndum í
blaðinu og í vefútgáfunni www.bb.is
2. október
Þennan dag árið 1992 var
Dýrafjarðarbrúin vígð. Þá
styttist leiðin milli Þingeyrar
ogísafjarðarum 13 kílómetra.
3. október
Þennan dag árið 1903 úr-
skurðaði konungur að skjald-
armerki íslands skyldi vera
„hvítur íslenskur fálki á bláum
grunni, er situr og snýr sér til
vinstri". Nýtt skjaldarmerki
(landvættamerkið) var tekið
upp árið 1919 en því var breytt
nokkuð við stofnun lýðveldis-
ins árið 1944.
Söngfólk!
Leit stendur yfir að söngfólki í allar raddir
tii að syngja við messur og aðrar athafnir í
ísafjarðarkirkju. Athygli ervakin á því að ungt
fólk (unglingar og eldri) eru sérstaklega vel-
komnir að kynna sér starfsemina og jafnvel
sníða sína eigin stundatöflu.
Söngstarfið þarfekkiað vera meira bindandi
en viðkomandi hefur vilja til. Söngæfingar
fara fram í ísafjarðarkirkju (gengið inn Sól-
götumegin) á fimmtudagskvöldum kl. 20.
Allar nánari upplýsingar gefur kórstjóri,
Hulda Bragadóttir í símum 456 3135 eða
456 3560.
Amar G. Hinriksson hdl.
Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243
Foreldrar! Nytt knatt-
spyrnutímabil liefst S.
október samkvæmt útgef-
inni æfingartöflu. Skrif-
stofa BÍ í vallarhúsinu er
opinn miðviimdaginn 2 7.
sept. frá kl. 18-21. Por-
eldrar eru hvattir til að
koma og greiða æfinga-
g] öldin og ræða um starfið
framundan. Stjórn BÍ.
Al-Anon fundir eru hald-
nir í AA-húsinu á ísafirði
á mánudagskvöldum kl.
21:00.
F asteignaviðskipti
Hef til sölu
fasteignir víða
á Vestfjörðum
Til sölu erToyota Corolla
station árg. 99. Uppl. í
síma 456 5264 eftir kl.
\17:00.
Allar nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofu
Ríkissjónvarpið • Stöð 2 • Sýn
Sunnudagur I. október
Föstudagur 29. september
05.30 Olympíuleikarnir í Sydney.
Samantekt frá viðburðum næturinnar.
07.00 Olympíuleikarnir í Sydney.
Bein útsending frá keppni í frjálsum
íþróttum. M.a. keppt í stangarstökki
og 1500 metra hlaupi karla, sleggju-
kasti og langstökki kvenna, og boð-
hlaupum.
10.40 Olympíuleikarnir í Sydney.
Sýnt frá undanúrslitum karla í hand-
knattleik.
11.30 Olympíuleikarnir í Sydney.
Samantekt.
13.00 Olympíuleikarnir í Sydney.
Sýnt frá undanúrslitum í handknatt-
leik kvenna.
15.00 Olympíuleikarnir í Sydney.
Samantekt.
16.30 Fréttayílrlit
16.35 Leiðarljós
17.20 Sjónvarpskringlan
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Stubbarnir (8:90)
18.05 Nýja Addams-fjölskyldan
18.30 Lucy á leið í hjónabandið
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Disneymyndin - Skytturnar
þrjár. (Disney: The Three Muske-
teers) Bandarísk ævintýramynd frá
1993. Ungur ævintýramaður heldur
til Parísar til að ganga til liðs við líf-
varðasveit kóngsins, Skyttumar. Líf-
vörðurinn hefur verið leystur upp og
aðeins þrír menn halda tryggð við
Lúðvík konung. Þegar illmenni leggja
á ráðin um að steypa honum af stóli
verða Skytturnar hans eina von um
að halda hásætinu. Aðalhlutverk:
Charlie Sheen, Kiefer Sutherland,
Chris O’Donnell, Óliver Platt, Tim
Curry og Rehecca De Mornay.
21.45 Tónaslóðir (4:6)
22.15 Ólympíukvöld
00.50 Ólympíuleikarnir í Sydney.
Bein útsending frá úrslitaleik karla í
knattspyrnu.
Laugardagur 30. september
03.25 Ólympíuleikarnir í Sydney.
Bein útsending frá úrslitaleik í blaki
kvenna^
05.30 Ólympíuleikarnir í Sydney.
Samantekt frá viðburðum næturinnar.
07.55 Ólympíuleikarnir í Sydney.
Bein útsending frá úrslitum í ýmsum
greinum frjálsra íþrótta.
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
09.25 Lotta (12:13)
09.30 Hafgúan (13:26)
10.00 Ólympíuleikarnir í Sydney.
Bein útsending frá frá úrslitum í
ýmsum greinum frjálsra íþrótta.
11.30 Ölympíuleikarnir í Sydney.
Samantekt.
13.00 Ólympíuleikarnir í Sydney.
Upptaka frá úrslitaleik í handbolta
karla.
15.00 Ólympíuleikarnir í Sydney.
Samantekt.
16.30 Ólympíuleikarnir í Sydney.
Bein útsending frá leik um þriðja sæti
í handbolta karla.
17.50 Sjónvarpskringlan
18.00 Táknmálsfréttir
18.05 Undraheiniur dýranna
18.30 Þrumusteinn (9:13)
19.00 Fréttir, veður og íþróttir
19.40 Svona var það '76 (21:25)
20.05 Græna kortið. (Green Card)
Bandarísk bíómynd frá 1990. Fransk-
ur lagasmiður reynir að fá landvistar-
leyfí í Bandaríkjunum með því að
ganga í hentihjónaband með konu
sem þarf á eiginmanni að halda til að
fá leigða fbúð á Manhattan.Aú)a//?/w/-
verk: Gérard Depardieu, Andie Mcic
Dowell og Behe Neuwirth.
21.55 Hluti af þínum heimi
22.15 Ólympíukvöld
03.30 Útvarpsfréttir
Sunnudagur I. október
04.00 Ólympíuleikarnir í Sydney.
Bein útsending frá keppni í nútíma-
fimleikum.
05.30 Ólynipíuleikarnir í Sydney.
Bein útsending frá úrslitaleiknum í
handbolta kvenna.
07.00 Ólympíuleikarnir í Sydney.
Samantekt frá viðburðum næturinnar.
08.00 Olympíuleikarnir í Sydney.
Bein útsending frá maraþonhlaupi
karla.
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
09.00 Disney-stundin
09.50 Prúðukrflin (63:107)
10.15 Róbert bangsi (1:26)
10.38 Sunnudagaskólinn
10.50 Skjáleikur
12.30 Ilfé
15.25 Sjónvarpskringlan
15.40 Maður er nefndur
16.00 Bacb-bátíðin
17.00 Gcimstöðin (23:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Götubörn í Manila (3:3)
19.00 Fréttir og veður
19.35 Deiglan
20.00 Gamla Reykjavík (3:3)
20.30 Hálandaböfðinginn (3:8)
(Moncirch of the Glen) Skoskur
myndaflokkur um ungan mann sem
er kallaður heim frá London til að
taka við landareign fjölskyldunnar í
Hálöndunum.Aðcdhlutverk: Ricliard
Briers, Susan Hcimpshire, Alastair
MacKenzie, Lorraine Pilkington og
Dawn Steele.
21.20 Ólympíukvöld. Fjallað verð-
ur um viðburði lokadagsins.
00.30 Útvarpsfréttir ídagskrárlok
Föstudagur 29. september
06.58 ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 í fínu formi
09.35 Matreiðslumeistarinn
10.10 4ag (12:15)
10.55 Ástir og átök (14:24) (e)
11.20 Myndbönd
12.15 Nágrannar
12.40 Hernaðarleyndarmál
14.10 Oprah Winfrey (e)
15.00 Ein á báti (6:25) (e)
15.50 í Vinaskógi (32:52)
16.15 Strumparnir
16.40 Kalli kanína
16.50 Pálína
17.15 í fínu formi (6:20)
17.35 Sjónvarpskringlan
17.50 Nágrannar
18.15 Handlaginn heimilisfaðir
18.40 *Sjáðu
18.55 19>20 - Fréttir
19.10 ísland í dag
19.30 Fréttir
20.00 Fréttayfirlit
20.05 Hálfgerðar hetjur. (Almost
Heroes) Hinn kvenlegi Leslie Edwards
(Matthew Perry) og hinn ruddafengni
fylliraftur Bartholomew Hunt (Chris
Farley) leita nýrra ævintýra á ókönnuð-
um slóðum villta vestursins og hyggjast
skrá nöfn sín á spjöld sögunnar. Mynd-
arinnar verður minnst sem síðustu
myndar Chris Farleys en hann lést um
aldur fram skömmu eftir gerð myndar-
innar.Aðalhlutverk: Eugene Levy, Chris
Farley, Matthew Perry.
21.40 Utangarðsmenn. Upptaka frá
tónleikum Utangarðsmanna í Laugar-
dalshöllinni 22. júlí sl.
22.45 Ástfanginn Shakespeare.
(Shakespeare in Love) Stórmynd sem
hlaut alls sjö Óskarsverðlaun. Shake-
speare er ungur og upprennandi leikrita-
höfundur en er kominn með ritstíflu.
Hann kynnist hinni fögru Violu de Les-
seps og hún vekur skáldagyðjuna af
værum svefni. En Viola er lofuð hinum
kaldlynda Wessex lávarði og nú magn-
ast spennan! Skyldi leikrit Wills slá í
gegn og hreppir hann stúlkuna að auki?
Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow, Joseph
Fiennes, Geojfrey Rush.
00.50 A1 Capone.Æ visaga Als Capones
sem flyst úr smábæ til Chicago og gerist
lífvörður braskarans Johnnys Torrios.
Aðalhlutverk: Rod Steiger, Martin Bal-
sam, Fay Spciin, James Gregory.
02.35 Hernaðarleyndarmál.(T0/?Sec-
ret) Airplane!- og Naked Gun gengið
lætur gamminn geisa í þessari mynd um
rokkkónginn Nick Rivers sem fer austur
fyrir járntjald til þess að trylla lýðinn á
mikilli menningarhátið. Aðalhlutverk:
OmarSharif, Peter Cushing, Val Kilmer.
04.05 Dagskrárlok
Laugardagur 30. september
07.00 Grallararnir
07.20 Össi og Ylfa
07.45 Villingarnir
08.05 Orri og Ólafía
08.30 Doddi í leikfangalandi
09.00 Með Afa
09.50 Jói ánamaðkur
10.15 Villti-Villi
10.40 Skippý (17:39)
11.05 Ráðagóöir krakkar
11.30 Skari skrípó
12.00 Alltaf í boltanuni
12.35 Best í bítið
13.20 Simpson-fjölskyldan (6:23)
13.45 Enski boltinn
16.05 60 mínútur II
16.50 Glæstar vonir
18.40 *Sjáðu
18.55 19>20 - Fréttir
19.10 ísland í dag
19.30 Fréttir
19.50 Lottó
19.55 Fréttir
20.00 Fréttayfirlit
20.05 Simpson-fjölskyldan (14:23)
20.35 Cosby (14:25) ‘
21.05 Hagnýtir galdrar. (Practical
Magic) I hverri konu má finna örlitla
norn, hún er bara ekki eins sýnileg og
hjá systrunum Sally og Gillian. Systur-
nar eru gjörsamlega eins og svart og
hvítt en sameinast í göldrunum. Aðal-
hlutverk: Nicole Kidman, Sandra Bul-
lock.
22.40 Töfrar. (Magic) Ógnvekjandi
hrollvekja þar sem búktalaranum Corky
(Anthony Hopkins) er stjórnað af brúðu
sinni. Hvert morðið á fætur öðru er
framið á sama tíma og Corky reynir að
vinna hug æskuástar sinnar. Aðalhlut-
verk: Ann-Margret, Anthony Hopkins,
Burgess Meredith.
00.30 Dýrlingurinn. (The Saint) Heið-
ursmaðurinnSimon Templarersnilldar-
þjófur sem smýgur alls staðar inn. Hann
selur hæstbjóðanda þjónustu sína og
getur rænt nánast hverju sem er. Hér er
sjálfur dýrlingurinn mættur á ný og hef-
ur ráðið sig hjá rússneskum milljóna-
mæringi.Aú)rt//?/w/ví’r/:: Vcil Kilmer,
Elizaheth Sliue, Rcicle Serhedzija.
02.25 Óvissuvottur. (Element of
Douht) Beth er búin að veragift Richard
íeitt og hálftár og finnsttími til kominn
að eignast barn með honum. Richard
fellst á það seint um síðir og björt framtíð
brosir við þeim.Aðcilhlutverk: Nigel
Havers, Ginci McKee.
04.10 Dagskrárlok
07.00 Tao Tao
07.25 Búálfarnir
07.30 Maja býfluga
07.55 Dagbókin hans Dúa
08.20 Tinna trausta
08.40 Gluggi Allegru
09.05 Spékoppurinn
09.30 Skriðdýrin
09.55 Sinbad
10.40 Geimævintýri
11.05 Hrollaugsstaðarskóli
11.35 Úrvalsdeildin
12.00 Sjónvarpskringlan
12.15 Mamma
13.55 Herra Jekyll og frú Hyde
15.25 Aðeins ein jörð (e)
15.40 Mótorsport 2000 (e)
16.05 Oprah Winfrey
16.50 Nágrannar
18.55 19>20 - Fréttir
19.10 ísland í dag
19.30 Fréttir
20.00 60 mínútur
20.50 Ástir og átök (12:23)
21.20 Heitt í kolunum. (Mercury
Rising) Alnkislögreglumaðurinn Art
Jeffries á við mikla persónulega erfið-
leika að stríða. Hann er tæpur á taug-
inni og í starfi eru honum nær einungis
falin fremur lítilvæg verkefni. Þegar
hann er fenginn til að rannsaka hvarf
9 ára einhverfs stráks fer heldur betur
aðhitnaíkolunum .Aðalhlutverk: Alec
Baldwin, Bruce Willis, Miko Hughes.
23.10 Eins og Holiday. (Billy's
Holiday) Billy Appels hefur Iengi látið
sig dreyma um að slá í gegn. Hann
syngur með miðlungsgóðri djass-
hljómsveit á kránni í hverfinu og ef
miða á við viðtökur áhorfenda þarf
Billy ekkert að reikna með frekari at-
vinnutilboðum. En kvöld eitt gerast
undur og stórmerki. Aðalhlutverk:
Kris McQuade, Max Cullen, Genev-
ieve Lemon.
00.40 Dagskrárlok
Föstudagur 29. september
18.00 Mótorsport 2000
18.30 Heklusport
18.50 Sjónvarpskringlan
19.05 Gillette-sportpakkinn
19.30 Heimsfótbolti
20.00 Alltaf í holtanum
20.30 Trufluð tilvera (6:17)
21.00 Með hausverk um helgar
23.00 Utangarðsmenn. Utangarðs-
menn komu aftur saman í sumar eftir
langt hlé. Sýnd er upptaka frá tónleik-
um hljómsveitarinnar í Laugardalshöll
22. júlí sl. þar sem Bubbi Morthens og
félagar fluttu öll gömlu, góðu lögin.
00.45 Gröf1n.('G?-«vc( T/?c)Tveirtugt-
húslimir komast á snoðir um fjársjóð
sem er grafinn með eiganda sínum.
Þeir flýja úr fangelsi og með aðstoð
góðra vina leggja þeir af stað í leit að
Qársjóðnum. Aðalhlutverk: Crciig
Sheffer, Gabrielle Anwar, Josh Char-
les, Donal Logue.
02.15 Dagskrárlok og skjáleikur
Laugardagur 30. september
17.00 íþróttir uni allan heim
17.55 Jerry Springer
18.35 Geimfarar (8:21)
19.20 í Ijósaskiptunum (10:36)
19.45 Lottó
19.50 Hátt uppi (16:21)
20.15 Naðran (21:22)
21.00 Leifturhraði. (Speed) Spennu-
mynd sem gerist f strætisvagni í Los
Angeles. Brjálæðingur hefur komið
fyrir sprengju í vagninum og mun
hún springa ef ökutækið fer undir 80
km hraða. Strætóinn er fullur af fólki
og nú er úr vöndu að ráða. Aðalhlut-
verk: Kecmu Reeves, Scmclrci Bullock,
Dennis Hopper, Jeff Daniels.
22.55 Hnefaleikar - Erik Morales.
Útsending frá hnefaleikakeppni í
Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem
mætast eru Frik Morales og Kevin
Kelley en í húfi er heimsmeistaratitill
WBC-sambandsins í fjaðurvigt.
00.55 Herra X. Ljósblá kvikmynd.
02.30 Dagskrárlok og skjálcikur
Sunnudagur I. október
12.45 ítalski boltinn. Bcin útsending
frá leik Roma og Bologna.
14.50 Enski boltinn. Leikir Arsenal
og Mancliester United og Chelsea og
Liverpool fara fram samtímis. Annar
verður sýndur beint og upptaka frá
hinum strax þar á eftir.
17.00 Enski boltinn
18.50 Sjónvarpskringlan
19.05 Meistarakeppni Evrópu.
20.00 Spæjarinn (10:21)
21.00 Franskur koss. (French Kiss)
Kate og Charlie eru ástfangin og brúð-
kaupið er á næstu grösum. Charlie
þarf hins vegar að skreppa til Parísar á
læknaráðstefnu og þaðan hringir hann
í Kate og segir henni að þetta sé allt
búið. Aðalhlutverk: Meg Ryan.
22.45 Lögregluforinginn Nash
23.30 Ástarórar.(7w/?/?e/, Tlie) Lista-
maðurinn Juan Castel á í mikilli innri
baráttu. Og ekki minnkar spennan í
lífi hans þegar stúlkan Maria birtist.
Aðalhlutverk: Jcine Seymour.
01.20 Dagskrárlok og skjáleikur
MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2000
15