Dagfari - okt 2016, Qupperneq 12

Dagfari - okt 2016, Qupperneq 12
12 Hversu líklegt er að fulltrúar stjórnmála— hreyfingarinnar muni styðja næsta stríð Bandaríkja— stjórnar í fjarlægum löndum, veljið einn eftirtalinna svarmöguleika: (Mjög ólíklegt, frekar ólíklegt, hvorki né, frekar líklegt, mjög líklegt) Alþýðufylkingin Það vantar möguleikann: “útilokað”, hvort sem það er í fjarlægum löndum eða nálægum eða jafnvel gegn þeirra eigin fólki, fátæklingum, blökkumönnum, indíánum og öðrum. Björt framtíð Mjög ólíklegt. Dögun Samkvæmt stefnu Dögunar á það að vera útilokað að fulltrúar okkar muni styðja styrjaldarrekstur => mjög ólíklegt. Flokkur fólksins Mjög ólíklegt. Framsóknarflokkurinn Það verður að líta svo á að aðeins sé hægt að svara spurningunni með valkostinum „hvorki né“. Ákvarðanir á sviði utanríkismála verður að taka á grundvelli bestu fáanlegu upplýsinga á hverjum tíma og ekki hægt að veita almennt svar, án þess að staðreyndir hvers máls liggi fyrir. Húmanistaflokkurinn Mjög ólíklegt. Píratar Mjög ólíklegt. Samfylkingin Mjög ólíklegt.

x

Dagfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.