Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2000, Page 7

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2000, Page 7
LJÓSMYNDASÝNING Litir, líf og stolt Gay Pride í New York I tilefni Hinsegin daga 2000 opnar Sigga Birna sýningu á Ijósmyndum í Regnbogasal Samtakanna '78 fimmtudaginn I 0. ágúst, tveimur dögum fyrir gönguna miklu og útihátíðina á Ingólfstorgi í Reykjavík. Þar sýnir hún mynd- ir sem hún tók á Gay Pride f NewYork á sfðasta ári þegar þess var minnst að þrjátfu ár voru liðin frá Stonewall-uppreisninni sem marka upphaf að hreyfingu samkynhneigðra á Vesturlöndum. Litin Iff og stolt — þessu miðla frábærar myndir Siggu Birnu, en sýningin f Regnbogasalnum er hennar fyrsta opinbera Ijósmyndasýning. Sýningin stendur til 14. september og myndirnar eru allartil sölu. Gay Príde in NewYork I 999. Photos by Sigga Birna in The Rainbow Room, Laugavegur 3, 10.8- 14.9 2000. T>roffrvjrvcRj<v\r d<ci0sirvs Það er óhugsandi að halda hinsegin hátfð án fslenskra drottninga og svo er samheldni þeirra og markvissri samkvæmis- og sviðsþjálfun að þakka að þær láta sig ekki vanta á Ingólfstorgi I 2. ágúst. Draggdrottning Islands I 998 — Keikó — mun f ár leiða hátignirnar f sveiflunni á sviðinu en Keikó undirbýr nú Draggkeppni Islands sem haldin verður á skemmti- staðnum Spot-Light um miðjan september. Þar mætist landsliðið f fjórða sinn og vfst er að hart verður barist um titilinn Draggdrottning Islands 2000. A group of lceland 's outstanding drag queens will be among the entertainers at Ingólfstorg Square, August 12th.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.