Bæjarins besta - 13.03.2002, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2002 11
Sjónvarpsstöðin Sýn
Miðvikudagur 13. mars kl. 19:30
Meistarakeppni Evrópu: Barcelona – Liverpool
Miðvikudagur 13. mars kl. 21:40
Meistarakeppni Evrópu: Manchester United – Bayern München
Laugardagur 16. mars kl. 11:40
Enski boltinn: Middlesbrough – Liverpool
Laugardagur 16. mars kl. 20:20
Spænski boltinn: Leikur óákveðinn
Sunnudagur 17. mars kl. 13:45
Ítalski boltinn: Leikur óákveðinn
Sunnudagur 17. mars kl. 15:55
Enski boltinn: Aston Villa – Arsenal
Sunnudagur 17. mars kl. 18:00
NBA: Philadelphia 76ers – Orlando Magic
Sunnudagur 17. mars kl. 20:30
Epson deildin: Átta liða úrslit
Mánudagur 18. mars kl. 19:50
Enski boltinn: Tottenham Hotspur – Charlton Athletic
Arnar G. Hinriksson hdl.
Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243
Fasteignaviðskipti
Hef til sölu
fasteignir víða
á Vestfjörðum
Allar nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofu
kirkja
netið
Þjóðvegaskrens
Þjóðvegaskrens, eða Road Trip, er þriggja stjörnu gamanmynd frá árinu 2000
sem Stöð 2 sýnir kl. 22:05 á laugardagskvöld. Josh parker er í vondum mál-
um. Hann gerðist fullnærgöngull við vinkonu sína og athæfið var tekið upp á
myndband. Til að bæta gráu ofan á svart var myndbandið sent kærustu hans,
Tiffany, sem er í skóla í Texas. Josh á bara um eitt að velja og það er að mæta
til kærustunnar áður en hún fær myndbandið. Sjálfur er Josh í New York og á
langt ferðalag fyrir höndum, ferðalag sem á eftir að reyna virkilega á þolrifin.
Aðalhlutverkið leikur Breckin Meyer.
leik Middlesbrough og Liverpool.
14.00 Leiðin á HM. Myndaflokkur þar
sem þátttökuþjóðirnar á HM í sumar eru
kynntar til sögunnar. Kastljósinu er beint
að tveimur þjóðum í hverjum þætti. Rætt
er við þjálfarana og helstu stjörnur lið-
anna.
15.00 Járnbrautarbörnin. (Railway
Children) Systkinin Bobbie, Phyllis og
Peter eru venjulegir krakkar í Hamp-
stead, einu úthverfa Lundúna. Dag einn
hrynur veröld þeirra þegar ókunnugir
menn koma á heimilið og hafa pabba
þeirra á brott með sér. Í kjölfarið flytur
fjölskyldan út í sveit en þar er lífið mjög
frábrugðið því sem þau eiga að venjast í
stórborginni. Aðalhlutverk: Jenny Agutt-
er, Gary Warren, Sally Thomsett, Dinah
Sheridan, Bernard Cribbins, William
Mervyn.
17.00 Toppleikir
18.50 Lottó
19.00 Hálendingurinn (9:22)
19.50 Spænski boltinn. Bein útsending.
22.00 Tequila í æð. (Tequila Body Shots)
Gamansöm hrollvekja. Nokkrir félagar
ætla að skemmta sér ærlega í Mexíkó.
Partíið tekur hins vegar óvænta stefnu
þegar draugar og önnur fyrirbæri vilja
slást í hópinn! Aðalhlutverk: Joey Lawr-
ence, Dru Mouser, Nathan Anderson.
23.30 Hnefaleikar
00.55 Þokkagyðjan Nicole.
02.15 Dagskrárlok og skjáleikur
Sunnudagur 17. mars
13.45 Ítalski boltinn. Bein útsending.
15.55 Enski boltinn. Bein útsending
frá leik Aston Villa og Arsenal.
18.00 NBA. Bein útsending frá leik
Philadelphia 76ers og Orlando Magic.
20.30 Úrslitakeppni KKÍ. Bein útsend-
ing frá 8 liða úrslitum í úrvalsdeild
karla í körfubolta.
22.00 Meistarakeppni Evrópu. Farið
er yfir leiki síðustu umferðar og spáð í
spilin fyrir þá næstu.
23.00 Golfmót í Bandaríkjunum.
00.00 Arizona yngri. (Raising Arizona)
McDonnough-hjónin þrá að eignast
barn en það reynist þrautin þyngri. Þau
eru tilbúin að leggja ýmislegt á sig en
eiga erfitt með að leita hefðbundinna
leiða. Hún er fyrrverandi lögga en hann
er illa haldinn af stelsýki. Þau neita
samt að gefast upp og grípa til örþrifa-
ráða. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Holly
Hunter, John Goodman, Trey Wilson
01.35 Dagskrárlok og skjáleikur
Föstudagur 15. mars
16.30 Muzik.is
17.30 Two Guys and a Girl (e)
18.00 Everybody loves Raymond (e)
18.30 The King of Queens(e)
19:00 Títus (e)
19.30 Yes Dear(e)
20:00 Dateline. Magnaðir fréttaskýr-
ingaþættir þar sem kafað er ofan í kjölinn
á erfiðum málum.
21:00 Undercover. Hjónin Kate og Dyl-
an Del’Amico reka eigið njósnafyrirtæki.
Þeim er úthlutað margvíslegum verkefn-
um og spurning hvernig þeim tekst að að-
laga sameiginlegan starfsframa hvers-
dagslífinu.
22.00 Djúpa laugin
23:00 Malcolm in the middle (e)
23.30 CSI (e)
00.20 Temptation Island (e)
01.10 Jay Leno(e)
02.00 Muzik.is
03.00 Óstöðvandi tónlist
Laugardagur 16. mars
12.30 48 Hours(e)
13.30 Law & Order(e)
14.30 Jay Leno(e)
15.30 Djúpa laugin (e)
16.30 Jay Leno (e)
17.30 Fólk (e)
18.30 Undercover (e)
19.30 Two Guys and Girl
20.00 Powerplay. Michael Riley fer með
hlutverk Bretts Parker, umboðsmanns
íþróttamaðnna sem lætur hugannbera sig
hálfa leið í að koma umbjóðendum sínum
á framfæri. Þegar hann flytur til heimabæj-
ar síns áttar hann sig á því stundum er
kapp best með forsjá.
21:00 Íslendingar. Spurninga- og spjall-
þáttur í umsjón Fjalars Sigurðarsonar,
tröllapabba með meiru.
22:00 Total Recall. Rannsóknarlög-
reglumaðurinn David Hume virðist hafa
erft andagiftina frá nafna sínum heim-
spekingnum og nýtist hún honum afar
vel í baráttu hans fyrir betra lífi – á Mars
árið 2070.
22.50 Daydream Believers. Saga hinnar
geysivinsælu hljómsveitar The Monkeys,
sem var upp á sitt besta á 7. áratuginum.
Hver man ekki eftir lögum eins og I´m a
Believer?
00:20 Tvöfaldur Jay Leno (e)
01.50 Muzik.is
03.00 Óstöðvandi tónlist
Sunnudagur 17. mars
12.30 Silfur Egils
14.00 Mótor(e)
14.30 Boston Public(e)
15.30 The Practice (e)
16.30 Innlit-Útlit (e)
17.30 Judging Amy (e)
18.30 Dateline (e)
19.30 King of Queens (e)
20:00 Redemption of the Ghost
21.45 Silfur Egils
23.30 Íslendingar (e)
00.30 Powerplay (e)
01.20 Muzik.is
02.00 Óstöðvandi tónlist
Ertu orðin(n)
áskrifandi?
Vestfjarðakynning í Perlunni í vor
Mikill áhugi hjá vest-
firskum fyrirtækjum
Fyrirtæki á Vestfjörðum
hafa sýnt mikinn áhuga á
Vestfjarðakynningunni sem
haldin verður í Perlunni í
Reykjavík, dagana 2.-5.
maí nk., að sögn Sigríðar
Ó. Kristjánsdóttur, fram-
kvæmdastjóra sýningarinn-
ar. Hún segir skráning þátt-
takenda hafi gengið ágæt-
lega en bendir á að skrán-
ingu ljúki í kringum 20.
mars nk. Þeir sem hafa
áhuga á að vera með en
hafa ekki skráð sig ennþá,
eru hvattir til að hafa sam-
band sem fyrst við Sigríði í
síma 861 4913 eða með
tölvupósti sirry@vesturferd
ir.is.
Markmið sýningarinnar í
Perlunni er að kynna Vestfirði
á jákvæðan hátt með því að
leggja áherslu á gróskumikið
atvinnulíf, fjölbreytta ferða-
möguleika og blómlegt
mannlíf. Þarna munu fyrir-
tæki og stofnanir fá tækifæri
til að kynna starfsemi sína
og sýna fram á þá miklu fjöl-
breytni sem er í vestfirsku
atvinnulíf. Einnig er ætlunin
að ferðaþjónustuaðilar geti
þarna kynnt Vestfirði sem
áhugaverðan áfangastað og
sveitarfélögin það sem þau
hafa upp á að bjóða. Þá mun
Atvinnuþróunarfélag Vest-
fjarða kynna þá aðstöðu og
umgjörð sem fyrirtækjum
býðst á Vestfjörðum. Saman
við þetta verður fléttað
menningar-, fræðslu- og
skemmtidagskrá.
Ísafjarðarkirkja:
Kirkjuskóli á laugard. kl.
11:00.Guðsþj. á sunnud.
kl. 11:00. Kór Hlífar-
kvenna syngur. Prestur
er sr. Stína Gísladóttir.
Þingeyrarkirkja:
Kirkjuskólinn á föstud. kl.
17:00. Holtsprestakall:
Kirkjuskólinn í Holtsskóla
á laugard. kl. 13:00
Hver eru uppáhalds
bókamerkin þín á Netinu?
Elías Guðmundsson,
deildarstjóri hjá Síman-
um á Ísafirði svarar:
,,Að sjálf-
sögðu fer ég
mest inn á
bb.is sem er
að mínu mati
ótrúleg
sterkur vefur í
ekki stærra
samfélagi,en mbl .is
skoða ég á hraðferð.
Skemmtilegustu vef-irnir
eru adforum.com sem er
auglýsingavefur og
tilveran.is sem er góð af-
þreying þegar maður vill
lyfta upp góðu brosi. Ég
nota spar.is til að sinna
fjármálunum og isafjordur
.is til að fylgjast með fund-
argerðum Ísafjarðarbæjar.
Svo er auðvitað aðalbóka-
merkið mitt sudureyri.is/
gistiheimili en reyndar
verð ég að viðurkenna að
ég skoða ekki reglulega.
Karlalið KFÍ
í undanúrslit
Meistaraflokkur karla hjá
KFÍ tryggði sér á föstudaginn
sæti í úrslitakeppni 1. deildar
með glæsilegum sigri á liði
Grindvíkinga í Íþróttahúsinu á
Torfnesi. Staðan við leikslok
var 94-68 KFÍ í vil, en Grind-
víkingar náðu sér ekki á strik
eftir að KFÍ náði 17 stigum í
röð í byrjun þriðja leikhluta.
Með sigrinum er karlalið KFÍ
komið í þriðja sæti 1. deildar
karla með 24 stig og mun því
fljótlega etja kappi við Snæfell
um sæti í úrvalsdeild.
Meistaraflokkur kvenna hjá
KFÍ tapaði báðum leikjum sín-
um um helgina, á föstudaginn
með 57 stigum gegn 89 Kefl-
víkinga og á laugardaginn með
56 stigum gegn 81 Keflvíkinga.
Kvennalið KFÍ er því fallið
niður í 2. deild og mun keppa
þar á næstu leiktíð.
Körfubolti