Bæjarins besta


Bæjarins besta - 13.03.2002, Blaðsíða 4

Bæjarins besta - 13.03.2002, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2002 Skíðasvæði Ísfirðinga „Dalirnir tveir“ fá heimasíðu Heimasíða til kynningar á skíðasvæðum Ísfirðinga í Tungudal og á Seljalands- dal voru opnaðar á föstu- dag. Á síðunni, sem nefnist „Dalirnir tveir“, kennir margra grasa. Þar er hægt að fara inn á veðurmynda- vél frá skíðasvæðinu, fræð- ast um sögu þess og skíða- íþróttarinnar á Ísafirði sem og að fá upplýsingar um hvað helst er á döfinni á Vestfjörðum hverju sinni svo fátt eitt sé nefnt. Einnig er hugmyndin að uppfæra daglega upplýsing- ar um veður og færð á skíða- svæðunum. Rúnar Óli Karlsson, atvinnu-og ferða- málafulltrúi Ísafjarðarbæj- ar, hefur séð um efnisöflun uppsetningu síðunnar, sem var ofin af Baldri Pál Hólm- Forsíða vefjarins „Dalirnir tveir“. geirssyni. Rúnar Óli segist ánægður með endanlegt útlit síðunnar og væntir þess að hún eigi eftir að efla framgang skíða- svæðisins og skíðaíþróttar- innar í Ísafjarðarbæ nokkuð. Að hans sögn er vinnu við síðuna þó ekki lokið því brátt mun opna sérstakur Skíða- vikuvefur innan hennar þar sem dagskrá Skíðaviku verður tíunduð og getraunir verða hvern dag. Heimasíðu skíðasvæðis Ísafjarðarbæj- ar er að finna á slóðinni www.isafjordur.is/ski. TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL Hafnarstræti 1 – Ísafirði Símar: 456 3940 & 456 3244 Fax: 456 4547 – Netfang: tryggvi@snerpa.is Fasteignaviðskipti : : . Einbýlishús / raðhús 4-6 herb. íbúðir Fasteignir í þessari auglýsingu eru aðeins sýnishorn af söluskránni. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif- stofunni að Hafnarstræti 1 Hlíðarvegur 14: 170,8 m² einbýlishús á tveimur hæðum ásamt risi. Húsið er mikið endurnýjað, ekkert áhvílandi. Tilboð óskast Hlíðarvegur 26: 259 m² ein- býlishús á tveimur hæðum, á neðri hæð er 70 m² íbúð sem hægt er að leigja út . Skipti á minni eign möguleg. Tilboð óskast. Hlíðarvegur 46: 186 m² enda- raðhús á þremur hæðum. Fal- legt útsýni. Séríbúð á neðstu hæð. Skipti á minni eign möguleg. Verð 8,9 m.kr. Hrannargata 1: 238,9 m² einbýlishús á 2 hæðum ásamt kjallara, háalofti og ræktuðum garði. Tilboð óskast Lyngholt 10: 151,3 m² einbýl- ishús á einni hæð ásamt 55,2 m² bílskúr. Verð 12,9 m.kr. Mánagata 9: 191,7 m² einbýl- ishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, kjallara og garði. Húsið er allt að mestu endur- nýjað. Tilboð óskast Móholt 9: 194,3 m² einbýlis- hús á einni hæð ásamt bílskúr Verð 12,9 m.kr. Seljalandsvegur 72: 112 m² einbýlishús á tveimur hæðum, góður sólpallur.Verð 8,2 m.kr. Smiðjugata 11a: 150 m² ein- býlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara, risi og bíl- geymslu. Húsið allt nýmálað að utan. Skoðum öll tilboð. Verð 6,1 m.kr. Sunnuholt 6: 231 m² glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Hægt að hafa 80 m² séríbúð á neðri hæð. Skipti á minni eign á Eyrinni koma til gr.Verð 15,5 m.kr. Urðarvegur 27: 190,5 m² ein- býlishús á 2 hæðum ásamt bílskúr, góðum garði, svölum og sólpalli. Skipti á minni eign mögul. Verð 13,5 m.kr. Hafnarstræti 4: 176 m² 4ra herb. íbúð á 3ju hæð ásamt rislofti og helm. af geymslu í kjallara. Verð 7,5 m.kr. Smiðjugata 7: 96,1 m² 4ra herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Tilboð óskast Stórholt 11: 122,9 m² 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð til vinstri í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu og bílskúr. Tilboð óskast 3ja herb. íbúðir Hlíf II: 65,7 m² íbúð á 4ju hæð í Dvalarheimili aldraðra. Áhv. ca. 5,2 m.kr. Verð 7,3 m.kr. Pólgata 6: 70 m² íbúð á 1. hæð til hægri í fjölbýlishúsi. Áhv. ca. 2,4 m.kr. Verð 3,7 m.kr. Silfurgata 11: 56,2 m² (75m² gólfflötur, mikið rými í risi) Björt og glæsileg íbúð með frábæru útsýni. Ótrúlega hag- stæð í rekstri. Áhv. ca. 3,4 m.kr. Verð 5,8 m.kr. Stórholt 13: 79,2 m² íbúð á 3. hæð fyrir miðju ásamt sér geymslu. Verð 4,5 m.kr. Sundstræti 34: 93 m² ný íbúð á 2. hæð í nýju fjölbýlishúsi ásamt 31 fm. bílgeymslu. Verð 9,1 m.kr. 2ja herb. íbúðir Aðalstræti 24: 74,6 m² íbúð 2. hæð. Íbúðin er öll ný og vel einangruð. Tilboð óskast Aðalstræti 24: 62 m² íbúð á 2. hæð. Íbúðin er öll ný og vel einangruð. Tilboð óskast Brunngata 12a: 57,4 m² íbúð í mjög góðu standi á n.h. í tvíbýlishúsi ásamt sér geymslu og þvottahúsi í kjallara og eignarlóð. Tilboð óskast Engjavegur 33: 50,4 m² íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Tilboð óskast Hlíðarvegur 27: 49,9 m² íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Áhv. ca. 555 þús.kr. Tilboð óskast Hlíf II, Torfnesi: 50,4 m² íbúð á 3. hæð í Dvalarhreimili aldraðra. Áhv. .ca. 3,7 m.kr. Laus strax. Verð 6,3 m.kr. Seljalandsvegur 58: 52,1 m² íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi ásamt helmingi tvöfalds bílskúrs. Áhv. ca. 600 þ.kr. Tilboð óskast Sundstræti 22: 68 m² 2ja-3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjór- býlishúsi. Verð 4 m.kr. Túngata 3: 80,7 m² íbúð á 2. hæð ásamt rislofti. Verð 4,5 m.kr. Verslunarhúsnæði Hrannargata 2: 164,1 m² verslunarhúsnæði á 1. hæð og kjallara. Húsnæðið er tilvalið fyrir rekstur verslunar og/eða videoleigu. Verslunarinnrétt- ingar geta fylgt með. Verð 6,3 m.kr. Suðureyri Aðalgata 2: 136 m² 6 herbergja sér íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Verð 6,2 m.kr. Aðalgata 2: 124,2 m² neðri hæð í tvíbýlishúsi, fyrrverandi pósthús með öllum tilheyrandi innréttingum. Verð 6 m.kr. Atvinnuhúsnæði Mánagata 4 - (Herkastalinn): Gistiheimili og/eða 6 leigu- íbúðir. Verðhugmynd 10 m.kr. www.bb.is – Dagblað á netinu!

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.