Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2010, Blaðsíða 28

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2010, Blaðsíða 28
Hinsegin bókmenntaganga um miðborg Reykjavíkur í fylgd Úlfhildar Dagsdóttur Haldið af stað frá Ingólfstorgi kl. 20, föstudaginn 6. ágúst Blíðar ástir og stríðar Skáldin Elías Mar og Dagur Sigurðarson fjarri öllum næðingi í þeirri litlu Reykjavík. Hér eru þeir á sólskins- göngu í Kaupmannahöfn laust fyrir 1960. Úr Aðalstræti í Reykjavík í upphafi sjöunda áratugarins í ár bjóða Hinsegin dagar í Reykjavík upp á bókmenntagöngu um miðborg Reykjavíkur. Hinsegin skáldskapur hefur ekki skilið eftir sig skýrar slóðir um götur Reykjavíkur, en þar með er ekki sagt að þeirra sjái hvergi stað. í göngunni staldrar Úlfhildur dagsdóttir bókmenntafræðingur við á stöðum og staðleysum og rifjar upp gamlan og nýjan skáldskap – gamlar vögguvísur, kveinstafi kvalinna ásta og minningar um varanlegar nætur, jafnvel úr stáli. í fylgd með henni eru skáld og leikarar sem lesa upp. Gangan hefst á Ingólfstorgi föstudagskvöldið 6. ágúst kl. 20. Ferðin tekur um klukkustund og þátttaka er ókeypis. leiðsögnin er á íslensku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.