Bæjarins besta - 23.04.2003, Síða 14
1 4 MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is
Glöggt er gests augað
helgardagbókin
skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf
Á morgun, sumardaginn fyrsta kl. 21:45 sýnir Ríkissjónvarpið þáttinn
„Glöggt er gests augað.“ Á haustdögum 2002 var haldin ráðstefna í
Reykjavík undir yfirskriftinni „sjálfbær matvælaframleiðsla“. Hingað
komu fulltrúar verslunarkeðjunnar Whole foods í Bandaríkjunum og
eigendur og yfirkokkar nokkurra þekktra veitingastaða á austurströnd
Bandaríkjanna. Þessum gestum var boðið að kynnast íslenskum
sauðfjárbænum í réttum á Suðurlandi og fóru m.a. í Stafholtsréttir auk
þess sem þeir sigldu niður Hvítá í gáumbátum. Þar var Baldvin Jóns-
son og Áform sem stóðu fyrir komu þeirra til landsins.
Sjónvarpið
Laugardagur 26. apríl kl. 15:50
Íslandsmótið í handbolta kvenna
Sunnudagur 27. apríl kl. 16:10
Íslandsmótið í handbolta karla
Sýn
Miðvikudagur 23. apríl kl. 18:30
Meistaradeild Evrópu: Manchester United – Real Madrid
Miðvikudagur 23. apríl kl. 20:40
Meistaradeild Evrópu: AC Milan – Ajax
Laugardagur 26. apríl kl. 11:15
Enski boltinn: Bolton Wanderers – Arsenal
Laugardagur 26. apríl kl. 19:20
Spænski boltinn: Leikur óákveðinn
Sunnudagur 27. apríl kl. 10:45
Skoski boltinn: Glasgow Rangers – Glasgow Celtic
Sunnudagur 27. apríl kl. 12:55
Enski boltinn: Manchester City – West Ham United
Sunnudagur 27. apríl kl. 15:00
Enski boltinn: Tottenham – Manchester United
Stöð 2
Laugardagur 26. apríl kl. 13:45
Enski boltinn: Leikur óákveðinn
Sportið í beinni...
smáar
Föstudagur 25. apríl
16.35 At
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Pekkóla (15:26)
18.30 Einu sinni var...
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Gullæðið. (Goldrush: A Real Life
Alaskan Adventure) Ævintýramynd frá
1998 um yfirstéttarstúlku sem slæst í för
með hópi karlmanna til Alaska á tímum
gullæðisins 1899. Aðalhlutverk: Alyssa
Milano, William Morgan Sheppard, Stan
Cahill, Bruce Campbell og Peter Flemm-
ing.
21.40 Skelfing. (Panic) Bandarísk bíó-
mynd frá 2000. Alex er hryggur vegna
þess að pabbi hans sleppir honum ekki
lausum úr fjölskyldufyrirtækinu. Hann
leitar til sálfræðings og hittir þar unga
konu sem hann verður ástfanginn af.
Aðalhlutverk: William H. Macy, John
Ritter, Neve Campbell, Donald Suther-
land og Tracey Ullman.
23.15 Þrettán dagar. (Thirteen Days)
Bandarísk bíómynd frá 2000 um þá
Kennedy-bræður, John og Robert, með-
an Kúbudeilan stóð yfir, í október 1962.
Aðalhlutverk: Shawn Driscoll, Kevin
Costner, Bruce Greenwood.
01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur 26. apríl
09.00 Morgunstundin okkar
09.02 Mummi bumba (17:65)
09.08 Stjarnan hennar Láru (4:13)
09.19 Engilbert (10:26)
09.30 Albertína ballerína (13:26)
09.45 Hænsnakofinn (3:4)
09.54 Babar (6:65)
10.18 Gulla grallari (27:52)
10.50 Viltu læra íslensku? (16:22)
11.10 Kastljósið
11.30 At
12.00 Geimskipið Enterprise
12.50 Kosningar - Reykjavík suður.
Frambjóðendur ræða mál kjördæmisins
og önnur kosningamál í beinni útsend-
ingu í sjónvarpssal.
13.50 Kosningar 2003 - Suðvestur-
kjördæmi. Frambjóðendur ræða mál
kjördæmisins og önnur kosningamál í
beinni útsendingu í sjónvarpssal.
14.50 Kosningar 2003 - Suðurkjör-
dæmi. Frambjóðendur ræða mál kjör-
dæmisins og önnur kosningamál í beinni
útsendingu í sjónvarpssal.
15.55 Íslandsmótið í handbolta. Bein
útsending frá leik í úrslitum kvenna.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Kötturinn með höttinn
18.25 Flugvöllurinn (13:16)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Laugardagskvöld með Gísla
20.25 Spaugstofan
20.55 Skólaskipið. (White Squall) Bíó-
mynd eftir Ridley Scott frá 1996 byggð
á sannri sögu um hóp unglinga sem fer í
siglingu með skólaskipi en ýmislegt kem-
ur upp á. Aðalhlutverk: Jeff Bridges,
Caroline Goodal, John Savage, Scott
Wolf, Jeremy Sisto og Ryan Phillippe.
23.00 Beck - Andlitslausi maðurinn.
(Beck: Mannen utan ansikte) Sænsk
sakamálamynd frá 2001 þar sem lög-
reglumaðurinn Martin Beck glímir við
dularfullt morðmál. Aðalhlutverk: Peter
Haber, Mikael Persbrandt, Malin Birger-
son, Marie Göranzon, Hanns Zischler
og Ingvar Hirdwall.
00.30 Hefndarvíg. (A Time to Kill)
Bandarísk spennumynd frá 1996 byggð
á metsölubók eftir John Grisham. Tveir
hvítir menn nauðga ungri blökkutelpu.
Þegar faðir hennar leitar hefnda fléttast
ungur lögfræðingur inn í spennandi saka-
mál. Aðalhlutverk: Matthew McConaug-
hey, Sandra Bullock, Samuel L. Jackson,
Oliver Platt og Kevin Spacey. e.
02.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur 27. apríl
09.00 Morgunstundin okkar
09.01 Disneystundin
09.57 Kobbi (7:13)
10.09 Gilitrutt
10.21 Franklín (65:65)
10.50 Spaugstofan
11.25 Laugardagskvöld með Gísla
12.10 Mósaík
12.50 Kosningar 2003 - Norðvestur-
kjördæmi. Frambjóðendur ræða mál
kjördæmisins og önnur kosningamál í
beinni útsendingu í sjónvarpssal.
13.50 Kosningar 2003 - Norðaustur-
kjördæmi. Frambjóðendur ræða mál
kjördæmisins og önnur kosningamál í
beinni útsendingu í sjónvarpssal.
14.50 Kosningar 2003 - Reykjavík
norður. Frambjóðendur ræða mál kjör-
dæmisins og önnur kosningamál í beinni
útsendingu í sjónvarpssal.
15.50 Táknmálsfréttir
16.00 Á grænni grein
16.10 Íslandsmótið í handbolta. Bein
útsending frá leik í undanúrslitum karla.
18.00 Stundin okkar
18.30 Hrefna og Ingvi (1:6)
18.35 Óli Alexander
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Matreiðsluhátíðin. Þáttur um
matreiðsluhátíðina Food and Fun sem
fram fór á höfuðborgarsvæðinu um mán-
aðamótin febrúar-mars.
20.50 Nikolaj og Julie (5:8)
21.40 Helgarsportið
22.05 Mömmustrákur. (Tanguy)
Frönsk gamanmynd frá 2001. Tanguy
er 28 ára og býr enn hjá foreldrum sínum.
Þeim finnst tími til kominn að hann flytji
að heiman og leggja á ráðin um að losa
sig við hann. Aðalhlutverk: Sabine Azé-
ma, André Dussollier, Eric Berger, Hél-
ène Duc og Aurore Clément.
23.40 Kastljósið
00.00 Markaregn
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur 25. apríl
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Reba (7:22)
13.00 Fugitive (15:22)
13.45 Jag (17:24)
14.35 60 Minutes II
15.20 U2
16.00 Smallville (12:21)
16.45 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours
17.45 Buffy, the Vampire Slaye
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
19.30 Friends (16:24)
20.00 Friends (17:24)
20.25 Off Centre (2:7) (Tveir vinir og
annar á föstu) Euan og Status Quo kepp-
ast um gullfallega stúlku sem þeir hitta á
bar og þegar þeir komast að því að hún á
tvíburasystir færist keppnin yfir í það
hvor þeirra nær þeim báðum. Mike áttar
sig á því að eina leiðin fyrir hann að
komast yfir meiri peninga til að geta
keypt dýra afmælisgjöf handa Liz er að
veðja á hanaat með Chau.
20.50 George Lopez (3:26)
21.20 American Idol (17:34)
22.40 Orgazmo. Joe Young er leikari
sem gengur illa að slá í gegn í Hollywood.
Stóra tækifærið kemur þó þegar hinn
annálaði klámmyndaleikstjóri Max
Orbison sér í honum efni í nýja klám-
myndastjörnu. Joe lætur loks undan og
slær í gegn sem hin nýja klámofurhetja
Orgazmo sem er færari í að fullnægja
konum en nokkur annar! Aðalhlutverk:
Trey Parker, Dian Bacher, Robyn Lynne
Raab.
00.10 The Good, the Bad and the Ugly
(Góður, illur, grimmur) Klassískur vestri
með stórleikaranum Clint Eastwood í
aðalhlutverki. Fyrir þrjá alræmda byssu-
branda er borgarastyrjöldin aðeins leikur
í samanburði við það sem á eftir kemur.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Eli Wall-
ach, Lee Van Cleef.
02.45 Friends (16:24)
03.05 Friends (17:24)
03.25 Ísland í dag, íþróttir, veður
03.50 Tónlistarmyndbönd
Laugardagur 26. apríl
08.00 Barnatími Stöðvar 2
09.55 Titan A.E.
11.25 Yu Gi Oh (14:48)
11.50 Bold and the Beautiful
12.50 Tónlist
13.15 Alltaf í boltanum
13.45 Enski boltinn. Bein útsending.
16.10 Michael Jackson´s Face
17.10 Sjálfstætt fólk
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Lottó
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
19.30 Bossa Nova. Rómantíkin blómstr-
ar í Ríó og suðrænir elskhugar heilla
vestrænar dömur upp úr skónum. Sam-
bönd þeirra eru flókin en léttur andi
svífur yfir vötnum og unun að fylgjast
með undarlegum samskiptum kynjanna.
Aðalhlutverk: Amy Irving, Antonio
Fagundes, Alexandre Borges.
21.05 The Fast and the Furious. Has-
armynd af bestu gerð. Dominic Toretto
er kaldur karl sem stundar kappakstur á
götum Los Angeles sér til dægrastytt-
ingar. Hópur fólks fylgist með þessu
ólöglega athæfi af miklum áhuga en tals-
verðar fjárhæðir eru lagðar undir. Brian
O´Connor er nýjasti ökuþórinn í þessum
geira en hann vill ólmur sanna sig fyrir
Toretto og félögum hans. Aðalhlutverk:
Vin Diesel, Paul Walker, Michelle Rod-
riguez.
22.55 Shaft. Þriggja stjörnu glæpamynd.
Löggan John Shaft lætur menn ekki
komast upp með neitt múður. Hann
gengur rösklega fram og á óvildarmenn
á ýmsum stöðum. Shaft þarf nú að vera
á varðbergi því ungur morðingi telur sig
eiga óuppgerðar sakir og ætlar að koma
honum í gröfina. Fleiri tengjast þessu
sama máli sem Shaft verður að upplýsa
áður en það verður um seinan. Aðalhlut-
verk: Samuel L. Jackson, Vanessa L.
Williams, Jeffrey Wright, Christian Bale.
00.35 Crimson Rivers. (Blóðstraumur)
Háspennumynd af bestu gerð. Leiðir
tveggja franskra lögreglumanna liggja
saman. Annar rannsakar hrottalegt morð
í sveitaskóla en hinn vanhelgun á graf-
greit ungrar stúlku. Fleiri morð eru fram-
in og smám saman birtast lögreglumönn-
unum skuggaleg leyndarmál sem varpa
frekara ljósi á ódæðisverkin. Aðalhlut-
verk: Jean Reno, Vincent Cassel, Nadia
Farés.
02.15 Max Q Emergency Landing.
(Geimferð) Bandaríska geimvísinda-
stofnunin, NASA, hefur tekið upp sam-
starf við stórfyrirtækið Kaysat svo rann-
sóknarstörf í geimnum geti þrifist áfram.
Fulltrúi fyrirtækisins er nú í áhöfn geim-
skutlunnar Endeavour sem er ætlað mik-
ilvægt hlutverk. Geimskotið heppnast
vel en gleðin er fljót að breytast þegar
berast óstaðfestar fregnir af afdrifum
áhafnarinnar. Aðalhlutverk: Bill Camp-
bell, Paget Brewster, Ned Vaughn.
03.40 Tónlistarmyndbönd
Sunnudagur 27. apríl
08.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Neighbours
14.10 60 mínútur
15.00 Snow Day
16.25 Elton John
17.10 Að hætti Sigga Hall (8:12)
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
19.30 Viltu vinna milljón?
20.20 Sjálfstætt fólk
20.55 Twenty Four (13:24)
21.40 Boomtown (12:22)
22.30 60 mínútur
23.15 Band of Brothers (2:10) (Bræðra-
bönd) Þann 6. júní 1944 flytja flugvélar
fallhlífahermenn í þúsundatali yfir
Ermarsund til Frakklands þar sem þeir
lenda í mikilli skothríð. Enginn þeirra
lendir þar sem þeim var ætlað og fjöl-
margir týna vopnum sínum og birgðum
í fallinu.
00.05 American Idol (17:34)
01.35 Boys Don´t Cry. (Strákar gráta
ekki) Sannsöguleg kvikmynd sem sópaði
til sín verðlaunum og færði m.a. Hilary
Swank Óskarinn. Brandon Teena er vin-
sæll strákur í litlum bæ í Nebraska. Hann
á marga vini og stelpurnar falla flatar
fyrir honum. Það sem vinahópurinn veit
hins vegar ekki er að Brandon Teena er
í rauninni stelpan Teena Brandon. Þegar
sannleikurinn kemur í ljós snúa allir baki
við Teenu Brandon. Aðalhlutverk: Hil-
ary Swank, Chloe Sevigny, Peter Sars-
gaard, Brendan Sexton.
03.30 Tónlistarmyndbönd
heimavist. Þrátt fyrir að deila herbergi
eru þeir ekkert sérlega góðir vinir. Það
kemur svo berlega í ljós þegar tækifæri
gefst til að bæta námsárangur á kostnað
einhvers annars. En er ekki fullmikið að
myrða skólafélaga sinn fyrir það eitt að
fá betri einkunn? Aðalhlutverk: Matthew
Lillard, Michael Vartan, Randall Batin-
koff.
22.35 South Park (5:14)
23.00 4-4-2
00.00 Carnival Of Souls. (Sáluveisla)
Það er draumur hvers barns að fá sirk-
usinn í bæinn en fyrir Alex breytist þessi
draumur fljótt í martröð. Sirkustrúðurinn
verður vinur fjölskyldunnar en á bak við
brosandi grímuna leynist geðveikur
morðingi. Tuttugu árum síðar á Alex
enn við sálræn vandamál að stríða og
minningarnar ásækja hana. Aðalhlut-
verk: Bobbie Phillips, Shawnee Smith,
Larry Miller.
01.25 Dagskrárlok og skjáleikur
Laugardagur 26. apríl
11.15 Enski boltinn. Bein útsending frá
leik Bolton Wanderers og Arsenal.
Föstudagur 25. apríl
18.00 Olíssport
18.30 Football Week UK
19.00 Trans World Sport
20.00 4-4-2. Snorri Már og Þorsteinn J.
fjalla um enska og spænska fótboltann,
Meistaradeildina og allt markvert sem
gerist í þessum hasarleik tuttugu og
tveggja leikmanna. Þetta er þáttur fyrir
þá sem vita allt um fótbolta og líka þá
sem vita lítið sem ekkert.
21.00 Dead Man´s Curve. (Toppeink-
unn fyrir morð) Spennugrínmynd. Hér
segir frá þremur herbergisfélögum á
Bílstjóraballið verður haldið í
Reykjanesi helgina 16. og 17.
maí. Áhugasamir hafi samband
við Bjarna í síma 456 4844.
Er að leita að góðri stúlku til að
passa 2ja ára stelpu í júní og júlí.
Uppl. í síma 849 1663.
Reyklaus kona með tvö börn
óskar eftir 4ra herb. íbúð eða
húsi til leigu frá og með mánað-
armótum maí-júní. Uppl. í síma
893 4857 og 462 4857.
Munum eftir félagsvistinni í
Hrafnakletti, félagshúsi UMFB
að Kirkjuvegi 1 í Bolungarvík,
föstudaginn 25. apríl kl. 20:30.
Allir velkomnir!
Skólavegur 9 í Hnífsdal er til
sölu. Húsið er 127m² með kjall-
ara, bílskúr og grónum garði.
Tilboð óskast. Upplýsingar í
síma 451 3406.
Til leigu er 3ja herb. íbúð í efri
bænum á Ísafirði. Íbúðin er laus.
Uppl. í síma 456 3372.
Vantar sjóstöng með hjóli og
ódýran dýptarmæli fyrir trillu
(skemmtibát). Uppl. gefur Þór-
hallur í síma 896 3750.
Til sölu er ódýr húseign á Þing-
eyri, sem hentar bæði sem sum-
arbústaður og íbúðarhúsnæði.
Tvö svefnherbergi, baðstofa og
fleira. Mikið endurnýjuð eign,
en eldhús, bað o.fl. er ófrágeng-
ið. Upplýsingar í símum 456
8176 eða 867 4386.
Herbergi óskast til leigu á Ísa-
firði. Uppl. í síma 869 6880.
Ungbarnasund! Námskeið er
að hefjast. Allar nánari upplýs-
ingar hjá Margréti í símum 456
5082 eða 862 1855.
Sex gíra stelpuhjól fyrir 5-8 ára
til sölu. Uppl. í síma 456 5082.
Til sölu er 2ja herb. íbúð að
Urðarvegi 78 á Ísafirði. Nýmál-
uð og nýtt parket. Uppl. í síma
456 3928 og 456 4323.
Reyklaus og reglusöm þriggja
manna fjölskylda er að flytja í
bæinn og vantar 3ja-4ra herb.
íbúð til leigu á Ísafirði frá 1. júní
Öruggum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 869 8989.
Óska eftir ísskáp, hæð allt að
135 cm. Uppl. gefur Sigurður
í síma 822 1934.
Til sölu er tjaldvagn að gerðinni
Camplet Apolloux. Upplýsing-
ar í síma 456 5481.
Til sölu er stór ísskápur ca. 160
cm á hæð. Nánari upplýsingar í
síma 894 9421.
Heimakynningar á glæsilegum
nærfötum, náttfötum og nátt-
sloppum fyrir dömur og herra.
Tilvalið fyrir saumaklúbba. Haf-
ið samband við Kristrúnu í síma
869 8299.
bb.is
– vefur Vestfirðinga,
nær og fjær
16.PM5 18.4.2017, 10:5714