Bæjarins besta


Bæjarins besta - 23.04.2003, Blaðsíða 15

Bæjarins besta - 23.04.2003, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 2003 15Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is veðrið Horfur á fimmtudag: Hæg austlæg eða breyti- leg átt, skýjað og sum staðar þokuloft við ströndina. Hiti 5-10 stig. Horfur á föstudag: Norðaustan 3-10 m/s, smáskúrir eða él norðan- og austanlands, en skýjað með köflum og þurrt suðvestanlands. Hiti 1-10 stig, hlýjast suðvestan- lands. Horfur á laugardag: Norðaustanátt og slydda eða rigning, en að mestu þurrt suðvestanlands. Hiti 0 til 5 stig. Horfur á sunnudag: Norðaustanátt og slydda eða rigning, en að mestu þurrt suðvestanlands. Hiti 0 til 5 stig. Horfur á mánudag: Norðaustanátt og él á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað suðvestan- lands. Hiti í kringum frostmark. Arnar G. Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 Fasteignaviðskipti Hef til sölu fasteignir víða á Vestfjörðum Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu 14.00 4-4-2 15.00 Football Week UK 15.30 Trans World Sport 16.30 Fastrax 2002 17.00 Toppleikir 18.50 Lottó 19.00 Making Of TBA 19.20 Spænski boltinn. Bein útsending. 21.30 Rocky V 23.10 MA Barrera - K. Kelley 01.10 Bráðin. Bráðin er erótísk, íslensk stuttmynd þar sem segir frá óvenjulegum kynlífsþríhyrningi á vinnustað í Reykja- vík. Myndin er hispurslaus og djörf og höfðar jafnt til karla sem kvenna. Hand- ritið skrifaði Ágúst Borgþór Sverrisson. 01.30 Heartbreaker. (Brostið hjarta) Erótísk kvikmynd. 02.50 Dagskrárlok og skjáleikur Sunnudagur 27. apríl 10.45 Skoski boltinn. Bein útsending frá leik Rangers og Celtic. 12.55 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Manchester City og West Ham. 15.00 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Tottenham og Manchester United. 17.00 Meistaradeild Evrópu 18.00 European PGA Tour 2003 19.00 US PGA Tour 2003 20.00 NBA. Bein útsending. 22.30 The Park Is Mine. (Garðurinn hernuminn) Mitch er nýkominn heim eftir að hafa barist fyrir hönd föðurlands síns í Víetnamsstríðinu. Hann á í miklum erfiðleikum með að aðlagast gamla lífinu í New York og finnst sem hann og félagar hans séu ekki metnir að verðleikum fyrir þátt sinn í stríðinu. Mitch er atvinnulaus og konan hans er farin frá honum. Hann hefur fengið nóg og ákveður að taka hóp fólks í Central Park í gíslingu til að vekja athygli á málstaðnum. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Helen Slater, Yaphet Kotto. 00.10 Ernest Goes to the Army. (Ernest í hernum) Nú er Ernest aftur kominn á kreik og að þessu sinni fer hann í herinn. Hann hyggur ekki á stóra hluti í hernum og hefur mestan áhuga á að komast á stóru vélarnar. Hann lendir hins vegar í miklum hremmingum þegar hann er sendur á vígvöllinn. Aðalhlutverk: Jim Varney. 01.40 Dagskrárlok og skjáleikur Föstudagur 25. apríl 18:30 Guinness World Records (e) 19:30 Yes Dear (e) 20:00 Grounded for life. Finnerty fjöl- skyldan er langt frá því að vera venjuleg en hjónin Sean og Claudia gera sitt besta til að gera börnin sín þrjú að heiðvirðum borgurum með aðstoð misjafnlega óhæfra ættingja sinna… 20:30 Popp & Kók 21:00 Ungfrú Ísland.is – Í beinni út- sendingu 22:00 Djúpa laugin. Í Djúpu lauginni sýna Íslendingar af öllum stærðum og gerðum sínar bestu hliðar í von um að komast á stefnumót. Leikurinn gengur út á að einn keppandi spyr þrjá einstakl- inga af gagnstæða kyninu margvíslegra spurninga, án þess að fá að hitta þá, og sá sem svarar best fyrir sig fær spennandi stefnumót og óvissuferð með spyrjand- anum að launum 23:00 Will & Grace (e) 23:30 Everybody Loves Raymond 00:00 CSI: Miami (e) 00:50 The Dead Zone (e) 01:40 Jay Leno (e) 02:30 Dagskrárlok Laugardagur 26. apríl 12:30 Listin að lifa (e) 13:30 Mótor (e) 14:00 Jay Leno (e) Jay Leno sýnir fram á keisarans nekt á hverju kvöldi er hann togar þjóðarleiðtoga, frægt fólk og bara hversdagslega vitleysinga sund- ur og saman í háði. Síðan spjallar hann í rólegheitum um stjórnmál, kvik- myndir, saumaskap og gæludýrahald við gesti sína sem eru ekki af verri end- anum, margverðlaunaðar stjörnur og stuðboltar. Þættinum lýkur yfirleitt á að síkátir söngvarar koma fram. 15:00 Yes, Dear (e) 15:30 Everybody Loves Raymond. Raymond Romano er virtur og víðfræg- ur dálkahöfundur en í þeim kryfur hann íþróttir og íþróttamenn á eitursnjallan hátt. Heimafyrir þykir hann hinsvegar mesti heimskingi og heimskupör fremur hann oft á dag, eiginkonu sinni til mik- illar armæðu. Enn aukast raunir hennar er litið er yfir götuna því þar búa tengda- foreldrar hennar og mágur og er það allsvakalegt hyski. 16:00 Djúpa laugin (e) 17:00 Survivor Amazon (e) Hulunni var svipt af því hverjir munu keppa í þáttaröðinni Survivor; Amazon. Í henni munu 16 Bandaríkjamenn búa við Rio Negro, afskekkta á í miðjum Amazon- frumskóginum í upphafi rigningartíma- bilsins. Hitinn er geypilegur, þeim er ógnað af flóðum og mannætufiskum, villiköttum, bakkadrekum og risalöng- um og Mark Brunett en hann mun kynna nýjar reglur til sögunnar. Karlar munu nú berjast gegn konum 18:00 Fólk með Sirrý (e) 19:00 Cybernet (e) 19:30 Life with Bonnie (e) Skemmti- legur gamanþáttar um spjallþáttastjórn- andann og skörunginn Bonnie Malloy sem berst við að halda jafnvæginu milli erfiðs frama og viðburðaríks fjöl- skyldulífs! Mennirnir í lífi hennar eiga svo fullt í fangi með að lifa samveruna og -vinnuna við hana af! Frábærir þættir sem fróðlegt verður að fylgjast með. 20:00 Charmed. Heillanornirnar þrjár gera allt sem þær geta til að halda heimi sínum og andanna í jafnvægi en ill öfl reyna hvað þau geta að sundra félagsskap þeirra. Þær njóta sín best í selskap engla og fagurra vera en neyðast meira til að eiga kompaní við djöfla, drýsla og dára af ýmsu tagi. 21:00 According to Jim 21:30 The Dead Zone. Johnny Smith sér í gegnum holt og hæðir, fortíð og framtíð liggja ljós fyrir honum. Þessi skyggnigáfa leggur honum þá skyldu á herðar að aðstoða fólk við að leysa úr vandamálum fortíðar og framtíðar. Einnig er hann betri en enginn þegar lögreglan þarf að finna hættulegja morðingja. 22:20 Leap Years 23:10 Law & Order SVU (e) 00:00 Philly (e) 00:50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02:20 Dagskrárlok Sunnudagur 27. apríl 12:30 Silfur Egils 14:00 Life with Bonnie (e) 14:30 The King of Queens (e) 15:00 Charmed (e) 16:00 Boston Public (e) 17:00 Innlit/útlit (e) 18:00 The Bachelorette (e) 19:00 Popp og Kók (e) 19:30 According to Jim (e) 20:00 Yes Dear 20:30 Will & Grace. Eitt sinn var feimin ung skólastúlka sem hét Grace. Hún fann Will inni í skáp í skólanum þeirra, hjálpaði honum út og síðan hafa þau verið óaðskilj- anleg. Þau búa saman þó þau tali ekki alltaf saman en þegar þau þegja hjálpa vinir þeirra Jack sem er ávallt með flírulæti og Karen hin sídrukkna til við að rjúfa þögnina. 21:00 Practice 21:50 Silfur Egils (e) 23:20 Listin að lifa (e) 00:10 Dagskrárlok fréttir Flöskuskeyti frá Flateyri rak upp á Ströndum Flöskuskeyti sem sent var frá Flateyri fyrir rétt tæpu ári síðan, fannst nýlega í fjörunni á Gálmaströnd við Steingrímsfjörð á Strönd- um. Frá þessu er greint á heimasíðu Grunnskólans á Hólmavík og segir þar ennfremur að skeytið hafi verið eitt af sjö flösku- skeytum sem nemendur í þáverandi 4. bekk í Grunnskóla Önundar- fjarðar sendu af stað þann 19. apríl í fyrra. Sverrir Guðbrandsson fann svo skeytið fyrr í þessum mán- uði og sonur hans, Jakob Ingi sem er í 2.bekk í Grunnskólanum á Hólma- vík, kom með það í skól- ann. Í skeytinu óskaði sendandi eftir að hringt yrði í skólann sem bekkur- inn hans Jakobs Inga að sjálfsögðu gerði. Símtalið kom önfirsku nemend- unum skemmtilega á óvart enda hafði ekkert frést um afdrif hinna skeytanna sex. bb.is - vefur Vestfirðinga 16.PM5 18.4.2017, 10:5715

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.