Dagfari - okt. 2016, Síða 13

Dagfari - okt. 2016, Síða 13
13 Sjálfstæðisflokkurinn Engin leið er svara svona spurningu fyrirfram. Ríkisstjórn og Alþingi verða á hverjum tíma að taka ákvarðanir í utanríkismálum, sem byggja á raunsæju mati á aðstæðum í hverju tilviki fyrir sig. Viðreisn Afstaða Íslands hlýtur að mótast af stöðu mála á hverjum tíma. Vinstrihreyfingin - grænt framboð Mjög ólíklegt. Næstu málsverðir í Friðarhúsi Fjáröflunarmálsverðir Friðarhúss eru að jafnaði síðasta föstu- dag í mánuði. Það eru mikilvægar samkomur, bæði fjárhag- slega til að standa undir rekstri húsnæðisins en ekki síður félagslega þar sem hernaðarandstæðingar hittast, kynnast og njóta saman matar og menningardagskrár. Málsverður októbermánaðar verður föstudaginn 28. ok- tóber, kvöldið fyrir kjördag. Matseðill og dagskrá má finna á Friðarvefnum. Lokamálsverður ársins verður að venju fullveldifögnuðurinn, en hefð ef fyrir að halda hann sem allra næst fullveldisdegi- num. Í ár er það föstudagkvöldið 2. desember og eins og venjulega mun Guðrún (Systa) Bóasdóttir reiða fram glæsilegt hlaðborð. Málsverðirnir í Friðarhúsi hefjast alltaf kl. 19 og er verðið 2.000 kr. á manninn. Öll velkomin.

x

Dagfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.