Dagfari - Oct 2016, Page 7

Dagfari - Oct 2016, Page 7
7 Dögun Dögun vill her- og kjarnorkuvopnalaust land. Þess vegna er svarið Já. Flokkur fólksins Já. Framsóknarflokkurinn Framsóknarflokkurinn lítur svo á að sú stefna hafi verið í gildi um áratugaskeið að á Íslandi megi ekki geyma kjarnorkuvopn, né heldur sé heimilt að flytja kjarnorkuvopn um lögsögu Íslands. Flokkurinn stendur heilshugar að baki þeirri stefnu. Húmanistaflokkurinn Já. Píratar Já. Samfylkingin Já. Sjálfstæðisflokkurinn Í gildi er u.þ.b. 30 ára gömul yfirlýsing íslenskra stjórnvalda um að hér skuli ekki vera kjarnavopn. Sjálfstæðisflokkurinn styður þá stefnu. Viðreisn Viðreisn styður að Ísland sé kjarnorkuvopnalaust. Vinstrihreyfingin - grænt framboð Já. Vinstriheyfingin – grænt framboð hefur flutt þingmál þess efnis og lagði áherslu á að slíkt ákvæði kæmi inn í þjóðaröryggisstefnu fyrir landið.

x

Dagfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.