Bæjarins besta


Bæjarins besta - 15.01.2015, Blaðsíða 1

Bæjarins besta - 15.01.2015, Blaðsíða 1
Stofnað 14. nóvember 1984 · Fimmtudagur 15. janúar 2015 · 2. tbl. · 32. árg. ·Ókeypis eintak – sjá bls. 8-10 „Ég tók úrslit kosninganna mjög nærri mér. Ég velti því mikið fyrir mér hvað ég hefði gert rangt, eða hvað ég hefði ekki gert, því að mér fannst ég hafa brugðist öllu því fólki sem studdi mig í prófkjörinu.“ Jónas Þór Birgisson, lyfsali á Ísafirði og bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ er í viðtali vikunnar. Fannst ég hafa brugðist fólkinu sem studdi mig Jólin kvödd í Bolungarvík

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (15.01.2015)
https://timarit.is/issue/413440

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (15.01.2015)

Aðgerðir: