Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2010, Blaðsíða 46

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2010, Blaðsíða 46
46 en önnur eru úti á vinnumarkaði, því að félagið er öllum opið á þessum aldri. Það hefur til dæmis munað mikið um allt það fólk sem kemur í Q eftir að því finnst það vera orðið of gamalt fyrir ungliðahreyfingu samtakanna ’78. Og þá njóta allir góðs af því að þessi hópur er löngu orðinn þrautreyndur í félagsmálum. En langflest okkar koma úr Háskóla íslands, enda er félagið stofnað þar og tengist þeim skóla margvíslegum böndum.“ kassi hér og mappa þar En þó að þau tengist mörg Háskóla íslands hefur stundum reynst erfitt að finna sér vett- vang til að reka félag þar á bæ. „Það er góður vilji af hálfu stjórnenda, en okkur er ekki kunnugt um að þar sé gert ráð fyrir skrifstofu- aðstöðu fyrir stúdentafélag eins og okkar,“ segir sesselja maría mortensen – setta. „Þegar ein stjórn kveður skilur hún eftir gögn sem eiga að ganga áfram, ekki bara kassa hér og möppu þar. Um tíma var miðstöð starfsins í Hinu húsinu en við höfðum síðan ekki efni á húsaleigunni og hittumst núna í félagsmiðstöð samtakanna ´78 og þar er þröngt. En margt af því sem við sönkum að okkur er hluti af sögu háskólasamfélagsins og ætti líklega að vera varðveitt þar. sem dæmi um skortinn á aðstöðu má nefna að Aldís, fyrrum formaður félagsins, var vön að geyma megnið af gögnum félagsins í skott- inu á bílnum sínum!“ mikilvægur þáttur í starfinu er að leita eftir tengslum utanlands og taka þátt í fund- um og ráðstefnum. Q er meðal stofnenda AnsO sem eru samnorræn/baltnesk/pólsk samtök ungs hinsegin fólks. Einnig hafa þau sótt fundi IGlyO, sem er alþjóðleg hreyfing ungs hinsegin fólks, og félagið hefur tekið þátt í starfi IGlyO frá upphafi þó að tengslin við AnsO séu miklu meiri og virkari. „Þessi þáttur starfsins er vítamínið okkar,“ segir jónsi, „því þekking okkar og þjálfun verður til á þessum fundum. Við héldum til dæmis hinsegin helgi nú í vor og mikið af þekkingu okkar og kennsluaðferðum á því námskeiði er ættað af ráðstefnunum í AnsO.“ hvað merkja öll þessi hugtök? Q hélt hinsegin helgi í Borgarfirði í apríl: „Við vildum skapa öruggt umhverfi fyrir ungt fólk til að vera hinsegin heila helgi,“ segir setta, „tala um sín mál og fræðast um mál sem þau varða. Það er mikilvægt að átta sig á þeim hugtökum sem eru á sveimi í kringum okkur, hvað það þýði til dæmis að vera tvíkyn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.